Skagablaðið


Skagablaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 7
Sannur iðn- alarmaður Skiptust á þjóðfánum All sérstæð athöfn fór fram á bæjarskrifstof- unni sl. fimmtudag þvi þá var skipst á fánum. Þeir sem í hlut áttu voru Geoff Graham, skiptinemi frá Bandaríkjunum, og Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri. Tilefni skiptanna var, að Graham er að kveðja Akranes eftir vetursetu hér sem skipti- nemi og afhenti hann bæjarstjóra bandaríska fánann. Ingimundur svaraði í sömu mynt með því að gefa Graham fána Akraness. Myndin er tekin við þetta tækifæri sl. fimmtudag en þess má geta, að viðtal við Graham birtist í Skagablaðinu fyrir fáeinum vikum, nánar tiltekið í 21. tbl. - segir Stefán Sigurkarisson, sem er á fömm héðan — Lúðvík Ibsen Helgason hefur lokið prófi í þremur iðngreinum I hinu tækni- og tölvuvædda þjóðfélagi okkar er orðin Ienska að fólk sérhæfi sig í einhverju starfi. „Sérfræðingaþjóðfélagið“ okkar gerir alltaf meiri og meiri kröfur til fólks og það viti allt milli himins og jarðar um einhver tiltekin málefni. „Altmuligmaðurinn“ er að verða sjaldgæfari og sjaldgæfari og stefnir í það að hans bíði sömu örlög og Geirfuglsins okkar blessaða áður en langt um líður. Lúðvík Ibsen Helgason er einn af þeim mönnum sem telja má í hóp þessara „altmuligmanna“, því hann hefur lokið prófi í þremur iðngreinum. Lúðvík getur titlað sig húsasmið, húsgagnasmið og húsgagnabólstrara, allt eftir þörfum. Við hér á Skagablaðinu álítum að ef hér verði stofnaður sérstakur „tréiðnaðarskóli“ þá komi enginn annar en Lúðvík til greina sem skólastjóri hans, auk þess sem hann sæi að sjálfsögðu um að slá þeim skóla upp, innrétta hann og smíða húsgögnin. Það er eflaust erfitt fyrir Lúðvík að láta hér staðar numið eftir slíkan „trylling“ og við lofum honum að sjálfsögðu grein ef (þegar) hann lýkur við fleiri iðngreinar. tekarar yfirleitt með skatthærri mönnum í þeim bæjarfélögum þar sem apótek eru. Við spurðum hvort embætti apótekara á Akra- nesi væri „feitt“ embætti þ.e.a.s. hvort það gæfi mikið í aðra hönd. „Þetta er svona í meðallagi. Apótekið hérna er svona í stærri kantinum miðað við landsbyggð- ina og hér er nú t.d. sjúkrahús, en þau gerast líka mörg stærri, og þá t.d. í Reykjavík og í fjölmennari kaupstöðum." Lúðvík Helgason, stór-iðnadarmaöur. Skagablaðið óskar Stefáni vel- farnaðar í nýju starfi og áréttar jafnframt að embætti apótekara á Akranesi er laust frá og með næstu áramótum. ming. Stefán Sigurkarlsson, lyfsali. Ákveðið hefur verið að útbúa sérstök bílastæði fyrir þungaflutn- ingabifreiðar bæjarins og verða þau sérstaklega merkt og auglýst nú á næstu vikum. Stæði þessi eru m.a. komin til vegna kvartana úr íbúðahverfum undan hávaðasömum og illa þefj- andi diesel-drekum, sem gert hafa fólki lífið leitt, sérstaklega árla morgna þegar verið er að gang- setja ferlíkin. Skoðuðu vel búinn sjúkra bfl sem kom í „heimsókn“ Nýr og glæsilegur sjúkrabflt renndi í hlaðið hér á Akranesi á laugardag og var óspart skoðaður í bak og fyrir af öllum þeim er málið snerti og áhuga höfðu. Það er Akureyrardeild Rauða kross Islands sem á bflinn, sem var hér á ferð. Skagablaðið slóst í för með þeim sem rannsökuðu gripinn og kom ýmislegt fróðlegt í ljós. Bif- reiðin er upphaflega af gerðinni Mercedes Benz Station Wagon en breytt í sjúkrabifreið og kallast þá Bonna 2500 G. Sjúkrabíllinn kostar um 600 þúsund kr. „hrár“ • Anægja með bflinn, útbúnað hans og frágang allan • Stefnir í mun fleiri sjúkraflutninga í ár en fyrra • Rekstur sjúkrabflsins erfiður og stendur í jámum en 1,4 milljónir með þeim tækja- búnaði sem í honum var. í bílnum er m.a. að finna góðar börur og stól, sem hægt er að breyta í börur, súrefnistæki sem og sér- staka súrefnistösku, sem tengja má við tækin, og er sérlega handhæg, blástursbelg, sjálfvirka öndunarvél, elektrónískan blóð- þrýstingsmæli, lostvarnarbuxur o.fl. o.fl. Sjálfur bílinn er allur mjög vel úr garði gerður með 6 cyl. vél, sjálfskiptingu, 100% splittað drif og sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli. Það er LSH (Landsamband hjálparsveita skáta) sem hefur umboð fyrir tækin, sem breyta bxlnum í það sem hann er, en umboðsaðili Mercedes Benz er Ræsir sem fyrr. Allir þeir sem skoðuðu bílinn, „Flyt til Rey kjavíki jrog