Skagablaðið


Skagablaðið - 26.04.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 26.04.1985, Blaðsíða 6
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Skagablaðsmótið í körfuknattleik: Mm Kalmansvellir 3, Akranesi, S. 2930 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 Se Oi ( Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • gulbönd • Tölvupappír • Töivumöppur skettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • I Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki I BÓKASKEMMAN ^ skrifstofubúnaður - tölvudeild ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Vélaleiga BIRGIS ©pm S / maí höfum við einnig opið í hádeginu og svo verður í allt sumar. Líttu inn á milli 9 og 18 og láttu snyrta á þér hárið. Höfum gofí úrval snyrtivara. Tökum VISA. HÁRSTOFAN Stillholti 2, sími 2931 /Numrffl Éáh TRYGGINGAR ^ 93-2800 GARÐABRAUT 2 Leigjum ut grotur, voruDiia og lonpressui. Vélaleiga BIRGIS Kalmansvöllum 2, símar 2690-2260 tlöfum fyrírliggjandi allt efni til pípulagna, t.d.jám, hopar, plastfittings, blöndunartæhi, stalvasha og ofna á lager. Gemm einnig tilboð í ofna. Pípulagningaþjónustan sf. Ægisbraut 27, simi 2321 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Alhliða innrömmun Rúllugardínur • Gardínukappar • Gluggabrautir • Plaköt Innrömmun Karls Ragnarssonar Skólabraut 25a Hreugentingarþjóniista Tökiiin að okknr allar vcnjtilcgar hrcin- gcniingarsvoog lircinsun á tcppuni, hús- gögnuin, bílsætuni, cinnig stofnuhum og stigagöngum. Sjúguin upp vatn cf flæðir. (iluggaþvottur. Atiií Kísilhrcinsun á baðscttiun og flistun. Valnr S. Cvunnarssoii Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmibja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Vélavinna Vid önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún netnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. dkh Faxabraut 9 ^UrlAN Sími 1224 tlÚSEIGENDUR Tökum að okkuralla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SÍMI2959 SlMI 2659 Omggur sig- ur Blikanna Það voru Breiðabliksmenn sem báru sigur úr býtum í fyrsta Skagablaðsmótinu í körfuknatt- leik, sem fram fór í íþróttahúsinu um helgina. Blikamir unnu alla leiki sína með talsverðum yfir- burðum, þ.á.m. veikt lið Njarð- víkur, sem var án margra sinna bestu manna. Njarðvíkingar náðu þó öðra sætinu en okkar menn, Skagamenn nældu sér í 3. sætið. Svo jöfn var keppnin þó að með því að vinna Blikana með 14 stiga mun í lokaleiknum hefði Akranes unnið mótið en sigur vannst ekki. Blikarnir náðu yfirburðastöðu í hálfleik, 25:11 og þrátt fyrir að í A tækist að minnka muninn í 22:30 um tima í síðari hálfleik sigur Blikarnir fram úr og unnu afar sannfærandi. Alls voru leiknir 15 leikir í 5 umferðum í mótinu og vart er hægt að segja að hlé hafi vereið gert nema yfir blánóttina. Hart var barist í leikjunum og var ekki laust við að þreyta væri tekin að setja mark sitt á suma leikmenn liðanna í síðustu leikjunum því margir þeirra urðu að auki að annast dómgæslu á milli þess sem þeir léku. Eftir að mótinu lauk efnu Skagablaðið og Körfuknatt- leiksráð til veglegs hófs í Röst, þar sem veitt voru verðlaun. Þar sem sumir leikmanna nokk- urra liðanna urðu að hraða sér aftur til síns heima strax í mótslok gátu ekki allir setið lokahófið en alls voru þar samankomnir um 40 leikmenn. Eftir að einhver ljúf- fengasti pottréttur sögunnar norðan Alpa hafði verið borinn fram og leikmenn belgt sig út af honum var tekið til við verðlauna- afhendingar og af nógu var að taka. Sem fyrr segir sigruðu Breiða- bliksmenn í mótinu og tók fyrir- liði þeirra við sigurlaununum. Auk veglegs farandsgrips fengu Blikamir lítinn eignarbikar. Allir leikmenn fengu áletraða verð- launapeninga. Njarðvíkingarnir, sem reyndar voru orðnir mjög fáliðaðir í hófinu en bættu það upp með frísklegheitum, tóku síðan við verðlaunapeningum fyr- ir annað sætið áður en tekið var til við að afhenda einstaklingsverð- launin. Ellert Magnússon, UMFN, varð langstigahæsti maður mótsins, skoraði 129 stig. í loka- Kristján Rafnsson, „þýðingarmesti leikmaðurinn" tekur við viðurkenn- ingunni. Sá efnilegasti var kjörinn Einar Kári úr Borgarnesi. Hann tekur hér við verðlaunum sínum. 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.