Skagablaðið


Skagablaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 21.08.1985, Blaðsíða 3
Hvað var verið að mæla? Það vakti óskipta athygli veg- fyrir. var gatan svo mæld með samsvar- farenda, sem ætluðu að aka Voru þeir hjá Vegagerðinni að andi handmælingartækjum. Garðabrautina sl. miðvikudag en tapa glórunni? Eða þá lögreglan? Og hvað var svo verið að mæla? komust hvergi, að lögreglubflar Svarið er einfaldlega nei. Það var Spyr sá sem ekki veit. Lögreglan með blikkandi ljós voru við báða nefnilega allt í lagi með báða vissi það ekki, né heldur bæjar- enda götunnar. Á sjálfri Garða- aðila. Hins vegar var Vegagerðin tæknifræðingur og ekki náðist í brautinni ók svo bfll frá Vega- að gera tilraunir með sérstök nokkurn mann hjá Vegagerðinni gerðinni fram og aftur á fullri mælitæki sín á götunni. Til þess sem gat tjáð sig um málið. Við ferð. Hraðinn var slíkur að menn að tækin virki rétt þarf aksturs- bíðum spenntir eftir framvindu hefðu eflaust verið „gómaðir“ hraðinn að ná 80 km/klst. Á eftir mála. Skólafólk og íþróttaiðkeudnr! Eigum allt sem ykkur vantar til íþróttaiðkana. Lítið inn og skoðið úrvalið. Póstsendum. Verslunin Óðinn Kirkjubraut 5, sími 1986 AKRANESKAUPSTAÐUR Frá Grundaskóla Nemendur mæti til kennslu sem hér segir: Mánudaginn 9. september • kl. 9 4.-5.-6. og 7. bekkur • kl. 13 2. og 3. bekkur Þriðjudaginn 10. september • kl. 13 1. bekkur Forskólabörn fá í bréfi fljótlega nán- ari tilkynningu um mætingartíma, ásamt upplýsingum um gæslu. Skólastjóri. AKRANESKAUPSTAÐUR Frá Brekkubæjarskóla Skólasetningferfram í íþróttahúsinu v/Vesturgötu fimmtudaginn 5. sept- ember n.k. og hefst kl. 13.30. Skólasetningin er öllum opin og eru foreldrar sérstaklega vellkomnir. Kennsla hefst mánudaginn 9. sept- ember og skulu nemendur mæta sem hér segir: Nemendur 4., 5., 6. og 8. bekkjar komi í skólann kl. 9.00. Nemendur 7. bekkjar mæti kl. 10.30 og ne- mendur 1., 2. og 3. bekkjar komi í skólann kl. 13.00. Þeir nemendur forskóladeildar, sem verður í skólanum fyrir hádegi í vetur mæti kl. 10.00 en síðdegis- bekkurinn kl. 13.00. Nánar verður tilkynnt um tilhögun kennslu og gæslu forskóladeildanna í bréfi til foreldra innan skamms. Kennarar mæti til starfa mánudaginn 2. september kl. 9.00. Skólastjóri. 7fie7<(Wr Sýnd í kvöld kl. 21 og sunnudagskvöld kl. 23.15. Sveifluvaktin Sýnd annað kvöld, fimmtudag, kl. 21 og föstudag kl. 21. Glæfraför Sýnd á sunnudag og mánudag kl. 21. Stjörnuglópar Sýnd á sunnudag kl. 16. Laus störf Auglýst eru laus til umsóknar störf forstöðumanns og aðstoðarfólks mötuneytis nemenda við Fjölbrauta- skólann á Akranesi. Umsóknir berist skrifstofu F.A. í síðasta lagi miðvikudaginn 28. ágúst. Upplýsingar veittar í síma 2544. Skólameistari. Öldungadeild F.A. Innritun í öldungadeild Fjölbrauta- skólans á Akranesi fyrir haustönn 1985 fer fram dagana 26.-29. ágúst kl. 8-16 á skrifstofu skólans. Sérstakur kynningarfundur um nám í öldungadeild verður fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20 á sal skólans. Skólagjald á haustönn verður kr. 2.900. Skólameistari. UTSOLUNNI er lokið FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Skólafötin komin; úlpur, bolir, peysur, buxur og skór 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.