Skagablaðið


Skagablaðið - 19.04.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 19.04.1985, Blaðsíða 6
ÞJÓNUSTUAUGLYSINGAR Kalmansvellir 3, Akranesi, S. 2930 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • Segulbönd • Tölvupappír • Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaður - tölvudeild ÖKUKENNSLA / / Hárgreiðslustofan Vesturgotu 129 — Simi 2776 Salon Opiö: manudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 Olafur Olafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Vélaleiga BIRGIS Hórgreiðslumeistari Lína D. Snorradóttir c2 Páll Skúlason Leigjum ut grotur, voruDiia og lonpressui. Vélaleiga BIRGIS Kalmansvöllum 2, símar 2690-2260 Höfum fyrirliggjandi allt efni til pipulagna, t.d.jám, hopar, plastfittings, blöndunartæhi, stálvasha og ofna á lager. Gerum einnig tilboð í ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Ægisbraut 27, simi 2321 Alhliða innrömmun Rúllugardínur • Gardínukappar • Gluggabrautir • Plaköt Innrömmun Karls Ragnarssonar Skólabraut 25a Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sígurjóns & Þorbergs hf. Þjóbvegi 13, sími 1722 Vélavinna pípulagningameistari Furugrund 15, simi 2364 TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgernmgarþjónusta Töktim aö okkur allar vcnjulcgar hrcin- gcmingar svoog hrcinsun á tcppiun, hiís- gögnum, bílsætum, cinnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgmn upp vatn cf flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhrcinsun á baðscttiun og flísuni. Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. ni/nn iiih Faxsbrsut 9 SKDfþlN' Sími 1224 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 HÚSEIGETSDUR Tökum að okkuralla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o. fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SlMI 2959 SlMI 2659 Métfreyjur Næsti ráðsfundur haldinn á Akranesi Dagana 9. og 10. marz sl. voru haldnir að Hótel Loftleiðum í Reykjavík 2. og 3. ráðsfundur III. ráðs málfreyja á Islandi. Gest- gjafadeild þeirra fundar var mfd. Björkin ITC. Á dagskrá voru ræðukeppnir, fræðsla um dómarastörf og stjórnarkjör. Á laugardagskvöld var svo snæddur kvöldverður í Kristalssal og þá afhent verðlaun í ræðukeppnum. Fundirnir voru mjög vel sóttir og var vel til þeirra vandað. Fram kom á þessum ráðsfundum, umræður um nafn- breytingu þá er samþykkt var af fulltrúum á ársþingi í Dallas 1984, að nafn samtakanna verði „Int- ernational Training in Communi- cation", skammstöfun ITC. Flefur forseti alþjóðasamtak- anna hvatt félaga til að byrja nú þegar að nefna sig ITC félaga og deildir til að hafa deildarnafnið að viðbættri skammstöfunni ITC. Næsti ráðsfundur verður haldinn Vesturiandsmót í toímenningi Vesturlandsmótið í tvímenningi í bridge verður haldið í Hótel Borg- arness laugardaginn 11. maí næst- komandi og hefst klukkan 11. Spilaður verður tölvugefinn baró- meter. Þátttökutilkynningar berist til Jóns Ág. Guðmundssonar, Borg- arnesi í síma 93-7317 eða til Ólafs G. Ólafssonar, Akranesi í síma 2000 á skrifstofutíma fyrir þriðju- daginn 7. maí. Öllum briddsurum á Vesturlandi er heimil þátttaka og er áætlað keppnisgjald krónur 800 á mann. á Akranesi í mái n.k. Gestgjafa- deild verður mfd. Ösp ITC. For- seti Aspar ITC er Svanfríður Valdimarsdóttir. Fundir mfd. Aspar eru opnir fundir, gestir eru ávallt velkomnir. Aðeins 30 fé- lagar eru í hverri deild. Skagablaðið hyggst framvegis birta undir fyrirsögninni „Á vell- inum“ stutt yfirlit yfir það, sem er að gerast á íþróttavellinum þegar svo ber undir. Á morgun verður leikur ÍA og Breiðabliks í Litlu bikarkeppn- inni og hefst hann kl. 14. Klukkan 16 hefst svo leikur B-liða beggja félaganna. Á súnnudaginn fá yngri flokk- arnir FH í heimsókn í Faxa- flólamótinu í knattspyrnu. Er þar leikið í 6., 5., 4., 3., og 2. flokki. Fyrsti leikurinn hefst kl. 11 ár- degis og rekur síðan hver leik- urinn annan. Á sumardaginn fyrsta, næsta fimmtudag, verður síðan leikur f A og Keflavíkur í meistaraflokki kvenna í Litlu-bikarkeppninni. Hefst hann kl. 14. Auglýsið í Skagabladinu Föstudagskvöld Diskótekið Dísa til kl. 03 Laugardagskvöld Hljómsveitin Geimsteinn til kl. 03 P.S. Minnum alla Akurnesinga á hið stórbrotna skemmtikvöld síðasta vetrardag. Hátíðarmaður - góð skemmtiatriði Dans. 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.