Skagablaðið


Skagablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR ALMENNAR VIÐGERÐIR og réttingar. Sölu- og þjón- ustuumboö fyrir Daihatsu og Polonez. BIFREIÐAVERKSTÆÐI Páls J. Jónssonar Kalmansvöllum 3, sími 2099 BOLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Arnarfell sf. Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 Heimilistölvur • Stýripinnar • Forrit • Segulbönd • Tölvupappír ■ Tölvumöppur Diskettur • Diskettugeymslur • Ritvélar • Reiknivélar • Videotæki • Hljómtækjasamstæður • Ferðatæki BÓKASKEMMAN skrifstofubúnaður - tölvudeild Í ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Auglýsið í Skagablaðinu mrnajj í maí höfum við einnig opið í hádeginu og svo verður í allt sumar. Líttu inn á milli 9 og 18 og láttu snyrta á þér hárið. Höfum gott úrval snyrtivara. Tökum VISA. HÁRSTOFAN Stillholti 2, sími 2931 HÚSEIGENDUR húsfélög — fyrirtaeki — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VINNUSKÓLINN ARNARDAL SÍMI 2785 c2 Páll Skúlason pipulagningameistari Furugrund 15, sími 2364 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 TRYGGINGAR 93-2800 GARÐABRAUT 2 Hremgerningarþjónusta Töknni aö okktir allar vcnjnlcgar hrcin- gcmingarsvoog hrcinsiiná tcppuni, hús- gögnnin, bílsætiun, cinnig stofnnnnm og stigagöngiini. Sjtigiini upp vatn cf flteðir. (iluggaþvottur. Atli! Kísilhrcinsun á baöscttiuu og flisuin. Valnr S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vírnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiöja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjódvegi 13, sími 1722 Vélavi Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. rimn ayi Faxabraut 9 SKUFLANr Sími 1224 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarnum. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fl. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ÁRNASON VALDIMAR GEIRSSON SÍMI2959 SÍMI2659 Faxaflóamótið í knattspymu: Strákamir í 4. fl. tóku við sér Strákarnir í 4. flokki ÍA í knatt- spyrnunni tóku heldur betur við sér í síðustu leikjum sínum í Faxaflóamótinu í knattspymu en við hér á Skagablaðinu höfðum undrast skrykkjótt gengi þeirra í vor. Fyrst unnu 4. flokks strákarnir Breiðablik 1:0 með marki Svein- bjarnar Einarssonar og tóku svo Hauka í bakaríið og unnu 10:2. Þar skoraði Oliver Pálmason 4 mörk, Sveinbjörn Einarsson 3, Sigurður Sigursteinsson, Ágúst Guðmundsson og Valur Valsson eitt hver. Guttarnir í 5. flokki bættu um betur er þeir unnu jafnaldra sína í Haukum 10-1. Bjarki Gunn- laugsson skoraði 3 mörk, bróðir hans, Arnar, skoraði 2 og það gerðu Stefán Þórðarson og Ingi- mundur Barðason einnig. Kári SteinnReynisson átti 10. markið. Pollarnir í 6. flokki unnu einnig stórsigur á Haukunum, 5:0. Mörkin skoruðu eftirtaldir: Árni Gautur Arason, Stefán Þór Þórð- arson, Birgir Hafþórsson, Jón Grétar Ólafsson og fimmta mark- ið var sjálfsmark Haukanna. Einn lesenda Skagablaðsins hafði samband í fyrri viku og vildi vekja athygli á skurði fullum af vatni, sem hann sagði vera börn- um stórhættulegan. Þarna væru oft börn að leik og auðvelt fyrir þau að komast að honum. Skurðurinn væri djúpur og ekki þyrfti að spyrja að leikslokum ef lítil börn dyttu þarna ofan í. Hljómplötuklúbbunnn fær umboósmann Á Akranesi: Úrval plc itna ágóðuv erði Slysa gildra Hljómplötuklúbburinn í Reykjavík hefur fengið um- boðsmann á Akranesi, Hákon Svavarsson nema í Fjölbrauta- skólanum. Klúbbur þessi er í beinu sambandi við verslun erlendis og fær þannig ódýrar plötur. Til að gerast klúbbfélagi þarf aðeins að kaupa eina plötu á „búðaverði", með henni fylgir í kaupbæti 60 mínútna kassetta óátekin, og ááritað félags- skírteini. Um'ooðsmaður Hljóm- plötuklúbbsins í Reykjavík verð- ur svo að árita skírteinin og eftir það fær klúbbfélagi allar plötur á lægra verði. Hákon sagði að það væri mismunandi hve afslátturinn væri mikill, en til dæmis gætu plötur sem kosta 499 úti í búð kostað 399 hjá honum. I júní munu klúbbfélagar geta valið um 100.000 plötutitla sem ekki fást hér, og látið panta fyrir sig að utan. Til að fá nánari upplýsingar má hringja á Hákon í síma 1378 eftir klukkan 7 á kvöldin. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.