Skagablaðið


Skagablaðið - 09.10.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 09.10.1985, Blaðsíða 10
ÞJONUSTUAUGLYSINGAR Öll almenn blikksmföi Allar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir Páll í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, a. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi • Sími 1722 * MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Fótsnyrting og fótaðgerðir Sigríður Þórðardóttir verður með fótsnyrtingu og fótaðgerðir hjá okkur aðra hvora viku. Mæst 10., 11. og 12. október. SÍMI2944 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. f’lnnlnnrjin Skagabraut 17 ///1 ||| [■ - , V\ Svefnpokahreinsun |([ 11|| |b=j1 [j=| ]|| Vlnnufatahreinsun ]JJ Kemisk hreinsun w, sínli 2503 /u Fatapressun ^— Vönduð þjónusta ^ Opið frá 9-18 /y umbodsmaður akranesi: KrjStjén Sveinsson Verslunin Óðinn ^ SÍMI93-1986 & 93-2586 Samvinnuferóir-Landsýn ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. . Opiðkl. 15-19 Æ virka daga 10-14 laugardaga. ÆP** dýralíf .yífBr Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliöa líkamsræktar- salur og sólbekkur ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaidi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. pi/nn áin Faxabraut 9 SKOFLAN’ Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgernmgarþjónusta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Vulur S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Önrólfur Þorleifsson Ásta Björg Gísladóttir Er Örnólfur gersamlega ósigrandi í getraunaleik Skagablaðsins? Þetta er spurning, sem hundruð bæjarbúa velta nú sem ákafast fyrir sér eftir vægast sagt glæfralega góða frammistöðu hans um sl. helgi. Hann lét sig ekki muna um að gera ráð fyrir 7 útisigrum en bar engu að síður léttilega sigurorð af keppinauti sínum, Pétri Óðinssyni. Lokatölur 6:4. En nú kunna að skipast veður í lofti því andstæðingur Örnólfs þessa vikuna er úr flokki „veikara“ kynsins sem oft hefur verið nefnt svo, ranglega að mati okkar Skagablaðsmanna. Áskorandi Örnólfs heitir Ásta Björg Gísladóttir og hefur lítillega fengist við „tippið“. Hún heldur með Tottenham og horfir af og til á enska boltann. „Þetta er spurning um að mega vera að slíku,“ sagði hún við Skagablaðið. Örnólfur, sem lýsti því yfir í síðustu viku, að hann ætlaði að „tippa sig út úr þessu núna“, sagði við okkur er við lögðum getraunaseðilinn fyrir hannií 7. sinn, að kona sín hefði haft það á orði að hann dytti ekki út úr getraunaleiknum fyrr en hann mætti konu. Hún kynni enda betur við það að hann félli fyrir konu en karli. Spár þeirra Örnólfs og Ástu Bjargar fylgja hér: Aston Villa - Nottm. Forest Örnólfur 1 ÁstaBjörg X Chelsea - Everton 2 1 Ipswich - Newcastle X 2 Leicester-WBA X 1 Liverpool - Southampton 1 1 Oxford - Luton X X Sheffield Wed. - Coventry 1 1 Tottenham - Birmingham 1 1 Watford - Manchester City 1 1 Crystal Palace - Oldham 1 2 Grimsby - Sheffield United X X Stoke-Brighton 1 2 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.