Skagablaðið


Skagablaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 10.07.1985, Blaðsíða 8
ALMENW og rétting ustuumb oc BIFRE Páls J Kalman \R VIÐGERÐIR ar. Sölu- og þjón- oö fyrir Daihatsu Polonez. EIÐAVERKSTÆÐI . Jónssonar svöllum 3, sími 2099 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Arnarfell sl Múraraverktakar Sveinn A. Knútsson murarameistari Espigrund 4, sími 2804 f. Hárgreiðslustofan Veilurqotu 129 — Sim. 2776 V^JCvJLVyJ. 1 Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 ■ Hórgreió&lumeistari 1*1* Llna D. Snorradóttir UMBOÐSMAÐUR AKRANESI: Z/ ^ Kristján Sveinsson /W Verslunin Óðinn SÍMI93-1986 Samvinnuferdir-Landsýn Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Múrverk- fíiscúaqnir GísCi & Kristján sf. Símar 1097-2613 ffc''. Opiðkl. 15-19 Æ virka daga laugardaga. Æp*** dýralíf Vesturgötu 46, s. 2852 HÚSEIGENDUR húsfélög — fyrirtækl — stofnanir Við getum tekið að okkur allt viðhald á lóðum ykkar í einstök skipti eða í allt sumar. Athugið möguleikana. VINNUSKÓLIPIN AKNARDAL SfNI 2785 Brautin hf. U Bílaleiga — Bílaverkstœði Car Rental |\ Dalbraut 16 — Akranes Sími (Tel.J: 93-2157 & 93-2357 Ahiöa Þórðu MÁLARAM Skarðsbraut húsamái rJónsson, EISTARI, 15, sími 1884 in Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 ^ TRYGGINGAR ^93-2800 GARÐABRAUT 2 Hrcingernúigarþjónusta Töktini aö okkur allar vcnjulcgar hrcin- gcrningar svoog hrcinsun á tcppuni, hús- gognuni, bílsætiiin, cinnig stofminiiin og stigagönguni. Sjuguni upp vatn cf flæðir. (íluggaþvottur. AtJi! Kisilhrcinsun á baöscttiuu og ilistiin. Valur S. Guiinar»Ai4»ii Vesturgötu 163, s. 1877 Spónaplötur, allar þykktir. Grokó- stál frá Vrrnet hf. Þakjárn - kross- viður. Umboð fyrir Glerborg hf. Lönd undir sumarbústaði. Trésmiðja Sigurjóns & Þorbergs hf. Þjódvegi 13, sími 1722 Bifreiðaeigendur Ljósa- og mótorstillingar, rétt- ingar og sprautanir í yfirþrýsti- klefa. ICI-lökk af litabarmnn. Veitum verkstæðisþjónustu fyrir Honda, Jöfur og Ingvar Helgason Verðum með og útvegum varahluti samdægurs. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ RÍK. JÓNSSON SF. ÆGISBRAUT 23, S. 2533 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti. Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. áéáfv r-VTTrTiTíl! Faxabraut 9 SKOFUIN’ Sími 1224 HÚSEIGENDUR Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, t.d. utanhússklæðningar, gluggasmíði, móta- uppslátt o.fí. Tilboð - fagmenn - tímavinna JÓN ARNASON VALDIMAR GEIRSSON SÍMI2959 SÍMi 2659 Guöríður Símonardóttir Táknum lífið til vor kallar tökum sterkum. Degi hallar grátt var skip og gráni í fjöll Gudda beið á Grundartanga gerð af leir en sagan langa hennar seint er orðin öll. Hold er stundum líkt og leirinn líka er gullið betra en eirinn þó er sálin sínu mest. Endurtekin okkar saga er að skapast þessa daga sýnir okkur bót og brest. Hér við fjörðinn festi rætur færði skáldi ljóðsins nætur, eins og konur en í dag þar sem fæðing fram er borin fegurst þykja okkur vorin og sækjum að við sólarlag. Upp er lyftu líkneskjunni landi frá að nýjum grunni hallast tók og reis á rönd. Sem áður fyrr er andbyr mættu ei við byrjað starfið hættu, sem Guddu forðum færðu í bönd. Annað þar mín eyru hitti eins og forna sagan dytti fram er há ég heyrði orð upp skal hífa hafið bíður herfangið er þessi lýður eigendur þess biðja um borð. Ein og landsins andardráttur ekki væri að fullu sáttur lék við öldu af landi kul bergmál eins og andvörp fjalla er við heyrðum skotin gjalla Guðríður var djörf en dul. Höfundurinn Sæmundur Helgason frá Galtalæk er okkur Skagamönnum vel kunnur fyrir Ijóðagerð sína og fór þess á leit við Skagablaðið að það birti Ijóðið hér að ofan. Eins og innihald þess ber með sér er það ort til Guðríðar Símonardóttur, Tyrkja-Guddu sem kölluð var, og laust hugmyndinni að því niður í höfuð Sæmundar er hann sá hvar verið var að flytja styttuna af henni frá Grundartanga fyrir skemmstu. Ljóðið var frumflutt í langferðabifreið á leiðinni Rimini - San Leon á Italíu fyrir skemmstu en höfundurinn var þá á ferðalagi. 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.