Skagablaðið


Skagablaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 9
Fullt nafn verður að fylgja öllum bréfum Skagablaðið fær fjölda bréfa í Við viljum hins vegar undir- hverri viku eins og títt er um strika, að innihald nafnlausra fjölmiðla en af og til gerist það að bréfa fer ekki á síður Skagablaðs- við fáum nafnlaus bréf, þ.e. bréf ins. Nafn verður að fylgja með. sem enginn skrifar undir. Bréf Óski viðkomandi hins vegar nafn- þessi eiga það velflest sammerkt leyndar er ekkert sjálfsagðara en að í þeim er verið að kvarta undan að verða við slíkum óskum. Nafn- einhverju eða benda á eitthvað lausu bréfin fara hins vegar beint sem betur mætti fara og er í sjálfu í körfuna. sér ekkert við það að athuga. Orösending til áskrifenda Innheimtudeild Skagablaðsins ágúst. Það eru eindregin tilmæli vill koma því á framfæri til áskrif- að áskrifendur borgi heimsenda enda blaðsins utan Akraness, að gíróseðla eigi síðar en 20. þessa gíróseðlar voru sendir út í þessari mánaðar svo komast megi hjá viku fyrir áskriftartímabilið maí- stöðvun heimsendingar blaðsins. AKURNESINGAR Reiknaðir eru dráttarvextir á c II vanskil 5. hvers mánaðar. Gerið skil — forðist dráttarvexti. Rafveita Akraness Dráttarvextir LJ Gjaldendur athugið að dráttarvextir vegna útsvara og ógoldinna fast- eignagjalda verða lagðir á að kvöldi þess 16. þessa mánaðar. Stöndum saman - greiðum gjöldin. Innheimta Akraneskaupstaðar Skagatónlist Fimmtudagskvöld: Jasssveitin Sveifluvaktin skemmtir í fyrsta sinn opinberlega og þá að sjálfsögðu á Bárunni. Föstudagskvöld: Og meira af Skagamönnum. Tíbrá leikur fyrir dansi á Hótelinu frá kl. 23-03. Laugardagskvöld: Hvar endar þetta? Enn ein Skagasveitin, nú Rapsódía, leikur fyrir dansi frá 23-03. ' Sunnudaqskvöld: Hinn magnaði söngflokkur Hálft í hvoru skemmtir á Bárunni. Ertu laglaus? Ef ekki, hvernig væri þá að eyða nokkrum kvöldstundum í vetur með Kirkjukór Akraness? Okkur vantar nokkra söngfugla í sópran, tenór og bassa. Upplýsingar gefa söng- stjóri, Jón Ólafur, í síma 2996, vinnusími 1915 og Elsa í síma 1475, vinnusími 2457. Stjórnin. iru. itr» af fallegum haustfatnaði á dömur og herra. VERSLUNIN portið Kirkjubraut 6,js. 2270 Pottaplöiituútsala Pottaplöntuútsalan hefst hjá okkur á morgun, fimmtudaginn 5. september. Mikið úrval af grænum plöntum á ffábæru verði. Opið til klukkan 15 á laugardögum. Blómaríki Kirkjubraut 14, sími 2822 Smáaug,\ ingamar Til sölu nýlegt fiskabúr, 40 lítra, ásamt fiskum og fylgi- hlutum. Upplýsingar I sima 2710 eftir kl. 17. Frystikista til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 2019, seinni partinn. Vantar kartöflukassa. Er ekki einhversem þarf að losa sig við gamla kartöflukassa. Sími 1047. Til sölu lítið notuð Sinclair Spectrum heimilistölva. Er í ábyrgð. C.a. 35 leikir og turbo Interface fylgja. Upplýsingar í síma 2542 milli 19-20. Til sölu eru Meffíkanar (dúfur), ásamt fóðri, 10 kg, matar- og vatnsdalli. Selst ódýrt. Uppl. í sima 2183 eftir kl. 19. Til sölu barnabaðborð. Uppl. í síma 2139. Óska eftir húshjálp hálfan daginn í 5-6 vikur. Upplýsing- ar í síma 1180. Til sölu sófasett með borði. Uppl. í síma 2475. ★ Óskum eftir íbúð á leigu. Tilboðsendist í pósthólf 170. Til sölu nýlegt brúnbæsað kringlótt eldhúsborð (stækk- anlegt) og 6 pinnastólar. Gott verð. Uppl. í síma 3828. Til sölu sófasett, 3-2-1, úr brúnu plussi og dökkbrúnt sófaborð. Ennfremureldhús- borð og 4 stólar úr dökkum viði, sem og ýmsir smáhlutir I eldhús. Einnig barnabílstóll, Hocus-pocus stóll, leikgrind og rimlarúm. Allt á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 2766 á kvöldin. Notaðir varahlutir í ýmsar gerðir eldri bíla, til sölu. Einn- ig dekk, felgur, Ijós og ýmis- legtfleira. Upplýsingar I síma 2308. Fundist hafa húslyklar í af- greiðslu bæjarfógeta. Eig- andi getur vitjað þeirra þar. ¥ Til sölu ódýrt. Þvottavél, ís- skápur, eldhúsborð og tveir stólar. Uppl. í síma 2250 í dag og á morgun. 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.