Skagablaðið


Skagablaðið - 28.08.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 28.08.1985, Blaðsíða 9
Smáauglýsingamar Tapast hefur rauð budda með lyklum I. Finnandi vin- samlegast hafið samband við Skagablaðið. Unga konu vantar vinnu. Óskar eftir framtíðarstarfi. Vélritunarkunnátta og bók- haldsþekking fyrir hendi. Uppl. í síma 2475. Óska eftir að kaupa notað reiðhjól. Uppl. í síma 1694. (Hafþór). 27 ára gamlan laghentan mann vantar vinnu. Flest kemur til greína. Hefur unnið við ýmislegt. Uppl. í síma 1010. ísskápur til sölu, Indesit. Lítur ágætlega út. Hóflegt verð. Telpnareiðhjól 24“ til sölu á sama stað. Uppl. í síma 1828 eftir kl. 17. Gu! og hvít flekkótt læða með bjölluól um hálsinn hefur tapast. Hafi einhverséð hana vinsamlegast hringi í síma 1529 eða 1070. Kona um þrítugt óskar eftir hálfsdagsstarfi, helst skrif- stofuvinnu. Nokkur vélrifun- ar og bókhaldskunnátta. Uppl. í síma 2212. Bílskúr til leigu, rafmagn í honum. Losnar frá og með mánaðarmótum. Uppl. í síma 2571. Við opnum á morgun kl. 11.30 ChickTÚnq Bjóöum upp á nýja þjónustu, djúpsteiktir Chick-King kjúklingar, franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa. Rennið við og prófið þessa nýjung! Verið velkomin Ekki er ráð nema í tíma sé tekið Sumartilboð á teppum og mottum 15-30% afsláttur Munið ódýra grenipanilinn AÐEIINS 1QC RR. FRM. BYGGINGÆVÖRUR BORGARNESI SlMI 7200 Skólafólk doncano úlpurnar komnar. Einnig franskar barnaúlpur. Ath! Þið fáið íþróttavörurnar hjá okkur. -Skólabraut 28, Akranesi Sími: 93-2290- AKRANESKAUPSTAÐUR Auglýsing um gjalddaga Þann 1. september n.k. er annar gjalddagi álagningar útsvars og aðstöðugjalda 1985. Dráttarvextir verða reiknaðir að kvöldi 16. september n.k. Einnig eru þeir örfáu aðilar sem enn skulda fasteignagjöld vegna ársins 1985 áminntir um að gera full skil nú þegar svo ekki þurfi að grípa til frekari innheimtuaðgerða. Innheimta Akraneskaupstaðar Lögtaksúrskurður Þann 23. ágúst var uppkveðinn lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1985. Tekjuskattur, eignaskattur, slysatrygg- ingagjald v/heimilisstarfa, slysatryggingagjald at- vinnurekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurek- enda, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, al- mennur og sérstakur, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- gjald, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, sjúkratrygginga- gjald, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunar- húsnæði og gjald til framkvæmdasjóðs aldraðra. Ennfremur skemmtanaskattur, aðflutnings- og útflutningsgjöld, bifreiðaskattur, skoðunargjald öku- tækja, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjöld, lög- skráningargjöld sjómanna, skipulagsgjald, vinnueft- irlitsgjald, skattsektir til ríkissjóðs og tekjuskatts- hækkanir, söluskattur og söluskattshækkanir og vörugjald af innlendri framleiðslu. Framkvæma má lögtak til tryggingar greiðslu gjaldanna, einnig dráttarvaxta og kostnaðar þegar 8 dagar eru liðnir frá fyrstu birtingu auglýsingar þessarar, án frekari fyrirvara. Bæjarfógetinn á Akranesi 26. ágúst 1985

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.