Skagablaðið


Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 10
urá Akra Gluggað í skattskrána * gluggað í skattskrána ■ gluggað í skattskrána • gluggað í skattskrána ■ glugg Sigurbjörn Jónsson, húsasmiður 40.645 kr. Karl Ó. Alfreðsson, bakari 30.204 kr. Sigurdór Jóhannsson, rafvirki 46.511 kr. Karl Ö. Karlsson, bókbindari 48.785 kr. Guðmundur J. Hallgrímsson, blikksmiður 40.920 kr. Guðjón Pétursson, bifvélavirki 18.067 kr. Hallur Bjarnason, málari 25.813 kr. Elísabet Valmundsdóttir, hárgreiðslukona 6.572 kr. Tekjur manna eru misjafnar ems og nærri má geta en allir greiða 11% útsvar af uppgefnum brúttótekjum. Einu sinni á ári hverju berst lítill miði sem gjarnan er kallaður „glaðningurinn“ manna á millum. IVliði þessi er mjög persónulegur og kemur frá engum öðrum en Skattstjóranum í Vesturlandsumdæmi. „Blessaður maður- inn, hann skal nú alltaf muna eftir mér,“ segja menn og falla máttlausir í besta hægindastólinn á heimilinu. Reynt er eftir fremsta megni að láta hvern og einn greiða eftir getu og skattarnir eru miðaðir við það, en seint ætla menn þó að finna algildan mælikvarða og endalaust er hægt að deila um skattamál. Einnig er til það fólk sem gerir sér dagamun þegar það fær glaðninginn. Það er fólk sem „gleymdi“ að telja fram einhverjar tekjur, jafnvel þó að það hafi fyllt út skattaskýrsluna að viðlögðum drengskap eins og stendur á skýrslunni. Talið er að árlega séu sviknar milljónir undan skatti af þessum sökum. Skagablaðið gluggaði í skattskrána fyrir nokkru og valdi af handahófi tæplega eitt hundrað nöfn manna til birtingar. Reynt var að fá sem mesta fjölbreytni og notast var við símaskrána. Við ætlum að einfalda hlutina nokkuð. Við reiknum út mánaðarlaun hvers og eins upp á krónu og þá miðum við við álagt útsvar, en það er 11% af tekjum. Dálítið vafasamt, en ætti að geta gefið samt ágæta mynd af tekjum manna. Þess ber þó að geta að tölurnar eru frá því í fyrra, og eins segir út'svar manna sem eru með sjálfstæðan atvinnu- rekstur ekki alla söguna. Iðnaðarmenn Páll Skúlason, pípulagningarmaður 33.650 kr. Sigurður Sigurðsson, skósmiður 41.213 kr. Ármann Ármannsson, rafvirki 52.589 kr. Aðalsteinn Sigurgeirsson, húsasmiður 45.247 kr. Jón Hjartarson, hárskeri 11.513 kr. Alfreð Viktorsson, húsasmiður 44.009 kr. Hákon Björnsson, rafvirki 40.901 kr. Eiríkur Karlsson, húsgagnasmiður 45.613 kr. Jón Þorgrímsson, bifvélavirki 26.088 kr. Áslaug Hjartardóttir, hárgreiðslukona 7.984 kr. Guðbjarni Jóhannsson, húsasmiður 27.701 kr. Jón Frímannsson, rafvirki 45.219 kr. Hafsteinn Sigurbjörnsson, pípulagningarmaður 48.244 kr. Bjarni Aðalsteinsson, málari 29.993 kr. Valgeir Guðmundsson, blikksmiður 46.775 kr. Svanur Geirdal, yfirlögregluþjónn 58.941 kr. Jón H. Magnússon, bifreiðarstjóri 24.058 kr. Ingunn Ríkharðsdóttir, fóstra 19.616 kr. Stefán Hjálmarsson, kennari 28.416 kr. Jónas Hallgrímsson, matsveinn 32.596 kr. Ragnar Leósson, bifreiðarstjóri 42.047 kr. Ársæll Jónsson, húsasmiður 20.753 kr. Ríkharður Jónsson, málari 38.005 kr. Adam Þ. Þorgeirsson, múrari 42.075 kr. Sigurður G. Sigurðsson, viðskiptafræðingur 70.262 kr. Viðar Bjarnason, matsveinn 78.952 kr. Helgi Júlíusson, úrsmiður 22.265 kr. Hörður Helgason, kennari 48.913 kr. Hinrik Haraldsson, hárskeri 35.035 kr. Guðmundur Garðarsson, ljósmyndari 25.831 kr. Guðmundur Bjarnason, húsasmiður 16.151 kr. Valdemar Indriðason, alþingismaður 66.357 kr. Bæjarstarfsmenn Guðni Halldórsson, heilbrigðisfulltrúi 18.553 kr. Guðgeir Svavarsson, félagsmálafulltrúi 16.197 kr. Elís Þór Sigurðsson, æskulýðsfulltrúi 47.996 kr. Jóhannes Finnur Halldórsson, bæjarritari 60.811 kr. Oddgeir Þór Árnason, garðyrkjustjóri 32.853 kr. Daníel Árnason, bæjartæknifræðingur 65.807 kr. Bæjarstjórn Ymsir borgarar Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri 82.050 kr. Hörður Pálsson, bakarameistari 64.295 kr. Jón Sveinsson, lögfræðingur 58.015 kr. Engilbert Guðmundsson, kennari 62.430 kr. Ragnheiður Ólafsdóttir, húsmóðir 1.274 kr. Benedikt Jónmundsson, útibústjóri 49.243 kr. Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur 16.564 kr. Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri 46.915 kr. Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri 34.769 kr. Læknar Jón Jóhannesson, læknir 77.990 kr. Reynir Þorsteinsson, læknir 64.249 kr. Ingjaldur Bogason, tannlæknir 129.103 kr. Bragi Níelsson, læknir 110.560 kr. Sigursteinn Gunnarsson, tannlæknir 53.680 kr. Guðjón Guðmundsson, yfirlæknir 140.259 kr. Lárus A. Pétursson, tannlæknir 149.325 kr. Stefán Helgason, yfirlæknir 153.825 kr. Ægir R. Ingólfsson, tannlæknir 98.358 kr. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.