Skagablaðið


Skagablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 2
Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir: Árni S. Arnason Blaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent Útlit: Sigurður Sverrisson Ritstjórnarskrifstofa Skagablaðsins er að Suðurgötu 16 og er opin sem hér segir: mánudaga frá kl. 14.30-22, þriðjudaga frá kl. 10-17, alla aðra virka daga frá kl. 17-19. Móttaka auglýsinga og áskrifta er á sömu tímum. Síminn er 2261 eða 1397. Sláið á þráðinn, lítið inn eða sendið okkur línu í pósthólf 170. Dorgað í blíðunni Það var nú ekki meira en svo að kapparnir á myndinni gæfu sér tíma til þess að líta við er Árna ljósmyndara bar að garði, þar sem þeir voru önnum kafnir við að dorga í blíðunni. Einn þeirra lét sig þó ekki muna um að sýna á sér andlitið, hinir tóku slíkt ekki í mál. Dagbókin Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30-16.00 og svo aftur frá kl. 19.00- 19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311 frá kl. 8-20. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358 á öðrum tímum. Bókasafnið: Safnið er opið sem hér segir: mánudaga 16-21, þriðjudaga og miðvikudaga 15-19, fimmtudaga 16-21 og föstudaga 15-19. Útlánatími er 20 dagar, dagsektir 50 aurar á bók. Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266 og 1977. Sjúkrabfll: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kí. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið er mánudaga-mið- vikudaga sem hér segir: 7-8.45, 17- 18.30 og 20-21.15, fimmtudaga 7-8.45, 17-18.30, 20-21 og 21-21.45 (fyrir konur), föstudaga 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Á laugardögum er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45 og á sunnu- dögum frá 10-11.45. Al-Anon: Félagsskapur fyrir aðstand- endur drykkjufólks. Fundir alla mánu- daga kl. 21 að Suðurgötu 102. Bahá’í-trúin: Opið hús að Dalbraut 49, alla fimmtudaga kl. 20.30. „Topp-10“ videó Skaga-videó 1. (1) Against all odds 2. (2) War games 3. (-) Fórnarlamb veiðimannanna 4. (4) Sek eða saklaus 5. (5) Englaryk 6. (6) Trading places 7. (-) Dempsey & 8. (7) Rita Hayworth’s 9. (3) Strumpamir 10. (-) Right stuff Makepeace VHS videoleigan Háholti 9 1. (2) Return to Eden I-III 2. (3) Chiefs I II 3. (4) Trading places 4. (1) Evergreen I-III 5. (-) Juggernaut 6. (-) Mr. Majestyk 7. (-) Curse of the pink Panther 8. (6) The natural 9. (-) Rhinestone 10. (-) The day after Gífurieg groska í smábátaútgerð Bjarni Ólafsson kom hingað vegna veðurs. Eins mun veðr- á Akranes á þriðjudag í síðustu viku úr sinni fyrstu rækjuveiði- ferð á þessu ári. Daginn áður hafði hann landað rúmum 50 lestum af frystri rækju í Reykj- avík. Meirihluti aflans fer beint á erlendan markað en smæsta rækjan er unnin hér á landi og voru um 16 lestir af aflanum fluttar til Keflavíkur þar sem hún verður fullunnin. í síðustu viku komu togararn- ir þrír inn til löndunar. Höfðavík kom inn á þriðjudag og var landað úr henni 110 lestum sem að mestu var karfi og grálúða. Haraldur Böðvars- son kom á miðvikudag og land- aði rúmum 160 lestum, aðallega karfa og grálúðu. Krossvík kom inn á fimmtudag. Afli hennar var 175 lestir. Af þeim afla voru um 40 lestir ýsa og þorskur en hitt var karfi og grálúða. Þrálát sunnan- og suðvestan átt hefur haft sín áhrif á sjósókn. Ekki hefur gefið til handfæraveiða í síðustu viku áttan hafa gert grásleppukörl- um erfitt fyrir með sjósókn í síðustu viku enda afli verið tregur þegar á sjó hefur verið farið. Um síðustu helgi kannaði Skagablaðið hve margir smá- bátar væru í höfninni og reynd- ust þeir vera 65 talsins svo að greinilegur áhugi er fyrir smá- bátaútgerð héðan af Skaga. Eins munu nokkrir bátar hafa viðlegu í Höfðavíkinni svo varla eru þeir undir 70 smábátarnir sem gerðir eru út héðan á þess- ari vorvertíð. Allir þessir smá- bátar hljóta að skapa um- talsverða atvinnu, því margir hafa af þessu sitt aðalstarf þótt aðrir stundi þessa útgerð með annari vinnu. Svo til allt pakkað sement, sem flutt er sjóleiðina út á land fer með strandferðaskipunum. Hekla lestaði á miðvikudag í síðustu viku 240 lestir, sem faraláttu á Norður- og Austur- landshafnir. Þeir bíða eftir dau6aslysinu“ - bæjjarstjóra afhentar undirskriftir 171 liúa vió Vesturgötu, þar sem farift er fram á uppsetningu hraðahindrana Clive B. Halliwell, hjúkrunar- fræðingur, afhenti bæjarstjóra sl. miðvikudag undirskriftalista með nafni 171 íbúa við Vesturgötuna, þar sem þess var óskað að settar yrðu upp hraðahindranir við göt- una sem allra fyrst. f bréfi, sem Halliwell skrifaði bæjarráði, sagðist hann hafa feng- ið mjög góðar undirtektir íbúa við Vesturgötuna. Aðeins einn íbúi hefði ekki viljað skrifa undir listann á þeim forsendum að ekk- ert tjóaði að senda inn áskorun sem þessa, henni yrði bara stungið undir stól. „Loksins". „Þótt fyrr hefði verið“ og „Þeir bíða eftir dauða- slysinu” voru á meðal ummæla fólks er Halliwell fékk að heyra er hann gekk hús úr húsi til að safna undirskriftum. Vandaó ÍA-blað á leiðinni Innan skamms er von á sérs- um margir. Þeir Jón Gunnlaugs- töku blaði frá ÍA, sem fjallar um son og Sigþór Eiríksson hafa íslandsmeistara í A á síðasta ári unnið við gerð blaðsins að mestu en þeir voru hreint með ólíkind- leyti og mun það nú á lokstigi. Spuming vikunnar — Hefur þú farið í fjall- ið í eggjaleit, ætlar þú að fara? Gunnar Viðarsson: —Nei. Ég fer venjulega ekki í eggjaleit. Pétur Bjömsson: — Ætla ekki í ár, en ég hef oft farið. Björgvin Guðjónsson: — Ekki ennþá, annars fer ég 10-15 sinnum á ári. Davíð Kristjánsson: — Nei. Fer aldrei. 2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.