Skagablaðið


Skagablaðið - 03.05.1985, Síða 1

Skagablaðið - 03.05.1985, Síða 1
15. TBL. 2. ÁRG. FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1985 VERÐ KR. 30.- fyrir Tónlistarskólæin?: „Óhentug stað- setning, stærð og hár aldur“ Skagablaðið hefur undanfarið fjallað nokkuð um húsnæðismál Tónlistarskóslans. Ljósl er að skólanum stcndur til boða gainla Iðnskólahúsið, en hann vill það ekki vegna þess hve óhentugt það er til tónlistarkennslu. En í þessari umræðu hefur aldrei komið skýrt fram hvers vegna húsnæðið hentar Tónlistarskólanum ekki. Skagablað- ið sneri sér til Jóns Karls Einarssonar, skólastjóra Tónlistarskólans, i og innti hann eftir því hvað gerði Iðnskólann óhæfan fyrir starfsemi ' Tónlistarskólans. „í fyrsta lagi erþaðstaðsetning- ofboðslega hljóðbært. Ef þú snýrð in. Byggingin er það mikið út úr þér við á efri hæðinni, bergmálar þeirri leið sem krakkarnir fara í það á þeirri neðri! Ég hef bara og úr skólanum, þá á ég við ekki vit á því hvort það er hægt, Brekkubæjar- og Grundaskóla, tæknilega scð, að hljóðeinangra því nemendur þeirra eru þeir það sómasamlega.“ sömu og sækja tíma hjá okkur. Hefurðu augastað á öðru hús- Staðsetning skólans er nógu slæm. næði? eíns og hún er. Sem dæmi get ég ,,Já, núna dreymir mig um nefnt að sú ástæða sem heyrist Þekjuna. Hann sagði mér það oftast fyrir því að nemendur skólastjóri Brekkubæjarskóla, að hætta námi hér er að þetta sé svo eftir næsta vetur stæði Þekjan mikill aukakrókur fyrir þau, að auð. Pá bæði verður viðbyggingin þau nenni ekki að standa í því. komin í gagnið og líka spilar það Ástandið myndi örugglega ekki inn í aðstórir árgangar fara út, en batna við að flytja í gamla Iðn- litlir koma inn.“ skólann. — En er Þekjan nógu stór? í öðru lagi er húsið óskaplega „Mér sýnist hægt að koma þar gamalt, og það er reynsla flestra, fyrir 10 kennslustofum sem hent- sem vinna upp gamalt húsnæði, uðu okkur. Sfðan er hugsanlcgur að meira þarf að gera en áætlað sá möguieiki að fá inni með varfbyrjun. Égerhræddurumað kennslu yngri barna í Brekku- ef það kæmi á daginn þarna, að bæjarskóla sjálfum þegar við gera þyrfti eitthvað umfram áætl- erum hvort eð er komin svona un að peningar til þess lægju ekki nálægt. Við gætum þá haft tvær á lausu. dcildir tóniistarskólans, eldrí og Þriðja ástæðan er sú að húsið er yngrí. Eldri deildin væri þá á tæplega nógu stórt, eitt sér, til að Þckjunni en yngri deildinar í rúma allan Tónlistarskólann. Ef Brekkubæjar- og/eða Grunda- við flytjum, þá myndi ég vilja skóla. Þessi möguleiki hefur verið vera á einum og sama stað með ræddur í skólanefnd, en það er alla starfsemina, en ekki dreifa spurning hvort hún fær bæjaryfír- kennslunni á tvo eða þrjá staði völd til að samþykkja hugmynd- eins og nú er. Þetta eru þrjár ina. helstu ástæður þess að ég vil ekki En ég vil frekar vera áfram með Iðnskólahúsið." skólann eins og hann er á tveim til Hlióðbært þremur stööum, heidur en að — Ég hefði sagt að þið gætuð f1/1!3 Iðnskólann fyrir lífstíð,“ ekki notað húsið vegna þess að !