Skagablaðið


Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 3
Geor9 Janusson, sjúkra- þjálfari, opnar stofu Qulag Sýnd Miðviku-, fímmtu- og föstudag kl. 21. Korsíku- bræðurnir Georg Janusson, hinn geðþekki sjúkraþjáfari okkar Skagamanna, hefur snúið aftur til landsins eftir tveggja og hálfs árs dvöl í Osló og opnar í dag nýja sjúkraþjáfunar- stofu að Sandabraut 4, neðri hæð. þar hefur hann aðstöðu fyrir tæki sín og tól og tekur á móti fólki en aðeins gegn tilvísun frá lækni. Georg snýr nú heim öðru sinni frá námi en 1976 hóf hann störf á Sjúkrahúsi Akraness eftir að hafa lært sjúkraþjálfun í Svíþjóð. Hér vann hann svo til ársins 1982 er hann hélt á ný til útlanda, að þessu sinni til Oslóar, þar sem hann lagði stund á framhaldsnám í sjúkraþjálfun. Skagablaðið óskar Georg til hamingju með nýju aðstöðuna og meðfylgjandi mynd sýnir hann á stofunni. Sýndsunnu-, mánu- og þriðjudag kl. 21. Undra- heimurinn Sýnd sunnudag kl. 16. Að baki dauð- ans dyrum Sýnd sunnudag kl. 23.15 'J- . ’ /*#. fagleg 'ltfrrf r**-.*<»-***» \í***”, b/íáJWfe**. V//l&/M’V BORGARNESI SlMI 7200 Eðlisávísun Kjörbókareigendurnjótagóðra kjara hvenærsem þeirleggjainn. Þcir sem safna rata á Kjörbókina. LANDSBANKINN Græddur er geymdur eyrir Smáauglýs- ingamar Langar þig út að skemmta þér, í bíó eða bara í heim- sókn til kunningja en kemst ekki frá börnunum, Ef svo er er málið leyst. Ég tek að mér að passa börn á kvöldin. Er 15 ára. Uppl. í síma 1947 á milli ki. 19 og 20. (Gugga). ★ 27 ára laghentur maður ósk- ar eftir atvinnu á Akranesi, frá miðjum ágúst. Upplýsingar í síma 91-36833. ★ Vil kaupa vel með farið eld- húsborð (ekki stórt) og 2-4 stóla. Upplýsingar í síma 1676. ★ Tilboð óskast í BBC heimil- istölvu með DFS tengi fyrir diskettudrif (40 leikir fylgja). Tilboð óskast einnig í 26" Nordmende litasjónvarp 2ja ára og Vivitar 70-210 zoom linsu m/mikró passar fyrir Nikon myndavél. Upplýsing- ar í síma 1510 eftir kl. 18. ★ Til sölu stór, vínrauð EMM- ALJUNGA barnakerra, vel með farin. Á sama stað er til sölu hár barnastóll. Uppl. í síma 1126. ★ Til sölu Roland jazz chorus- gítarmagnari, 60 wött. Árs- gamall. Verð kr. 16.000. Uppl. í síma 2346 eftir kl. 17 (Ingi). ★ Óska eftir lítilli íbúð á leigu. Góðfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 7063. ★ Til sölu barnarimlarúm með dýnu. Selst ódýrt. Uppl. á Garðabraut 18, 3. h. t.v. og í síma 1436. ★ Nýtt hústjald tilsölu. Uppl. í síma 1858. ★ Óska eftir að kaupa vel með farinn Flocus-Pocus barna- stól. Uppl. í síma 2875. ★ Til sölu Saab 99, árg. 1974. Nýupptekin vél og sjálfskipt- ing. Gott lakk. Uppl. í síma 1831. ★ Kennari óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 91- 75671 og 91-33297 (Elísa- bet). ★ Til sölu vel með farið Yam- aha PS-100 hljómborð með 15 lagaforritum. Uppl. í síma 1126. 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.