Skagablaðið


Skagablaðið - 28.08.1985, Blaðsíða 12

Skagablaðið - 28.08.1985, Blaðsíða 12
Starfsemi Fiskeldisfélagsins Strandar á „beinu brautina“: Laxamir væntanlega komnir í sláturstærð haustið 1986 - tilraunir meó sjókvíaeldi regnbogasilungs hefjast innan skamms Á ýmsu hefur gengið á fyrstu mánuðum starfsemi Fiskeldisfélags- ins Strandar hf„ en allt bendir nií til þess að þeir örðugleikar séu að baki og starfsemin „komin á beinu hrautina" ef hægt er að orða það svo. Fyrstu dagana eftir hinum 8300 seiðum félagsins var sleppt í flotkvíarnar undan Saurbæ á Hvalfjarðarströnd drapst 44% þeirra vegna erfiðleika með að aðlagast seltunni í sjónum. Seiðin, sem lifðu af hina ný- stárlegu seltuaðlögunaraðferð, hafa dafnað vel í sumar enda aðstæður allar mjög ákjósanleg- ar. Sjávarhiti að jafnaði verið 9-11 gráður. Fóðrið, sem seiðin fá, er innflutt norskt þurrfóður en vonir standa til að hægt verði að nota ferskar fiskafurðir sem fóður í vetur. Sem fyrr segir hafa þau seiði sem lifðu af hinar snöggu breyt- ingar úr ósöltu vatni yfir í salt dafnað vel. Þau sprækustu þre- földuðu þyngd sína á tveimur mánuðum, þ.e. uxu úr 40 grömmum upp í 120. Stærstu seiðin eru nú um 200 grömm. Samsvarar þessi vöxtur til um 2 þyngdaraukningar á dag, sem þykir mjög gott. Þeir fiskar, sem hægast hafa vaxið, hafa sýnt um 1% þyngdaraukningu á dag. Utanbæjarmenn hafa oftlega lent í árekstrum á þessu horni, e.t.v. vcgna ókunnugleika segja menn, en skýringin kann einnig að vera sú, að þeir átti sig ekki á því að aðalbrautarréttur Kirkju- Laxint er talinn kominn í sláturstærð er hann hefur náð 2 kg markinu en regnbogasilung- urinn, sem tilraunir hefjast með á nsætunni, er orðinn söluvara við 3-400 gramma þyngd. Sjó- kvíaeldi á regnbogasilungi er nýnæmi hérlendis. Með sama áframhaldi er þess vænst að laxaseiðin verði komin í slátur- stærð að ári eða haustið 1986. Veturinn er þó sennilega stærsti óyissuþátturinn í eldinu. Verði hann harður gæti hann skaðað bæði mannvirki og fisk- inn en mesta hættan stafar af hugsanlegu ísreki, undirkælingu (sjór lægri en 0 gráður), veður- ofsa sem og selum og e.t.v. fisksjúkdómum. Segir í frétta- bréfi til hluthafa dagsettu 21. þ.m., að „Gangi eldið áfallalítið í vetur felast eflaust miklir brautar endar við gatnamót henn- ar og Stillholts. Ekkert umferðar- skilti gcfur þetta til kynna. Neðar á Kirkjubrautinni erhins vegarað finna aðalbrautarmerki. Merki sem tákna enda aðalbrautar virð- möguleikar á árangursríkri starf- semi á þessu sviði í Hvalfirði." Einn maður er í fullu starfi hjá Strönd hf. og tveir í hlutastarfi. Félagið keypti 3 flotkvíar frá Noregi en einungis tvær eru í ast fá á Akranesi, reyndar aðeins eitt sjáanlegt við enda Vesturgötu á móts við Esjubraut. í framhaldi af þessu er rétt að koma því á framfæri að utanbæj- arfólk hefur á síðustu vikum ítrekað haft samband við Skaga- blaðið og kvartað undan lélegum merkingum gatna. Þess eru mörg dæmi að akandi farþegar með notkun núna. Þá hefur verið reist hús á vegum þess við ströndina í landi Saurbæjar. Umsjónarmaður með eldinu hefur verið Finnur Garðarsson, fiskifræðingur. Akraborg fari villur vegar á leið sinni út úr bænum og af einum fréttum við um daginn sem leitaði logandi ljósi (í glampandi sól að auki) að Vesturgötunni en fann hvergi. Það verður að gera ráð fyrir því að fleiri en Skagamenn séu á ferli um bæinn, er það ekki? Skyldi þessi setjast undir stýri eftir að hafa skellt í sig úr glasinu? Engin aukning tilfella Sú ákvörðun dómsmálaráð- herra, Jóns Helgasonar, að banna sölu bjórlíkis frá og með miðjum september hefur vakið sérstaka athygli og þá ekki síður þau rök sem ráðherrann lagði til grund- vallar ákvörðun sinni. Hélt hann því fram, að ölvunarakstur og ónæði af völdum drukkins fólks hefði stórlega aukist eftir að bjór- stofurnar opnuðu en þeim rökum var hrundið svo að segja sam- dægurs. Okkur á Skagablaðinu langaði hins vegar til að forvitnast um þessi mál hér á Akranesi og snerum okkur þar af leiðandi til lögreglunnar til þess að fá upplýs- ingar um þessi mál. Þar kemur í ljós, að tilfellum, þar sem öku- menn eru grunaðir um ölvun við akstur, hefur ekki fjölgað. Hins vegar hefur skýrslutökum vegna ölvaðsfólks stórfjölgað á einu ári. Frá áramótum og fram til 28. ágúst árið 1983 vöru 25 ökumenn teknir grunaðir um ölvun við akstur. Samsvarandi tala fyrir sama tímabil í fyrra var 29 og í ár er sú tala óbreytt. Alls hafa 29 ökumenn verið teknir grunaðir um ölvun við akstur það sem af er árinu. Eins og kemur fram hér að ofan hefur skýrslutökum vegna ölvaðs fólks aftur á móti stórlega fjölgað á þessu ári. Frá 1. janúar til 28. ágúst 1982 voru 46 slíkar skýrslur teknar, 19 árið 1983 og 24 í fyrra á samsvarandi tímabili. f árhefur hins vegar orðið alger stökkbreyt- ing og skýrslutökum fjölgað í 85 eða um 350%. Pannig lítur sjókví út. í baksýn má sjá Ferstiklu. rýna ofan í aðra sjókvína undan Saurbœ. Léleg merking örsök slysa? — umferðarmerkjum á Akranesi ábótavant og skortur á merkingum gatna Má rckja hin tíðu slys á gatnamótum Kirkjubrautar/Kalmansbrautar og Stillholts til lélegra umferðarmerkinga? Þessari spurningu hefur verið beint til Skagablaðsins og ekki að ófyrirsynju.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.