Skagablaðið


Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 6
ÞJÓNUSTUAUGLYSINGAR Kalmansvellir 3, Akranesi, S. 2930 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Vélaleiga BIRGIS Leigjum ut grotur, voruDiia og lonpressui. Vélaleiga BIRGIS Kalmansvöllum 2, símar 2690-2260 Páll Skúlason pípulagningameistari Furugrund 15, simi 2364 Alhliða innrömmun Rúllugardínur • Gardínukappar • Gluggabrautir • Plaköt Innrömmun Karls Ragnarssonar Skólabraut 25a Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjóðvegi 13, sími 1722 Vélavinna BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • Segulbönd • Tölvupappír • Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaður - tölvudeild Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Veriö velkomin. (Q)(P0{E) 0 / maí höfum við einnig opið í hádeginu og svo verður í allt sumar. Líttu inn á milli 9 og 18 og láttu snyrta á þér hárið. Höfum gott úrval snyrtivara. Tökum VISA. HÁRSTOFAN ______Stillholti 2, sími 2931_ ÆfliíŒiTíET? TRYGGINGAR 93-2800 GARÐABRAUT 2 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390__________ Hremgeraingarþjónusta Tökiun aö okknr allar vcnjulcgar hrcin- gcmingar svoog hrcinstin á tcppiun, hús- gögnuin, bílsætiun, cinnig stofnunum og stigagönguin. Sjiignm upp vatn cfflæðir. (iluggaj)vottur. AtJi! Kísilhrcinsun á haöscttuni og flístini. Valur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. Faxabraut 9 Sími 1224 érffh- SKDFLAN' BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 HÚSEIGÉNDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t. d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SlMI 2959 SlMI 2659 Hættuspil í höfninni Þegar veður fara að verða góð á vorin taka ungir krakkar oft upp á ýmsum leikjum, sem legið hafa niðri yfir kalda haust- og vetrar- mánuði. Einn er sá leikur, sem oft má sjá stráka iðka, en það er að láta sig fljóta á og róa um á alls konar flekum, sem þeir klambra saman Einn góðviðrisdaginn fyrir stuttu mátti sjá þrjá gutta á flekum, sem þeir höfðu hrúgað saman úr kross- viðsplötum og einangrunarplasti. Á þessum flekum sínum reru þeir fram og aftur um höfnina. Varla hafa flekarnir verið meira en einn fermetri hver og sjáanlega mjög valtir og varasöm leiktæki. Það gefur auga leið hversu hættulegur slíkur leikur er. Ekki þarf að efast um að þessir strákar eru syndir en að synda í upphit- aðri laug eða ísköldum sjónum eru tveir ólíkir hlutir og vel gæti illa farið ef þeir dyttu í sjóinn því oft fara þeir langt frá landi á þessu flekadóti sínu. Foreldrar þurfa því að brýna vel fyrir börnum sínum hættuna, sem er þessum leik samfara, því það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið í hann. Akumesingar standa nú afar vel að vígi í Litln bikarkeppninni eftir 3:2 sigur á FH um helgina. Ólafur Þórðarson, Lúðvík Bergvinsson og Sveinbjöm Hákonarson skoruðu mörkin fyrir LA sem hefur unnið alla íeiki sina, 3 að tölu. Á sumardaginn fyrsta unnu Skagamenn ÍBK 2:0 i Keflavík með mörkum Lúðviks og Ólafs. Lúðvík þessi kemur hingað úr Eyjum og hefur staðið sig mjög vel. En það era fleiri en meistaraflokkur, sem staðið hafa sig með prýði undanfarið. Stelpurnar unnu tvo stórsigra á þremur dögum í síðustu viku, fyrst ÍBK 8:0 og svo Hauka 6:0. Þá vann B-lið meistaraflokks karia FH 9:1 á laugardag en tapaði hins vegar 1:2 fyrir Keflavík. Strætóskýli væntanleg Tvö strætisvagnabiðskýli verða sett upp á þessu ári ef að líkum lætur. Það vora bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins sem lögðu tillögu þessa efnis fram á fundi fyrir nokkru og var hún samþykkt samhljóða. Þá var ennfremur samþykkt að vísa tillögu um uppsetningu hraðahindrana á Vesturgötu til umferðarnefndar. Þá er ■ deigl- unni að koma upp hraðahindrun- um, þ.e. upphækkunum, á fleiri stöðum, m.a. Stillholti. HÚSEIGENDUR Húsfélög — fyrlrtaeki — stofnanir Við getum teKið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VINNUSKÓLINN ARNARDAL SÍNI 2785 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.