Skagablaðið


Skagablaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 3
Til sölu Þriggja herbergja íbúð á efri hæð er til sölu. íbúðin er í mjög góðu ásig- komulagi. Verð 1,5 milljón. 300 þúsund greiðist á árinu, þar af 150 þúsund við samning. Kaupandi tekur við áhvílandi skuldum. Uppl. í síma 2538. AKRANESKAUPSTAÐUR Allra síðasta tækifærið! Nú er síðasta tækifærið til að sveifla sér á bæjar- skrifstofurnar til að gera skil á fyrirframgreiðslu útsvara og fasteignagjalda 1985 svo ekki komi til hertra innheimtuaðgerða Dráttarvextir verða reiknaðir að kvöldi 15. júlí næstkomandi á þá gjaldendur sem ekki hafa gert full skil þá. Innheimta Akraneskaupstaðar. Auglýsið íSkagablaðinu Hestamenn • hestamenn! Hef hey til sölu á tækifærisverði. Tek hross í fóður á komandi vetri. Upplýsingar í síma 1594. VHS-VIDEO Háholt 9 Framvegis bjóðum við mikið úrval af nýjum textuðum myndum eins og nú undanfarið á okkar sanngjarna útleiguverði. Ath. Vinsamlegast komið í leiguna og kynnið ykkur úrvalið og okkar sanngjarna útleiguverð. Eins og alltaf áður ræður útleigan verðinu. Vilmundur Jónsson HÁHOLTI 9 Akraneskaupstsður íbúð óskast Brekkubæjarskóli þarf að útvega 2-3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Æskilegt væri að íbúðin væri stað- sett í gamla bænum. Upplýsingar gefur Viktor A. Guðlaugsson, skóla- stjóri í síma 2820. Til sölu vegna flutninga Vegna búferlaflutninga til útlanda eru eftirtaldir hlutir til sölu: Pioneer-hljómflutningstæki á kr. 20.000, hljómflutnings- tækjaskápur á kr. 4000, 20" litasjónvarp á kr. 20.000, hornhilla á kr. 3.500, símaborð með spegli á kr. 5.000,310 1 frystikistaá 7.500, ísskápurákr. 5.000, Candy-þvottavél á 10.000, ný saumavél á 7.500, barnagöngugrind á 1000 og lítil högg-borvél á kr. 3.000,- Upplýsingar á Sandabraut 12, efri hæð, sími 2538. Vörubílar eins og í gamla daga Nú fást þeir á Skaganum hinir vel hönnuðu tré- leikfangavörubílar af gerðinni Dúi frá Dýrafirði. Dúi er sterkbyggður bíll og þolir vel hnjask eins og leikföng þurfa að þola hjá vöskum strákum. Dúi er með fjaðrabúnað að aftan og framan, góðum beygjum og lyftanlegum palli. UMBOÐSMAÐUR A AKRANESI: Málningarbúðin KIRKJUBRAUT 40, S. 2457 Smáauglýs- ingamar Til sölu nýr rennibekkur, 1 metri á milli odda. Dýpt 15 sm. Verð 8-10 þúsund. Uppl. í síma 2295 eftir kl. 20. • Til sölu 24" kvenreiðhjól. Uppl. í síma 1490. • Vil kaupa frystikistu, einnig barnakerru. Uppl. í síma 2092. # Til sölu 35 watta Peavey-gít- armagnari og Ibanez Roadst- ar-rafmagnsgítar. Hvoru tveggja nýtt. Uppl. í síma 1354. a Til sölu dökkt hringlaga eld- húsborð ásamt 4 pinnastól- um. Er sem nýtt og selst ódýrt. Uppl. í síma 2829 eftir kl. 19. # Óska eftir íbúð á leigu, helst 2-3 herbergja. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í símum 1603 og 1688. • Rauð íþróttataska tapaðist við Brekkubæjarskóla, merkt „Liverpoor (besta félagiðl). Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2758. • Lítil íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2820 eftir kl. 16.30. # Ungt par með barn óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð frá og með 20. ágúst fram í maí á næsta ári. Uppl. í síma 93-8568. • Til sölu Tokina 500 mm linsa fyrir Canon-myndavél. Sem ný. Leðurtaska og 3 filterar fylgja. Verð u.þ.b. 12.000. Uppl. í síma 2836 (Clive). • Vantar litla fbúð á leigu strax. Uppl. í síma 3863 eftir kl. 20. # Til sölu Datsun 100A, árg. 1974. Uppl. í síma 2644. • 31 árs kona óskar eftir at- vinnu frá og með 1. septem- ber. Flest kemur til greina. Tveggja ára reynsla í skrif- stofustörfum og nokkur bók- færslu- og vélritunarkunn- átta. Uppl. í síma 2212. • Barngóð 13 ára stúlka óskast til að passa 4ra ára telpu í júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 2785 frá kl. 9-17. • Ég er 15 ára og vil gjarnan passa börn. Þó ekki eidri en 5 ára. Uppl. í síma 2771. • Til sölu Sinclair-tölva með Joy-stick og prentara ásamt 40-50 leikjum. Uppl. í síma 1435 eftir kl. 18. • Til sölu 30 watta Roland- gítarmagnari, eins árs. Er sem nýr. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 2765. • Til sölu Ceisslein barna- vagn. Þrennt í einu: vagn, kerra og burðarrúm. Uppl. í síma 2771. I

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.