Skagablaðið


Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 3
Viðar Magmísson með sælgætis- sökna á iþróttavellinum í ár Sælgætissalan í íþróttavellinum spyrnuráð 160.000 en íþróttaráð verður í sumar í höndum Viðars kr. 40.000. Magnússonar, sem fyrir nokkru Undanfarin ár hefur sælgætis- gerði samning við íþróttaráð þar salan verið í höndum Unglinga- að lútandi. Greiðir Viðar 200.000 knattspyrnuráðs þannig að með krónur fyrir samninginn. Af þeirri samningnum missir það ekki spón upphæð fær Unglingaknatt- úr sínum aski. Hins vegar er Troðfull búð AF! NYJUM hugmyndin með þessum samningi sú, að auka þjónustuna á íþrótta- vellinum og mun í sumar verða opið fleiri kvöld í viku en fyrr. Atfreð og co enn efstir Alfreð Viktorsson og sveit hans leiddi enn þegar síðasta umferð sveitarkeppni Bridgefélags Akraness hófst í gærkvöld. Alfreð og menn hans höfðu þá hlotið 215 stig, en sveit Eiríks Jónssonar kom á hæla Alfreðs og mönnum hans með 209 stig. Nokkuð langt var í sveitina í 3. sæti en það voru Karl Ó. Alfreðsson og félagar með 177 stig. I I SUMARFOT í miklu úrvali á börn, dömur og herra. Mokkasínur í sumarlitunum. Alltaf eitthvað nýttí leðri. Jakkar, buxur, töskur o.fl. Mna KIRKJUBRAUT 4. AKRANESI. SlMI 93-2244. Veitingar á vellinum SUMARFATNAÐI VERSLUNIN PORTIÐ Opnum kl. 18 á mánudag veitingasölu á íþróttavellinum. Opið til kl. 22. Kaffiveitingar og meðlæti, gos og sælgæti. Alltaf opið þegar eitthvað er um að vera á vellinum. VERIÐ VELKOMIN! Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til sumarafleysinga (hlutastörf) við Sambýlið við Vesturgötu. Upplýsingar veitir forstöðumaður, fyrir hádegi alla virka daga, í Sambýlinu við Vesturgötu. Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsóknarfrestm* er tU 10 maí. Forstöðumaður Blaðamaður! • Skagablaöiö óskar að ráða áhugasaman blaðamann í hálfsdagsstarf. • Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og vélritun. • Viðkomandi kemur til með að vinna nokkuð sjálfstætt. • Viðkomandi þarf að hafavakandi auga með því sem er að gerast í bæjarfélaginu. • Reynsla í blaðamennsku eða blaðaútgáfu væri æskileg. • Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir merktar „Blaðamaður“ sendist í pósthólf 170 eða á skrifstofu blaðsins að Suðurgötu 16, fyrir 13. maí 1985. Skagablaóið SUMARDEKK — þau bestu í bænum — Athugið að tími sumardekkjanna ernú um mánaðamótin aprfl/maí. Hjólbarðaviðgerðin ^^^^^^Suðurgötu 41 - Dalbraut 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.