Skagablaðið


Skagablaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 4
„Alltaf langað að flytja út á landsbyggðina - segir Stefán Skjaldarson, sem hefur tekii vii rekstri lögfræiistofunnar af Gísla Gíslasyni Stefán Skjaldarson á skrifstofu sinni. Smæuglýs- ingamar Vantar geymslu undir búslóö. Upplýsingar eða til- boö berist Skagablaðinu. ★ Til sölu trommusett og svefnbekku'r. Uppl. í síma 3050. ★ Til sölu barnarimlarúm úr furu. Upplýsingar í síma 2832, eftir kl. 13. ★ Húsnæði óskast, hljóm- sveitina Fídus vantar hús- næði til að æfa í. Upplýsingar í síma 2346 eftir kl. 17. ★ Til sölu 220 lítra Frigor fryst- ikista. Upplýsingar í síma 1185 milli 18-20 alla daga. ★ Til sölu sem nýtt sófasett. Upplýsingar í síma 1625. ★ Til sölu, pelahitari, ungbarn- astóll, leikgrind, gamall hægi- ndastóll og 4 borðstofustólar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 2814. ★ Fundist hefur páfagaukur gul grænn á lit. Fannst við Brekkubæjarskóla. Upplýs- ingar hjá Skagablaðinu. ★ Til sölu Sinclair tölva með, stýripinna, interface, prent- ara, kasettutæki, 15-20 leikir og sambyggt kasettu- út- varps og 4" litsjónvarpstæki, sem hægt er að tengja tölv- unavið. Upplýsingar í síma 2466. ★ Til sölu vandað gólfteppi, 16fm á kr. 5000 (kostar nýtt 16000 kr.) Tilvalið í litlastofu. Upplýsingar í síma 2204. Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 Hverjum bjargar það jfi næst ^ |j Eins og fram hefur komið tekur Gísli Gíslason við starfi bæjarrit- ara og hættir þar með rekstri lögfræðistofu sinnar að Sunnu- braut 30. Við rekstrinum tekur Stefán Skjaldarson. Við fórum og hittum hann að máli — svona til þess að fá nánari deili á mannin- um. „Ég vann hjá Skattstofu Reykjavíkur í 4 ár og vildi gjarnan breyta til, 4 ár eru dágóður tími hjá hinu opinbera," sagði Stefán. Hann mun auk starfa sinna á „Ég er ekki búinn að gera það upp við mig hvað ég geri,“ sagði Jón Leó Ríkharðsson, knatt- spyrnukappi, er Skagablaðið rabbaði við hann í vikunni. Hann er nú kominn heim eftir sumar- dvöl á Húsavík, þar sem hann lék með Völsungum við góðar orðstír í 2. deildinni. Jón Leó mun í vetur stunda nám við Háskóla íslands, nánar tiltekið í viðskiptafræði. Hann sagði ekki útilokað, að hann léki e.t.v. með einhverju Reykjavík- urfélaganna. Sigurður Halldórsson, Siggi Donna, þjálfaði Völsungana í sumar og voru forráðamenn fél- agsins mjög ánægðir með störf hans þótt liðinu vegnaði verr en vonast var eftir í upphafi sumars. lögfræðistofunni kenna skattarétt og verslunarrétt við Fjölbrauta- skólann í vetur. Þá er eiginkona Stefáns, Ingibjörg Eggertsdóttir, íþróttakennari að menntun, og mun hún kenna við Brekkubæjar- skóla í vetur. Stefán sagði þau hjónin alltaf hafa haft áhuga fyrir því að flytja út á land og Akranes væri góður staður. Það hefði haft sitt að segja, að hann þekkti Gísla ágæt- lega. Þá sagði Stefán, að við fyrstu sýn virtist vera gott fólk hér Samkvæmt heimildum Skaga- blaðsins gæti farið svo að Sigurður