Skagablaðið


Skagablaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 9
1 y SPEKIHGAR A 2 SPÍ d—h. Örnólfur Þorleifsson Hrefna Guðjónsdóttir Þær liggja flatar fyrir honum konurnar jafnt sem karlpeningur bæjarins, engin spurning. Um hvern er rætt? Jú, auðvitað Örnólf hinn illsigrandi, útibússtjóra Samvinnubankans hér á Skaga, lærisvein Dodda Magg í „tippinu“. Anna Bjöm Gísladóttir náði ekki nema 5 réttum um síðustu helgi á meðan Örnólfur nældi sér vígreifur í 7 rétta. Lagði þar með 6. keppinaut sinn að velli. Askorandi Örnólfs að þessu sinni er annar fulltrúi kvenþjóðarinnar, Hrefna Guðjónsdóttir. Hrefna er eins og allt of margir, haldin „MU“-veikinni, þ.e. heldur með Manchester United, og tippar að auki í hverri viku ef kostur er. Hvort sú æfing dugar gegn Örnólfi skal ósagt látið en hér koma spár þeirra. Arsenal - Ipswich Everton - Watford Leicester- Sheff. Wed. Luton - Southampton Manch. Utd.-Liverpool Newcastle - Nottm. Forest OPR - Manch. City WB A - Birmingham West Ham - Aston Villa Blackburn - Oldham Brighton - Charlton Hull - Huddersfield Örnólfur 1 1 X 1 1 X 2 1 1 1 X 2 Hrefna 1 1 2 1 1 2 1 X 1 1 X 2 Myndaval Bíóhallarinnar laekkifyrir þegar Skaga- blaðið fór í prentun en Jói ábyrgðist að eitthvað skemmtilegtyrði á hvíta tjaldinu um helgina AKURNESINGAR Dagný Helgadóttir, snyrtisérfræðingur kynnir KIRKJUBRAUT 2, SÍMI 2578 ChicM^Kinq Bjóðum upp á nýja þjónustu, djúpsteiktir Chick-King kjúklingar, franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa. Rennið við og prófið þessa nýjung! Verið velkomin Skaganesti Akurnesingar - Nærsveitamenn! Komið og sjáið sýningarbás Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar á orkusparnaðarsýningunni í Safnaðarheimilinu, Akranesi, laugardaginn 19. október, sunnudaginn 20. október kl. 14-22 og mánudaginn 21. okt. kl. 17-22. Þar má sjá uppsett hitakerfi og ýmsar skýringarmyndir. Starfsmenn Hitaveitunnar veita upplýsingar á staðnum. 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.