Skagablaðið


Skagablaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 4
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Öll almenn blikksmíði Allar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir Páli í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MURBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Auglýsið í Skagablaðinu Opið alla daga frá kl. 1243. Kvcniiatúmir á fimmtudögnm frá kl. 18. Vegna fyrirspumar: sólbekkir sótthreinsaóir eftir liveqa notkun. SÍMI 2944 Hárgreiöslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. EJngL jouujin Skagabraut17 Svefnpokahreinsun Vinnufatahreinsun Kemisk hreinsun Fatapressun Vönduð þjónusta Opið frá 9-18 UMBOÐSMAÐUR AKfíANESI: SveíflSSOIl Verslunin Óðinn SIMI93-1986& 93-2586 Samvinnuferóir - Landsýn ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Emaugi*tmargler 5 ára ábvrgð Allt efitii til glerísetninga. Glerwlípnn Alsrancss Ægisbraut 30, s. 2028 RAFNES Matthías Hallgrímsson Heiðargerði 7, s. 1286 Opið kl. 15-19 vlrka daga 10-14 laugardaga. DYRALIF Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliða húsamálun Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Skarðsbraut 15, sími 1884 BOLSTRUW Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Vélavinn Við önnumstalla kranavinnu hverju natni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjatdi eða gerum tilboð. Fijót og örugg vinna. nvririiín Faxabraut 9 SKOFIAN’ Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax vlð upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgentingarþjónusta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn cf flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðscttum og flísum. VjiIui- S. Gunuarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Kristján leik- maður 3. f lokks Við á Skagablaðinu höfum skýrt frá því með reglulegu millibili hver hefur verið kjörinn leikmaður mánaðarins í sumar. Fleiri flokkar hafa haft þann háttinn á, að verðlauna leikmenn sína og fyrir skemmstu var leikmaður 3. flokks útnefndur. Þaö var Kristján Ólafsson, sem kjörinn var leikmaður ársins. Fékk hann bikar til varðveislu, sem Unnur Elíasdóttir gaf með þeim orðum að hann skyldi veittur þeim leikmanni sem best hefði stundað æfingar og tekið mestum framförum. Kristján er markvörður og stóð sig vel í sumar þrátt fyrir slakt gengi 3. flokksins sem hafnaði neðarlega í sínum riðli. Við óskum honum til hamingju með útnefninguna og hvetjum hann til að halda áfram á sömu braut. Starfskraftur óskast Æskulýðsnefnd Akraness óskar að ráða starfskraft til starfa í Arnardal. Starfið er hlutastarf og er unnið að mestu síðari hluta dags og á kvöldin. Allar nánari upplýsingar gefur æsku- lýðsfulltrúi í Arnardal sími 2785. Umsóknareyðublöð fást í Arnardal og þangað skal þeim skilað fyrir 19. september. Æskulýðsfulltrúi Húsnæði óskast Lítil félagasamtök á Akranesi sem eru í mikum vandræðum með öll sín gögn og smærri fundi vantar nauðsynlega her- bergi, ca. 20-30 ferm. til leigu strax. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 2669 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.