tek við Lyfja búðBr eiðholts“ þ.e. lögregla, læknar, björgunar- sveitarfólk o.fl. leist mjög vel á hann. Það sem af er þessu ári hafa verið farnir 99 sjúkraflutningar, 70 innanbæjar og 29 utanbæjar. Töluverð aukning virðist ætla að verða á flutningunum í ár saman- borið við síðasta ár því þá voru sjúkraflutningar 159 allt árið, þar af 103 innanbæjar. Lögreglan hér á Akranesi sér alfarið um sjúkraflutninga. Við- komandi vakt tekur innanbæjar- flutninga en þeir sem eru á frívakt utanbæjarflutninga. Það er Rauði krossinn sem á og rekur sjúkrabíl- inn og er reksturinn í járnum eins og oft er sagt. Innkoma af rekstri bílsins í fyrra nam 336.636 krón- um og er vart að endar mætist. Fyrir þá, sem vilja fylgjast með, má geta þess að sjúkraflutningar innanbæjar kosta kr. 682, en til Reykjavíkur kostar 7.920 kr. Sérstök stæði fyrir trukkana í síðustu viku mátti sjá auglýsingar í dagblöðum þar sem auglýst var laust til umsóknar embætti apótekara hér í bæ, en því embætti hefur Stefán Sigurkarlsson gegnt frá áramótunum '75-’76. Stefán hyggst nú láta af störfum og að því tilefni sló Skagablaðið á þráðinn til hans til að fá frekari upplýsingar um þessi mál. Þurfti ekki að síga f umfjöllun okkar um slysið í Akrafjallinu um daginn sögðum við að síga hefði þurft niður til hins slasaða. Það er ekki rétt. „Já, það er rétt að ég er að hætta. Við hjónin munum flytjast til Reykjavíkur þar sem ég mun taka við Lyfjabúð Breiðholts. Ástæðurnar eru nokkrar og þá helst að börnin okkar búa þar og einnig flestir ættingjar og vinir. Við erum búin að búa hér í ein 10 ár og þetta er búið að vera góður tími og okkur liðið í alla staði vel hérna, en við erum sem sagt að flytja um næstu áramót“. Eins og flestir vita eru apó- Hjálpin fékk þakkarbréf Rítari sendiráðs Vestur-Þjóðverja hér á landi kom hingað á Akranes á föstudag í fyrri viku til þess að afhenda björgunarsveit- inni Hjálpinni þakkarbréf frá föður piltsins, sem lét lífið á svo hörmulegan hátt er hann féll tæpa 200 metra niður í botn fossins Glyms í Botnsdal. í bréfi sínu vildi faðirinn koma á framfæri sérstökum þökkum til þeirra Hjálpar-manna fyrir skjót viðbrögð, dugnað og ósérhlífni við sérstaklega erfiðar aðstæður. Sagðist faðirinn ennfremur vonast til þess að þeir Hjálpar-félagar þyrftu ekki oftar að lenda í svipuðu, þ.e.a.s. að næst yrði um björgun mannslífs eða lífa að ræða. Þrátt fyrir að sorg sín væri djúp í kjölfar þessa hörmulega atburðar vildi hann ekki lafa hjá líða að færa innilegar þakkir sínar. Myndin sýnir sendiráðsritarann afhenda Sigurði Vésteinssyni, formanni Hjálparinnar, þakkarbréfið. -E 0 ® □ E E [sl [1H [U [U] H“ Vanir menn, hvaðamenn? Ég las í síðasta blaði hjá j ýmissa leikmanna eða dómara. i— —--------------------- Það getur verið að þessi hóp- ur sé hættur og aðeins einhverjir sem lifa á fornri frægð, því þessi hópurvarjú landsfrægur í fy rra. Ég legg til að stofnaður verði einhver almennilegur stuðn- ingsmannaklúbbur sem hefði það að markmiði að hvetja ÍA- liðin til dáða. Einn gamaldags. ykkur greinina „Vanir menn, góðir menn“ og get ekki orða bundist. Ég hefði viljað hafa yfírskrift greinarinnar „fyrrum Vanir menn, góðir menn“, því ég tel þessi samtök hafa fjarað út. Oll stuðningshrópin horfín og ef eitthvað heyrist frá þeim núna er það skætingur í garð Eins og sjá má kann ungvidið vei að meta leiktœkin. Nýtt þrátt ffyrir allt Við sögðum frá því um dag- skátarnir hafa verið svo hugul- inn í umfjöllun okkar um 17. samir að leyfa þessu að standa í júníhátíðarhöldinaðskátarhafí nokkurn tíma. Síðan þegar unnið baki brotnu við að koma mannfjöldi hefur komið til að upp á íþróttavelli. Þá sögðum horfa á kappleiki, þá fara uppp á íþróttavelli. Þá sögðum krakkarnir rakleiðis í leiktækin. við ennfremur að allt það starf Og ekki er hægt að sjá hvor hefði verið unnið fyrir gýg því hópurinn skemmti sér betur, fresta þurfti þeim dagskrárlið á foreldrarnir að horfa á ÍA leik hátíðinni vegna „veðurs“ við eða krakkarnir f þrautum. Er mikla óánægju þeirra yngri. það von okkar hérna á Skaga- Ekki er hægt að segja að blaðinu að þctta nokkurskonar krakkarnir hafi farið gersam- „klifurapparat“ megi standa á lega á mis við lciksvæðið, þvt sfnum stað í allt sumar. 7 6

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.