Skagablaðið


Skagablaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 12

Skagablaðið - 25.09.1985, Blaðsíða 12
Hundrað manns í 30 manna mat sal Fjölbrautar —húsnæðisþrengsl setja strik í reikninginn hjá skólanum Húsnæðishrak Fjölbrautaskól- ans er nú orðið umtalsvert. Vant- ar orðið tilfinnanlega kennslu- húsnæði og hefur verið rætt um að reisa tvær kennslustofur í einu og sama húsinu á lóð skólans til þess að bæta úr brýnni þörf. Skólinn missti nú í haust vinnu- stofuna, sem Hjálmar Þorsteins- son á, en þar var myndlistar- kennsla skólans auk einhverrar almennrar kennslu. Þá spilar líka inn í húsnæðisvandann að 9. bekkurinn er mun fjölmennari en í fyrra og svo hitt, að fjölgun hefur orðið í framhaldsdeildun- um. Þórir Ólafsson, skólameistari Fjölbrautaskólans, sagði í viðtali við Skagablaðið að mál þetta væri nú til athugunar hjá Menntamála- ráðuneytinu og bæjarstjórn. Lausn á þessum vanda væri mjög aðkallandi. Hefði verið rætt um að reisa stofur úr einingum sem nemendur í tréiðnaðardeildinni hafa smíðað við nám sitt. Slíkt væri þó ósamþykkt. Þá sagði Þórir, að þrengsl í matsal skólans væru mjög mikil. Hann rúmaði aðeins 30 manns í sæti en 100 manns snæddu hádeg- isverð í honum á degi hverjum. Því þyrfti að þrísetja salinn til þess að anna eftirspurninni. Það er þröngt setinn bekkurinn í matsal Fjölbrautar. Deilt um hver rsður hús- næði Bókasafns Akraness Bókhlaðan við Heiðarbraut 40. „Bókasafnsstjórnin neitar ein- fram í fundargerð stjórnarinnar dregið að hlíta því að hún hafi óánægja með þá ráðstöfun bæjar- engin ítök á ráðstöfun af efri hæð yfirvalda að leigja hluta húsnæðis- hússins að Heiðarbraut 40.“ ins að Heiðarbraut 40 án nokkurs samráðs við stjórn safnsins. Svo segir m.a. í bókun stjórnar Að sögn Sigríðar Árnadóttur, Bókasafns Akraness á fundi safnvarðar Bókasafnsins, hefur hennar þann 28. ágúst sl. Kemur Ólafi Þórðarsyniúrstjórn safnsins Verður bókasafnii tölvu- vætt á næstu mánuðum? Bæjar- og héraðsbókasafnið á á Akureyri, Keflavík, Garðabæ Akranesi er nú að íhuga tölvu- og Kópavogi. Landsbókasafnið væðingu en nokkur bókasöfn á hefur látið hanna sérstakt forrit landsbyggðinni hafa ráðist í slíkt fyrir bókasöfn og verður það undanfarið. Má þar nefna söfnin notaðefaftölvuvæðingunni verður. Lofti hleypt úr dekkjum bfla fjölda bíógesta í síðustu viku Þeir fóru ekki hratt yfir bíó- sér við að hleypa lofti úr dekkj- heldur stálu þeir pílunum úr hugsað til enda al' hálfu þeirra gestirnir, sem ætluðu heimleiðis um fjölda bíla á meðan bíleig- ventlunum þannig að ekkert sem standa fvrir því. Hver veit á bflum sínum eftir að sýningu endurnir sátu stjarfir í bíó og stoðaði þótt menn reyndu að nema bíleigandinn þurfi nauð- lauk í Bíóhöllinni á fimmtudag í mauluðu poppkorn. pumpa lofti í dekkin. synlega að grípa til stálfáksins. síðustu viku. Þegar halda átti Ekki var nóg með að hrekkja- Vart þarf að fjölyrða hversu t.d. vegna slyss eða veikinda að heim kom nefnilega í Ijós að lömarnír hleyptu úr dekkjum, ósmekklegar slíkar aðfarir eru. nóttu til. Menn fara ekki langt á einhver óprúttinn hafði dundað ýmist tveimur eða jafnvel öilum, Svona „grín'* er eflaust aldrei loftlausum hjólbörðum. verið falið að ræða þessi mál við bæjaryfirvöld og fá úr því skorið hver það er sem ræður yfir húsnæðinu, safnstjórnin eða bæjarstjórnin. Perusalan gekkvel Perusala Lionsmanna, sem efnt var til um síðustu helgi, gekk mjög vel að því er Asgeir Krist- jánsson, formaður fjáröflunar- nefndar klúbbsins, tjáði Skaga- blaðinu. Ekki er endanlega búið að gera upp söluna en ljóst er þó að hún tókst mun betur en í fyrra. Salan fór fram mánuði fyrr nú en á síðasta ári. Hafi einhverjir bæjarbúar misst af sölumönnum má hafa samband við eftirtalda: ÁsgeirKristjánsson í síma 1341, Harald Bjarnason í síma 2774 eða Þjóðbjörn Hannes- son í síma 2192. Brotist inn í Vélsmiðjuna Eitthvað virðist hún freista inn- brotsþjófa Vélsmiðjan við Ak- ursbraut því brotist var inní hana aðfaranótt fimmtudags í annað sinn á þessu ári. Innbrotið er enn óupplýst en málið er í rannsókn.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.