Skagablaðið


Skagablaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 10
„Talsvert um aö kvartaÖ sé undan lausum hundum“ segir Valdimar Þorvaldsson, hinn nýi hundaeftirlitsmaöur bæjarins „Ætli það séu ekki á bilinu 60-80 hundar í bænum,“ sagði Valdimar Þorvaldsson, hinn nýi hundaeftirlitsmaður bæjarins, er Skagablaðið ræddi við hann í gær. Valdimar tók við starfinu fyrir skemmstu og hyggst koma meiri reglu á bæði skráninguna og eftirlit en verið hefur. Reyndar mun ástandið hafa verið afar bágborið og því brýn þörf á úrbótum. Við spurðum Valdimar í hverju eftirlitið væri einkum fólgið. „Ef mér berst til eyrna að hundar séu lausir þá fer ég á staðinn og reyni að góma þá. Ef hundurinn er merktur er haft samband við eigandann og hann látinn sækja hann en ef hann er HITAVEITA Rafhitun - vatnshitun ómerktur verður að auglýsa eftir honum.“ Vegið og metið — Þú gengur þá ekki um og skimar eftir lausum hundum? „Nei, alls ekki. Hins vegar er fólki velkomið að hafa samband við mig sjái það lausa hunda á ferð og ég reyni þá að kippa því í liðinn. Annars eru ákvæði reglu- gerðarinnar um hundahald mjög skýr og ströng en mér sýnist nú hvort átt er við hund eða eiganda. Þessum skráningum þarf öllum að kippa í liðinn." — Hefur fólk hringt til þín og kvartað undan lausum hundum nýverið? „Já, það hefur verið talsvert um það enda virðist mér sem svo, að nokkuð sé hér af óskráðum ungum hundum og hvolpum." — Hvað með hunda úr sveit- inni, hafa þeir ekki oft verið kærðir? „Jú, það hefur verið talsvert um kvartanir vegna þeirra. Eig- ■ líjís Valdimar Þorvaldsson, hundaeft- irlitsmaður. vegna þess að ég hafði tjóðrað hundinn hans á lóðinni hjá mér eftir að hafa fangað hann, þar • Gerum verðtilboð í vatnsofna til þeirra, sem eru að hugsa um að skipta úr rafhitun í vatnshitun • Þann 15. ágúst ráðgerum við að leita verðtilboða hjá ofnaframleiðendum í alla þá ofna, sem við höfum verið beðnir að útvega þá. • Því fleiri ofnar þeim mun hagstæðara verð. • Umreiknum rafhitun í vatnshitun. Hafið samband í tíma. Pípulagningaþjónustan Ægisbraut 27, símar: 2321-1861 Frá Skagaverí hf. — Vörulofti — nýtt á loftinu: — Kínaskór — strígaskór — vinnuskyrtur — djassballettskór — herra-, dömu- og barnabuxur Ótrúlega gott verðí Þessir hundar léku lausum hala þegarþessi mynd var tekin — kannski óskráðir einhverjir þeirra. Hver veit? Kannski þeir séu að rœða um nýja eftirlitsmanninn! sem svo, að ekki sé auðvelt að framfylgja henni í einu og öllu. Það verður að fara mannlega að öllu í þessum málum og vega og meta hvert tilfelli fyrir sig.“ — Hvernig hefur skráningu verið háttað til þessa? „Hún virðist nú hafa verið nokkuð tilviljunarkennd. Það eina, sem ég fékk t.d. í hendurn- ar, er ég tók við þessu, voru tvö ófullkomin blöð, auk hundareglu- gerðarinnar, þar sem á var skrifað nafn hunds og eiganda. Svo hefur verið krotað ofan í sumt af þessu „dauður“ og maður veit oft ekki endurnir hafa sótt þá þegar ég hef haft samband við þá en það þarf að taka harðar á þessum málum, sérstaklega hvað varðar þessa flækingshunda." Einn reiður — Eru þess einhver dæmi að menn bregðist illa við þegar þú hefur samband við þá? „Ég man nú ekki eftir nema einu slíku tilviki, en þá varð einn hundeigandi utan bæjarins reiður sem hann gekk laus. Eigandinn vildi meina, að ég hefði ekkert leyfi til að binda hund, sem ætti að ganga Iaus.“ Valdimar er sjálfur mikill áhugamaður og á þriggja ára skosk/íslenska tík, að sjálfsögðu skráða. Hann vildi í lokin láta þess getið, að endur- og nýskrán- ing á hundum færi fram nú eftir verslunarmannahelgina (sjá augl. á bls. 4). Vildi hann eindregið hvetja hundaeigendur til þess að bregðast vel við og láta skrá hunda sína. SKAGA 1 jær VÖRUMARKADUR ####/## M»06ÆP3SO76 17 76 GARDAGRUND S tfJJG „Topp-10“ videó VHS-videoleigan Háholti 9 1. (3) Deceptions I-II 2. (1) Lace I-II 3. (2) Nýtt líf 4. (4) Romancing the stone 5. (-) Missing in action 6. (-) Ordeal by innocence 7. (-) Freedom road I-II 8. (5) Up the creek 9. (6) Gorky park 10. (7) Alein á valdi óttans Bólstrun—Bólstrun Klæöningar og viögerðir á húsgögnum og bílsæt- um. Úrval výnil- og leöur- áklæðissýnishorna. Útvega svampdýnur af öllum stærðum og gerðum. Gerum föst verðtilboð. bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6a ■ Sími 1360 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.