Skagablaðið


Skagablaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR «« 011 almenn blikksmíði Allar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir Páll í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur • Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 . MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið íiá kl. 9-23 viika daga, laugaidaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Veríð velkomin. Fótsnyrting og fótaðgerðir Sigríður Þórðardóttir verður með fótsnyrtingu og fótaðgerðir hjá okkur aðra hvora viku. Mæst 10., 11. og 12. október. SÍMIS944 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. Skacabraut 17 ///1 I111. Svefnpokahreinsun lll 1 ||| B| |j=| jjj Kemisk hreinsun \Sk Sími2503 /u Fatapressun 'w- Vönduö þjónusta Opið frá 9-18 /y UMBOÐSMAÐUR AKRANESI: Kristján SlÓ7SS0/7 A7 S—yS Verslunin Óðinn ^ SlMI 93-1986 & 93-2586 Samvinnuferóir-Landsýn ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. jf ' Opiðkl. 15-19 Æ *” virka daga 10-14 laugardaga. JpP** DÝRALÍF /ífr Vesturgötu 46, s. 2852 ' Auglýsið í Skagablaðinu BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjaröarholti 9, s. 2223 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. nídbt oPnn npi Faxabraut 9 SKUFLAN' Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarlnnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingeniiiigarþjóiiusta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsœtiun, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Valur S. Gnnuarsson Vesturgötu 163, s. 1877 H Hffl □ H1 GS E [n] [U [n] M [ö Frekar dauft hefur verið yfir hafnarsvæðinu undanfarn daga. Allir minni bátarnir liggja bundnir við bryggju vegna veiði- banns og mun það verða fram að næstu helgi. Aðeins tveir bátar stunda netaveiðar héðan og hafa því úthlutaðan kvóta. En afli þeirra hefur verið sáralítill þessa dag- ana. Einn bátur stundar veiðar með fiskitroll og er það Rán. Hún hefur fiskað sæmilega að undan- fömu, kemur inn þriðja og fjórða hvern dag með um 10 lestir. Sólfari stundar rækjuveiðar og hefur gert í allt sumar. Afli hans hefur verið dágóður eftir því sem best er vitað en afla sínum landar hann oftast á öðrum höfn- um en hér og er hann fluttur hingað með bílum. Þá eru skipin fjögur sem stunda munu loðnuveiðar héðan í haust öll farin til veiða. Á fimmtudagskvöld hélt Víkingur til veiða og síaðstur til veiðanna hélt Bjarni Ólafsson á föstudags- kvöld. En áður höfðu bæði Rauðsey og Höfrungur haldið á loðnuveiðar. Um síðustu helgi mátti hefja síldveiðar þetta haustið. Tveir bátar hafa verið að undirbúa fyrir þær veiðar, Skírnir og Sig- urborg, og munu þeir að mestu tilbúnir til að halda á miðin innan skamms. Krossvíkin kom úr söluferð til Þýskalands á sunnudag og var ætlunin að hún héldi til veiða á ný núna þessa dagana. Krossgátan Lausn á síðustu krossgátu Skagablaðsins var sem hér segir: Lárrétt: l)Evrópa, 6)ME, 7)Pori, 9)Njálgs, ll)Stalla, 12)LR, 13)Ara, 15)Gaman, 17)Ártaks. Lóðrétt: 1)EM, 2)Ventlar, 3)Ópal, 4)Pollana, 5)Argar, 8)Is, 10)Jarma, 14)Áls, 15)GA, 16)At. Dagbókin Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kl. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Sundlaugin verður opin í vetur sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Frá kl. 21-21.45 er kvennatími. Laugardaga er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45. Sunnudaga frá kl. 10-11.45. Bahá’ítrúin: Opið hús alla fimmtudaga. Upplýsingar í síma 2979. Bókasafnið: Vetrarútlánatímar hafa nú aftur tekið gildi og eru sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 16-21, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15-19. Aðstandendur alkóhólista: Fundir alla mánudaga að Kirkjubraut 11, kl. 21.00. Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30 - 16.00 og svo aftur frá kl. 19.00-19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í sima 2311frákl. 8-20. Uppl. um læknavaktísímsvara2358áöðrumtímum. íbúð óskast Vantar stóra íbúð eða einbýlishús til leigu sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í síma 1600 eftir kl. 19 næstu kvöld. Komið úr felum! Samtök aðstandenda vímuefnasjúkra SAVES Kjörorð okkar: „Eitur af eyjuu Stofnað 9.5. 1985. Gíró 63890-0 Áheita óskað Nánari upplýsingar SAVES Post restante R-9 Reykjavík Byggjum hvíldarheimili fyrir þreytta aðstandendur. Skráning almennra félaga er að hefjast. 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.