Skagablaðið


Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 2
Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmýndir: Árni S. Arnason Blaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent Útlit: Sigurður Sverrisson Ritstjórnarskrifstofa Skagablaðsins er að Suðurgötu 16 og er opin sem hér segir: mánudaga frá kl. 14.30-22, þriðjudaga frá kl. 10-17, alla aðra virka dagafrákl. 17-19. Móttaka auglýsinga og áskrifta er á sömu tímum. Síminn er 2261 eða 1397. Sláið á þráðinn, lítið inn eða sendið okkur línu ( pósthólf 170. Pessi ungmenni efndu til hlutaveltu með það að markmiði að hjálpa bágstöddum. Gott framtak og göfugt. Þessi ungmenni á myndinni komu á ritstjórn Skagablaðsins á mánudaginn til þess að koma á framfæri 670 krónum, sem þau höfðu safnað með því að efna til hlutaveltu í bílskúrnum heima hjá einum þeirra á fyrra laugardag. Peningana ætla þau til Hjálparstofnunar kirkjunnar og mun Skagablaðið koma peningunum áleiðis. Unga fólkið á myndinni er frá vinstri talið: Gísli Elmarsson, Snorri Elmarsson, Sigrún M. Hallgrímsdóttir, Guðrún B. Sigursteinsdóttir og Jóhanna Ólafsdóttir. „Topp-10“ videó Skaga-videó 1. (1) Against all odds 2. (2) War games 3. (-) Fómarlamb veiðimannanna 4. (4) Sek eða saklaus 5. (5) Englaryk 6. (6) Trading places 7. (-) Dempsey & Makepeace 8. (7) Rita Hayworth’s 9. (3) Strumparnir 10. (-) Right stuff VHS-videóIeigan Háholti 9 1. (1) Chiefs I-II 2. (2) Evergreen, I-III 3. (-) Retum to Eden, I-III 4. (-) Apocalypse now 5. (3) Princess Daisy 6. (6) Strumparnir I-VI 7. (10) Last moments 8. (-) Trading places 9. (-) Harry & son 10. (-) Last touch of love Heilmikil hreyfing á listanum eins og sjá má og hjá Vilmundi eru eigi færri en 5 nýjar myndir á listanum. Orlofshús SMA Úthlutun á sumarhúsi Sveinafélags málmiðnaö- armanna á Akranesi í Húsafelli og íbúð félagsins á Akureyri fer fram að Kirkjubraut 40, sunnudaginn 5. maí kl. 15.00. Sveinafélag málmiðnaðarmanna á Akranesi - B 0 E □ m [öj E U Ul ®] IU Uj- Togaramir með fullfermi Togarinn Höfðavík kom inn Sæmileg grásleppuveiði hefur til löndunar á síðasta laugardag verið síðastliðna viku þegar og hafði togarinn þá verið á gefið hefur til vitjana. Einstaka veiðum í átta daga. Aflinn var trillur hafa fengið allt að 400 kg um 200 tonn, 140 tonn karfí og af hrognum eftir eina vitjun, en restin grálúða. I síðasta toginu þó er þetta misjafnt eins og fékk hann um 40 tonn af grálúðu gengur. Mikil gróska er í smá- og mun þetta einhver mesti afli bátaútgerð héðan af Skaganum sem Höfðavík hefur fengið í og varla líður sá dagur að ekki einni veiðiferð. Undanfarna bætist nýr bátur í flotann. túra hafa bilanir truflað veiðar, Togarinn Skipaskagi var sjó- en vonandi hefur því verið settur á fimmtudag í síðustu kippt í liðinn til frambúðar. viku eftir að hafa verið í slipp Krossvík kom á sunnudaginn hjá Þ&E síðan á áramótum. með fullfermi, að mestu leyti Sett var ný vél í hann ásamt karfi, og var landað úr togaran- mörgum öðrum lagfæringum um á mánudaginn. sem gerðar voru á honum. Haraldur Böðvarsson kom á Vonast er til að togarinn verði mánudagsmorgun einnig með tilbúinn til veiða eftir hálfan fullfermi, um 180 tonn sem að mánuð en ýmis lokafrágangur mestu leyti var grálúða. Landað er eftir. var úr honum á mánudaginn. Mjög mikil vinna hefur verið Eftir þennan góða afla hjá að undanförnu hjá skipasmíða- togurunum mun vera nægjan- stöð Þ&E og hefur verið unnið legt hráefni hjá frystihúsunum flesta laugardaga og mörg kvöld næstu daga. undanfarnarvikur. Þarerufjög- Slæmar gæftir í síðustu viku ur skip í miklum endurbótum komu í veg fyrir að trillurnar og vantar menn til vinnu frekar gætu róið að neinu marki, þó en hitt, enda flotinn óðum að réru nokkrir um helgina og var ganga úr sér þar sem engin ný afli frekar tregur. skip bætast í flotann, svo ekki Sæmilegur afli hefur verið verður annað séð að innan fárra hjá netabátum undanfarna daga ára verði uppistaðan í flotanum bæði hjá þeim stærri og eins gamlir og úrsérgengnir ryðkláf- þeim minni. ar. Trillan þrifin eftir veiðiferð. ORLOFSHÚS Útleiga á orlofshúsum og íbúðum Verkalýðsfé- lags Akraness verður á skrifstofu félagsins að Kirkjubraut 40 frá og með mánudeginum 6. maí kl. 20.30. Þeir félagar, sem ekki hafa dvalið í húsunum á síðustu þremur árum, hafa forgang tvo fyrstu dagana. Húsin eru á þremur stöðum, þ.e. í Ölfusborg- um v/Hveragerði, Hraunborgum í Grímsnesi og tvær íbúðir á Akureyri. ATH.: kl. 20.30 eiga þeir sem forgang hafa á orlofsviku að draga um afgreiðsluröð. Vikudvöl kostar kr. 2.500. Greiðist við pöntun. Spuming vikunnar Hvernig veðtír heldur þú að verði í sumar? Haraldur Gylfason: — Ágætt. Rignir aðeins en annars gott. Henry Llorens: — Eins og venju- lega, rigning og rok, það breytist líklegast ekki. sumar, sól og hlýindi. Þetta verð- ur gott sumar. Hallgrímur Magnússon: — Góð tíð, sól og hiti. Þetta verður gott sumar. 2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.