Skagablaðið


Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 3
 O. Edwald. 20.40 Ljúft er að láta sig dreyma... (Aiutami a sognare) ítölsk sjónvarpsmynd eftir Pupi Avati. Aðalhlutverk: Mari- angela Melato og Anthony Franciosa. Myndin gerist á Ítalíu á stríðsárunúm. Ung kona, sem dvelst á sveitasetri ásamt dætrum sínum, skýtur skjólshúsi yfir bandarískan flugmann. Næstu mánuði takast með þeim góð kynni en gesturinn hyggur þó að ráðum til að komast aftur til víg- stöðvanna. Pýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 00.35 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur Föstudagur 5. apríl 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn Þriðji þáttur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum um unglingsstúlku sem langar til að verða knapi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Hljómar sætir líða... Blokkflautusveit frá Vínar- borg, Wiener Blockflöten- ensemble, flytur verk eftir nokkra meistara fyrri alda: Glogauer, Ludwig Senfl, Erasmus Widmann, Le Romain og Joseph Haydn. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 20.50 Stiklur 21. Með fróðum á frægðar- setri. í þessum þætti liggur leiðin út með Eyjafirði aust- anverðum að Laufási í Grýtu- bakkahreppi, höfuðbóli að fornu og nýju. í fylgd með séra Bolla Gústavssyni pró- fasti er tíminn fljótur að líða, bæði í kirkjunni og hinum reisulega torfbæ þar sem allt er í svipuðu horfi og meðan búið var í honum. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.50 Kniplingastúlkan (La dentelliére) Svissnesk- frönsk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Isabelle Hupp- Lesendur! Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 Aprílgabb Vegna fréttar í Skagablað- inu síðasta föstudag þykir ritstjórninni rétt að taka það fram, að þegar skýrt var frá mokveiði í Berjadalsá var um aprílgabb að ræða. Áin er því sem fyrr jafn snauð af fiski. ert, Yves Beneyton, Florence Giorgetti og Michel de Re. Ung og óspillt stúlka sem stundar hárgreiðslunám kynnist skólapilti í sumar- leyfinu. Þau verða ástfangin og fara að búa saman. Fram- tíðin virðist björt en enginn veit hvað í annars brjósti býr. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur Laugardagur 6. apríl 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.25 Þytur í laufi Fimmti þáttur. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.50 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Tólfti þáttur. Breskur gaman-

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.