yrði áfram fyrir norðan. í bæ og sagði hann þeim hjónum hafa verið vel tekið. Eina vanda- málið væri að finna pláss fyrir hrossin en þau eiga 7 hross. Þar Fyrir skemmstu var haldið matreiðslunámskeið hér á Skaganum af Rannveigu Páls- dóttur. Heppnaðist það vel í alla staði en einhverra hluta vegna fór það svo að uppskrift að banda- rískri jólaköku fórst fyrir og komst aldrei til skila á námskeið- inu. Hefur Skagablaðið verið beð- ið að koma uppskriftinni á fram- færi og fylgir hún hér að neðan. í bolli sveskjur, 3 bollar rúsínur, 3 bollar kúrenur, 2 bollar rauð kirsuber, 2 bollar græn kirsuber, 2 bollar appelsínubörkur (sykrað- ur), l'/2 bolli súkkat, 1 bolli anan- as, 2 bollar mincemeat, 3!ó bolli valhnetur (heilar), 2 bollar súkku- laði (gróft brytjað), V2 bolli apri- kósur (þurrkaðar), 1 bolli cocktail ávextir (úr dós), V2 bolli ávaxta- safi, Vi bolli cognac eða 1 bolli ávaxtasafi og brandy essens. Ávextirnir brytjaðir smátt og lagðir í vökvann yfir nótt. með varð Stefán á svip eins og þeir einir verða sem eiga hross þegar talið berst að þeim. 250 gr. smjörlíki, 1 bolli sykur, 1 bolli púðursykur (ljós), 6 egg, 2'/2 bolli hveiti, 1 teskeið salt, 2 teskeiðar lyftiduft, 2 teskeiðar kanill, 2 teskeiðar cloves (negull), V2 teskeið allrahanda, L/2 teskeið mace, 1 teskeið nutmeg (múskat). Eggin þeytt — smjörlíki og sykur þeytt sér og síðan þeytt saman við eggin. Hveiti og kryddi blandað saman við deigið og að síðustu ávextirnir. Sett í 2, 4 eða 6 kökuform, sem eru vel smurð og hveitistráð. Bakað við vægan hita 170°C (mikilvægt að setja kökurnar inn í kaldan ofn). Böku- nartími l!/2-2 klst. eftir stærð. Best er að baka kökuna 2-3 mánuðum fyrir jól. Bleyta þarf í kökunni einu sinni í viku með víni eða sætum safa. Kökuna má hafa sem ábætisrétt, þá borna fram sér á disk fyrir hvern og einn með 1 matskeið af þeyttum rjóma og 1 teskeið af líkjör. Skagamaður með 12 rétta • nældi sér í á fimmta tug þúsunda í 4. leikviku Co, Sementsverksmiðja rfkisins Einn Skagamaður var svo Sata gétraunaseðla hér á og Trésmiðjan Akur. heppinn að krækja í 12 rétta í 4. Akranesi hefur sjaldan vcrið ;þá er hægt að fá keypta sér- leikviku íslenskra getrauna fyrir fjörugri en einmitt í haust og staka 10 vikna seðla, þ.e. sem skemmstu. Fékkhandhafiseðils- virðist sem áhugi manna sé loks : eru aðeins fylltir út einu sinni en ins um 42 þúsund krónur í sinn að vakna ájþessum skemmtilega . standa svo í 10 víkur. Þorvarður hlut en að áuki var hann með 6 leik. Nýir útsölustáðir hafa nú Magnússon, innheimtufulltrúi raðir með 11 réttum/sem gáfu bæst við dreifingarkerfi körfu- bæjarins, veitir allar upplýsingar honum 2000 krónur að auki. knattlciksráðs en það eru HB & um þá. Kvóti hvaö? Þeir hafa ekki af því miklarláhyggjur mávarnir þótt þeir steli fiski í stórum stíl af pöllum vörubíla. Það er heldur enginn kvóti hjá þeim. Jón Leó og Siggi Donnaekkiheim? Ameríska jóla- kakan gleymdist 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.