Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 6
Starfsmaður á gæsluvöll Hér með er óskað eftir umsóknum um starf á gæsluvelli í sumar. Um er að ræða um það bil 75% starf fyrir og eftir hádegi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí. Skriflegar umsóknir sendist undir- rituðum fyrir 23. apríl 1985. Umsóknareyðublöð fást á bæjar- skrifstofunni. Félagsmálastjóri Kirkjubraut 28 sími 1211 Frá innheimtu Akraneskaupstaðar Að kvöldi 15. apríl næstkomandi verða reiknaðir dráttarvextir á öll þau gjöld sem þá verða í vanskilum, þar með talin fasteignagjöld sem féllu í gjalddaga 15. jan., 15. febr. og 15. mars. Athygli skal vakin á því að lögtök verða gerð hjá þeim aðilum sem ekki hafa gert full skil vegna ársins 1984 Innheimta Akraneskaupstaðar „Topp-10“ videó YHS-Videoleigan Háholti 9 1. (1) Chiefs I II 2. (4) Princess Daisy 3. (3) An officer & a gentleman 4. (2) í blíðu og stríðu 5. (5) Gambler I-III 6. (7) Scarface 7. (6) Ertu blindur maður? 8. (9) Woman in Red 9. (-) Evergreen I-III 10. (10) Lace I-II SKAGA - video 1. (1) Strumparnir 2. (-) Against all odds 3. (-) War games 4. (-) Sek eða saklaus 5. (2) Scarface 6. (-) Hjákonan 7. (-) Rita Hayworth’s 8. (3) Firestarter 9. (-) Volcanon 10. (5) Mr. T Lesendur! Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 íbúð til leigu Laus er til leigu 3ja herbergja íbúð í eigu Akraneskaupstaðar. Umsókn- arfrestur er til 16. apríl. Umsóknar- eyðublöð fást á bæjarskrifstofunni, Kirkjubraut 28, sími 1211. Félagsmálastjóri Umsjónarmaður við skólagarða Óskað er eftir umsóknum um starf umsjónarmanns skólagarða í sumar. Skólagarðarnir taka til starfa í byrjun júní. Um er að ræða fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 30. apríl 1985. Umsóknareyðublöð fást á bæjar- skrifstofunni. Félagsmálastjóri Kirkjubraut 28 Sími1211

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.