Skagablaðið


Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 2
Skagabladió Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir: Árni S. Arnason Blaðamaður: Magnús Ingvason. Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent Útlit: Sigurður Sverrisson Ritstjórnarskrifstofa Skagablaðsins er að Suðurgötu 16 og er opin sem hér segir: mánudaga frá kl. 14.30-22, þriðjudaga frá kl. 10-17, alla aðra virka daga frá kl. 17-19. Móttaka auglýsinga og áskrifta er á sömu tímum. Síminn er 2261 eða 1397. Sláið á þráðinn, lítið inn eða sendið okkur línu í pósthólf 170. Auglýsingamáttur Máttur auglýsinga Skaga- blaðsins er bersýnilega talsverð- ur. Það hefur sannast oftar en einu sinni og oftar en tvisvar en þó aldrei eins áþreifanlega og nú fyrir skemmstu. Einhverjir lesendur kunna að minnast þess að í smáauglýs- ingadálki blaðsins var auglýst eftir hjólkoppi af Saab 99, sem hafði tapast. Var fundarlaunum heitið. Flestir kynnu nú að halda, að auglýsing af þessu tagi væri ekki beint líkleg til að bera árangur, ekki síst vegna þess að ekki var gefið upp hvar koppur- inn kynni að hafa týnst. En samt kom hann fram! Nokkru eftir að blaðið kom út var haft samband við þann er auglýsti og kvaðst sá er hringdi hafa fundið hjólkopp af Saab 99 bifreið á Þingvöllum. Það kom heim og saman, því Saab-eig- andinn hafði verið þar fáum dögum áður og tapað koppnum góða. Ótrúlegt en dagsatt engu að síður. Gvendur verður 1 banastuði um heig- ina. Á fimmtudagskvöld leik- ur hann ásamt tríói sínu á Bárunni og á föstudags- og laug ardagskvöld skemmtir hann einn síns liðs á Bárunni. Þeir fara ekki margir í skóna hans. Hálft í hvoru heldur svo uppi banastuði á Bárunni á sunnu- dagskvöld og allir geta sung- ið með. Diskótek /Hótelinu á föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 23-03. Skemmtið ykkur þar sem fjörið er! sTTiB, /i «"Já /T; 'pCLt. wvya c* li' rm Iftf Tfií m r BARUGÖTU — SIMAR (93) 2020 (93) 2144 Margvíslegar upplýsing- ar um málefni fadaðra Nýlega barst okkur á Skagablaðinu fréttatilkynning frá Landsam- tökunum Þroskahjálp. Var verið að kynna 2. tölublað tímaritsins Þroskahjálp. í ritinu er að finna margvíslegar upplýsingar og fróðleik um málefni fatlaðra. Sem dæmi um efni má nefna viðtal við foreldra sem eiga þroskaheftan son, viðtal við mann sem bjó á Kópavogshæli frá unga aldri og drauma hans um að verða rafvirki. Baldur Guðnason, fatlaður íþróttamaður skýrir frá gildi íþrótta fyrir fatlaða, greint er frá ráðstefnu um frístundir vangefinna, grein um barnaeinhverfu auk mikils fjölda annarra greina af ýmsu tagi. Þetta vandaða rit er til sölu á skrifstofu Landsamtakanna Þrosk- ahjálpar Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Áskriftarsíminn er síðan 91-29901. Firmakeppni Hin árlega firmakeppni í knattspyrnu hefst þann 14. ágúst næstkomandi. Þátttökutilkynningum skal skilað kl. 17, laugardaginn 10. ágúst í íþróttavallarhús- ið. Þátttökugjald er krónur 3000,- og greiðist við skrán- ingu. Unglingaknattspyrnuráð. Ótrúlegtverð! Bjóðum grenipanel, 12x120 mrn, / öllum lengdum á hreint hlægilegu verði! Takmarkað maQn- /ft^ byggingavörur, R/imumueí Spuming vikunnar Finnst þér gott að sofa frameftir á morgnana? Sigurður Arnar Sigurðsson: — Já það er mjög gott, a.m.k. til svona 10-10.30. Magnús Þór Ásmundsson (mál- ari): — Já mjög. Það hefur bara rignt allt of lítið í sumar. Jakob Kinarsson: — Nei, það er það versta sem ég veit um, sér- staklega á sunnudagsmorgnum. Valgerður Janusdóttir: — Já ef það er rigning. Þegar gott er veður er það hálfgerð tímasóun. Nýtt - nýtt Vorum að fái sincilitisljós. Settum nýjar perur í Iampana um versl- unarmannahelgina. Verið velkomin, _______Sólbrekka, sími 2944---- 2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.