Skagablaðið


Skagablaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 8
Parhús til sölu Hef til sölu parhús við Dalbraut, auk fjölda annarra fasteigna. Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali, s. 1940. Útsalan er enn í fullum gangi hjá okkur og við veitum 30% afslátt á flestum vöruflokkum. Komið og gerið kostakaup áður en birgðir þrýtur. SIGURJÓN & ÞORBERGUR Byggingavörudeild, ÞJÓÐBRAUT 13, AKRANESI, S. 2722 Fyrir verslunar- mannahelgina! Tjöíd, þriggja, fjögurra og fimm manna. Svefnpokar - 4 gerðir • Tjalddýnur - vatnsbrúsar - gastæki - útigrill og létt regnföt. • Einnig iax- og silungaveiðarfæri í miklu úrvali. AX: l S¥EINBJOKNSSOH Uí. HAFNARBRAUT - SÍMI 1979 - 300 AKRANES Fyrsta innanfélagsmót Bréfdúfufélags Akraness: Hjálmar átti þrjár hraðfleygustu dúfumar Dúfa í eigu Hjálmars Árnason- ar frá Ásfelli reyndist hlutskörp- ust þegar efnt var til fyrstu innan- félagskeppninnar í Bréfdúfufélagi Akraness nú um síðustu helgi. Kom sigur dúfu Hjálmars nokkuð á óvart því hann er nýr í þessum félagsskap og hefur lítið þjálfað fugla sína. Dúfunum var sleppt frá Hvammi í Borgarfirði og síðan flugu þær sem leið (loft?) lá hing- að út á Akranes. Dúfan hans Hjálmars, sem sigraði, flaug að meðaltali 677,82 metra á mínútu og það tók hana 1 klukkustund, 41 mínútu og 23 sek. að komast alla leið. Hjálmar átti reyndar einnig fuglana í 2. og 3. sæti og voru þeir með meðaltalið 672,15 metra/mín. og 672,5 metra/mín. Að sögn Guðjóns M. Jónsson- ar, formanns félagsins, var árang- urinn í keppninni góður, ekki síst í ljósi þess, að allar aðstæður voru fremur erfiðar, strekkingavindur á hlið. Starfsemi Bréfdúfufélags Akra- ness hefur verið öflug í vetur og að sögn Guðjóns er jafnvel von á liðsauka innan tíðar því virkur bréfdúfueigandi úr Reykjavík hefur jafnvel hug á að flytja hingað uppeftir. Ur sötusdrá Einbýlishús: Brekkubraut, hæð, ris og kjallari ásamt bílskúr. Góð eign á góðum stað. Furugrund 6 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Furugrund 5-6 herbergja íbúð. Klætt með plasti. Bifreiðag. Grenigrund 6 herbergja íbúð. Tvöföld bifreiðageymsla. Heiðarbraut 6 herbergja íbúð, ásamt innr. kjallara. Jörundarholt 7 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Jörundarholt 6 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Kirkjubraut 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum, ásamt bif reiðageymslu. Skagabraut 7 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Suðurgata 7 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Vallholt 8 herbergja íbúð á tveimur hæðum. Vesturgata 5 herbergja íbúð ásamt geymslum í kjallara. Hús á byggingarstigi: Grenigrund 5-6 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Rúml. fokh. Jörundarholt 7 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Fokhelt. Stærri eignir í tvíbýli: Háteigur 5 herbergja íbúð. Eignarlóð. Hjarðarholt 5 herbergja íbúð. Háholt 4-5 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Kirkjubraut 6 herbergja íbúð, ásamt óinnréttuðu risi. Laugarbraut 5 herbergja íbúð, ásamt bifreiðageymslu. Margar aðrar eignir á söluskrá á ýmsum stöðum í bænum og viðar. Sími utan skrifstofutíma 1396. FASTEIGNAOG SKIPASALAVESTURLANDS Kirkjubtaut 11 Akranesi súnií8-277l) JúnSvtínsson hdL 5192-1356 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.