Skagablaðið


Skagablaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 12.06.1985, Blaðsíða 9
Það er ekki beint fagurt um að litast í blómabeðunum eftir heimsóknir spellvirkjanna. BÝÐUR NOKKUR BETUR? ST Málninganpenslar Málningarbakkar MálningarrúWur Málningarkústar Ódýru hreinlætistækin margeftir- spuröu komin aftur. WC-sambyggt frá kr. 7690,- og handlaugar (56 x 42 sm) frá kr. 1.690,- Sigurjón & Þorbergur h/f Byggingarvörudeild, Þjóöbraut 13, sími 2722 Greinarkom um umferóarmál á Akranesi frá Gunnlaugi Bjömssyni í lllinois í Bandaríkjunum: Staðarfell skóverslun Kirkjubraut 1, sími 1165 Skortur á kurteisi - stendur VINISUSKÓR með stáltá Sérlega léttir og þægilegir. Stærðir 40-46. Verð kr. 1.450.- Veitum 10% afslátt ef keypt eru tvö pör eða fleiri. hundurinn þar grafinn í kúnni? í 18. tbl. Skagablaðsins frá 22. maí sl. rakst ég á stutta klausu um „hringferð“ umferðamálanefndar varandi slysagatnamótin Stillholt- Kalmansbraut-Kirkjubraut. Virðist nefndin hafa einhverjar hug- myndir um hvernig leysa skuli þetta mál, samþykkir eitt en vill greinilega annað. Á meðan ég var enn á heima- slóðum var stöðvunarskylda á Kalmansbraut-Kirkjubraut, en skv. samþykkt þeirri er um getur í áðumefndu tbl. blaðsins skal sú skylda hér eftir hvíla á ökuþórum Stillholtsins. Ekki fæ ég séð að þetta breyti miklu (má vera að ég sé skammsýnn í meira lagi), enda verður Kalmansbraut-Kirkju- braut þar með „hindrunarlaus“. Verður ekki annað skilið af títtnefndri fregn Skagablaðsins en að nefndin hafi samþykkt breyt- ingu bara „til að eitthvað yrði gert á þessu ári“. skylda til að stöðva og breytir þá engu úr hvaða átt viðkomandi kemur. Á meðfylgjandi skýring- arteikningu er sýnd hugsanleg höfði sér háar sektir ef þeir eru „nappaðir". Kurteisi Hitt er svo annað mál að kurt- eisi hefur sjaldan verið í hávegum höfð í íslenskri umferð enda ekki ólíklegt að þar standi hundurinn grafinn í kúnni (eins og kona skáldsins sagði) hvað varðar óhöpp og slys. Viðbúið er að menn haldi áfram að stela réttin- um og svína svo sem lengi hefur viðgengist. Vonandi að það fari þó minnkandi. Ég held að umferðarfrömuðir heima ættu að taka þessa hug- mynd til athugunar og jafnvel sannreyna ágæti hennar um ein- hvern tíma. Kostnaður er mjög Gunnlaugur Björnsson lítill, einungis sem svarar upp- setningu tveggja merkja. Einnig þyrfti að kynna mönn- um betur umgengni um slík gatna- mót og er ég þess fullviss að Skagablaðið tæki slíkt að sér. Ymislegt fleira gæti ég týnt til hvað varðar almenna umferðar- menningu hér vestanhafs. Má margt gott af því læra og taka sér til fyrirmyndar. Læt það bíða betri tíma. Kveðjur, Gunnlaugur Björnsson Urbana, Illinois, U.S.A. Lausn? Megintilefni þessa bréfkorns er að benda á mögulega lausn á „gatnamótamálinu", á meðan beðið er eftir hringtorginu sem allir (a.m.k. í umferðamefnd) virðast sammála um að koma skuli. Þessi lausn er mikið notuð hér vestanhafs, en ekki minnist ég þess að hafa séð eða heyrt um hana heima. Lausnin felst í eftir- farandi: Setjið stöðvunarskyldu á öll horn gatnamótanna. Öllum ber þá Einn fjölmargra árekstra, sem fjallað er um í greininni. :Skýringarteikning \ með grein I Gunnlaugs. staða sem upp getur komið. Bif- reið nr. 1 kom fyrst að gatna- mótunum, þá bifreið nr. 2o.s.frv. Samkvæmt því á nr. 1 að fara fyrst yfir og á teikningunni beygir hann til vinstri. Um leið og sá er kominn yfir fer nr. 2 af stað og þannig koll af kolli. Þetta fyrir- komulag hefur þann kost að hraði ökutækja yfir gatnamótin verður í lágmarki og hætta á árekstrum og slysum þar af leiðandi hverf- andi. Eini gallinn sem ég í fyrstu sá á þessu er sá, að fylgjast þarf vel með hinum þremur áttunum ef mikil umferð er, þannig að maður fari yfir á réttum tíma. Það er hins vegar mjög fljótt að kom- ast upp í vana. Ofangreind leið held ég að leysi gersamlega vanda umræddra gatnamóta a.m.k. ef marka má reynslu mína af slíku fyrirkomu- lagi. Öllum ber að virða stöðvun- arskylduna og hér gera það líka allir, enda eiga ökumenn yfir orðið hafa á gatnamótunum, sem 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.