Skagablaðið


Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 05.04.1985, Blaðsíða 4
myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Gestir hjá Bryndísi Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Amendrup. 21.50 Oskarsverðlaunin 1985 Sjónvarpsþáttur frá afhend- ingu Óskarsverðlaunanna bandarísku fyrir kvikmynda- gerð og leik. Athöfnin fór fram í Los Angeles 25. mars sl. Kynnir Jack Lemmon. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.20 Hefnd bleika parduss- ins. (The Revenge of the Pink Panther). Bandarísk gaman- mynd frá 1978. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Herbert Lom, Robert Webber og Byan Cannon. Clousseau lögregluforingi á í höggi við voldugan fíkniefnahring sem vill hann feigan. Um tíma er meistaraspæjarinn talinn af og hans forna fjanda, Dreyfusi fyrrum lögreglustjóra, er falið að hefna hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur Sunnudagur 7. apríl 17.00 Páskamessa í Bústaðakirkju Séra Ólafur Skúlason vígslu- biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Bústaða- kirkju syngur, stjórnandi Guðni Þ. Guðmundsson organisti. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Karlakórinn Fóstbræður Karlakórinn Fóstbræður syngur í sjónvarpssal nokkur lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Stjórnandi Ragnar Björns- son. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 20.50 Stalín er ekki hér. Leikrit eftir Véstein Lúð- víksson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Persónur og leikendur: Þórður - Helgi Skúlason, Munda - Margrét Helga Jóhannsdóttir, Stjáni - Egill Ólafsson, Svandís - Vilborg Halldórsdóttir, Kalli - Þröstur Leo Gunnarsson, Hulda - í Bíóhöllinni kl. 17 á skírdag. Sigfús ásamt þeim Elínu Sigurvinsdóttur og Friðbirni G. Jónssyni. Ath! Gengið verður í hús og miðar boðnir til sölu. Verð aðeins kr. 250.-. Missið ekki af þessum listviðburði. TÓbLISTARSKÓLIMM Frá Skagav' Hekla hf. kynnir Volks-wagen Gol' sparneytinn fjölskyldubíl á miðvikuda' Kynnum einnig á miSvikudag fré Þykkvabæjar-franskar og Parísar. V LÍTIÐ INN - KAFFl Á KÖNN SKAGA VÖRUMARKAÐUR mnMÆ IMIOBÆR3 S1775-1776 GARÐAGRUND S 1030 I

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.