Skagablaðið


Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 2
t’riðjudagur Þriðjudagur 2. apríl 1985 19.25 Stjörnukíkirinn Fræðslumynd fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.35 Hugi frændi á ferð. Nýr breskur teiknimynda- flokkur um ævintýri arabans Huga á Vesturlöndum. Þýð- andi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skyndihjálp. Lokaþáttur. Umsjónarmenn: Halldór Pálsson og Ómar Friðþjófsson. 20.50 Heilsað upp á fólk 11. Eyjólfur R. Eyjólfsson á Hvammstanga. Ingvi Hrafn Jónsson spjallar við Eyjólf R. Eyjólfsson, fyrrum kyndara á togurum og bónda, sem nú er Dagbókin Sjúkrahúsið: Hcimsóknartími frá kl. 15.30-16.00 og svo aftur frá kl. 19.00- 19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311 FYLGIBLAÐ SKAGABLAÐSINS MEÐ SJÓNVARPSDAGSKRANNI AUGLYSINGUM, AFÞREYINGAREFNI 0G FRÓÐLEIKSMOLUM Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Liósmyndir: Árni S. Árnason Blaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Móttaka auglýsinga og áskrifta síminn er 2261 eða 1397. frá kl. 8-20. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358 á öðrum tímum. Bókasafnið: Safnið er opið sem hér segir: mánudaga 16-21, þriðjudaga og miðvikudaga 15-19, fimmtudaga 16-21 og föstudaga 15-19. Útlánatími er 20 dagar, dagsektir 50 aurar á bók. Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er2222. Lögregla: Símar 1166, 2266 og 1977. Sjúkrabfll: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá ki. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið er mánudaga-mið- vikudaga sem hér segir: 7-8.45, 17- 18.30 og 20-21.15, fimmtudaga 7-8.45, 17-18.30, 20-21 og 21-21.45 (fyrir konur), föstudaga 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Á laugardögum er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45 og á sunnu- dögum frá 10-11.45. Al-Anon: Félagsskapur fyrir aðstand- endur drykkjufólks. Fundir alla mánu- daga kl. 21 að Suðurgötu 102. Bahá’í-trúin: Opið hús að Dalbraut 49,.alla fimmtudaga kl. 20.30. meðhjálpari, SÁÁ-frömuður og verkamaður á Hvamms- tanga. 21.30 Derrick Tólfti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í sextán þáttum. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason 22.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sig- urðsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur Miðvikudagur 3. apríl 1985 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Söguhornið - Innreið Jesú í Jerúsalem, Agnes M. Sigurðardóttir segir frá, Kanínan með köflóttu eyrun, Högni Hinriks og Tobba. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lifandi heimur. 5. Gresjan endalausa. Breskur heimildamynda- flokkur í tólf þáttum. Um- sjónarmaður David Atten- borough. í þessum þætti er fjallað um þá útbreiddu jurt sem nefnist gras einu nafni. Leiðin liggur um gresj ur bæði í Suður- og Norður-Ameríku og ekki síst Afríku en hvergi er dýralífið á gresjunum blóm- legra en þar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. Opið alla daga frá kl. 8 til kl. 23.30. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8 til 01 Tökum VISA Verið velkomin SKAGANESTI 21.50 Herstjórinn Áttundi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður eftir metsölu- bókinni „Shogun" eftir James Clavell. Leikstjóri Jerry Lond- on. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Þýðandi Jón Nokkrar smá... Hvernig er það, eruð þið ekki með gamla barnavagna og barnakerrur sem þið viljið selja? Við höfum áhuga á að kaupa nokkur stykki slíkra farar- tækja þ.e.a.s. hjólastellin. Allar nánari upplýsingar gefnar í Arnardal, sími 2785. Óska eftir notuðum kæli- skáp (ca. 1 metri á hæð). Upplýsingar í símum: 1216 v.s. og 2970 h.s. Til sölu dökk-bæsað við- arborð og 4 stólar. Er sem nýtt. Upplýsingar í síma 2829. Vil kaupa skrifborð (á löppum). Upplýsingar í síma 2970.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.