Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 7
— Veistu það, að unnustan min er tvíburi! — Nú, og hvernig þekkir þú þá i sundur? — Hva! Það er enginn vandi maður. Bróðir hennar ermeðskegg... Frúin var komin af besta skeiði. — Guili minn, í sumar held ég að þú neyðist til að gefa mér nýjan sundbol, það er nefnilega komið gat á hné- iö á þeim gamla... Pappírsverksmiðjan hafði auglýst eftir skógarhöggs- manni. Meðal umsækjenda var ákaflega litill og væskilslegur maður. Starfsmannastjórinn víkur sér að honum og segir: — Hafið þér nokkra reynslu í skógarhöggi maðurminn? — Jú, frá Sahara. — Nú, en þar eru engin tré! — Nei, ekki lengur... Helgi kom til læknisins, vegna langvarandi slapp- leika. Læknirinn rannsak- aði hann mjög nákvæm- lega og spurði svo: — Reykið þór? — Nei, það hef ég aldrei gert, svaraði Helgi. — Árans vandræði, sagði læknirinn, — þér hefðuð nefnilega haft svo gott af þvi að hætta að reykja... Dómaranámskeið Áformað er að halda dómaranámskeið ef næg þátttaka fæst dagana 20.-21. apríl. Aldurslág- mark miðast við að viðkomandi verði 17 ára á þessu ári. Upplýsingar veita Gunnar Viðars- son í síma 2862 og Sigurður B. Jónsson í síma 1814. K.D.A. * ' > ,o Ll > 1 , > /yl-L u.> ±-1 (Vl ir> P 53 ÍÍ'*J « 5 S.4 h 3 O ~pt .Jaí fj O 4. '•U Æ li > * > 5 3*5 í <r v >- rs/

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.