ýst' l^n Karl ákveðinn yfir að það væri svo hijóðbært? lokum. „Já, svo er það eitt, það er —SkÞ. Bílakirkjugarður Það virðist allt koma fyrir ekki þótt yfirvöld hafi fyrir skemmstu hótað að skera upp herör gegn þeim eigendum bílhræja og garma, sem ekki sæju um að koma þeim í lóg eða á hauganafrá ogmeð 30. apríl. Þegar Skagablaðið var á ferð um Garðabrautina í vikunni, nánar tiltekið við blokkina númer 45, mátti sjá hvori fleiri né færri en 7 bíldruslur á einu og sama stæðinu. Hafði þeim þó fækkað, að því er okkur var tjáð, voru flestar 11. Væri óskandi að eigendur garmanna fjarlægðu þá hið fyrsta því fátt er eins ósumarlegt og slík sjón. í næsta Skagablaði, sem kemur út á miðvikudaginn og verður 12 síður að stærð, verður meðal annars fjallað um umræður í bæjarstjórn, þar sem bílhræ bar á góma en málarekstur mun eitt sinn hafa orðið úr eftir að bæjaryfirvöld fjarlægðu bílgarm, sem eigandinn hélt fram að margt væri heillegt í. Guðmundur Samúelsson harðorður um skipulag íþróttavallasvæðisins: Ekki annað en hðrmulegar staðreyndir dagsins í dag“ „Þar sem ég tel framlagðar hugmyndir að skipulagi íþrótta- svæðisins svo langt frá því að vera framtíðarskipulag, nánast ekki annað en hörmulegar staðreyndir dagsins í dag, í stað skipulags til 30-50 ára með markvissri upp- byggingu i áföngum í huga, treysti ég mér ekki til að skrifa undir fundargerð þessa nema sérbókun kom fram til viðbótar bókun minni í skipulagsnefnd frá 20. des. 1983.“ Þannig segir m.a. í bókun Guð- mundar Samúelssonar í 82. fundi skipulagsnefndar, sem haldinn var í síðasta mánuði. Kom bókun Guðmundar í framhaldi af um- ræðum um skipulag íþróttavall- asvæðisins. í bókuninni segir enn- fremur: „Hörmulegar staðreyndir eru m.a. hönnun og staðsetning sund- laugar og íþróttahúss áður en svæðið er skipulagt, þar sem lélegir og ljótir timburhjallar eru hafðir að útgangspunkti. Ég tel, að íþróttasvæðið, sem staðsett er á fegursta stað bæjarins eigi skil- yrðislaust að skipuleggjast og byggjast upp af fyrirhyggju og myndarskap. Það er og verður andlit okkar bæjarfélags." Mæta Víöismömum í fyrsta heimaleik Skagamenn taka á móti nýlið- um Víðis í fyrsta heimaleik sínum í 1. deildinni í sumar. Víðismenn mæta hér þann 17. maí og leika gegn meisturunum. Fyrsti leikur Skagamanna í 1. deildinni verður hins vegar gegn Þór á Akureyri þann 14. maí. Þremur dögum áður mæta Skaga- menn Fram í leiknum um nafn- bótina „meistarar meistaranna“. Tólf fyrirtæki á Heimilið’85? Tólf fyrirtæki hér í bæ hafa sýnt áhuga á því að taka þátt í sýningunni Heimilið '85, sem fram fer í LaugardalshöU síðla sumars að vanda. Atvinnu- málanefnd gekkst um daginn fyrir könnun á áhuga á meðal fyrirtækja og kom þá í Ijós, að mörg höfðu áhuga á að vera með. Undanfarið hefur verið unnið markvisst að upplýsingaöflun með það fyrir augum að Skaga- menn taki þátt í sýningunni og m.a. verið haft samband við Húsvíkinga, sem áttu sérstakan bás á sýningunni í fyrra. Þótti framlag þeirra norðanmanna heppnast vel og vakti verðskuld- aða athygli. Breytingar hjá Skagablaðinu: Blaiiöámiivikudögum og 12sídurvikulega — sjá nánar bls. 4

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.