Skagablaðið


Skagablaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 8
ÞJONUSTUAUGLYSINGAR Öll almenn blikksmíði Allar nánari upplýsingar á Akranesi veitir Páll í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJONS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBttOT SF. Skagabraut 23, simi 1253 Sólbaðsstofan Sirtý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. HALLÓ • HALLÓ Konur - karlar - stelpur - strákar • Alltásama stað: Sólbekkir, sérandlitsljós, saunabað, heiturpottur, trimmtæki, nudd, fótsnyrting • Opiðalla daga. Afsláttarkort • Viðbíðum eftir ykkur, kveikið á sólinni og þið verðið brún. Verið velkomin • Ath. Sér kvennatímar á fimmtudögum eftir kl. 18. SÓLBREKKA, A KURSBRA UT3 - S. 2944 Múrvcrk- JíísaUiqnir GísCi & Kristjón sf. Sínrnr 1097-2613 k iðahúsamÉ Þórður Jónsson MÁLARAMEISTARI, íkarðsbraut 15. sími 1884 íun /y umboðsmaður akranesi: Kristján Sveinssoii yC7 Verslunin Óðinn _ ^ SÍMI93-1986 & 93-2586 Samvinnuferóir-Landsýn BB ■| /!SA ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. á ' , Opið kl. 15-19 Æ virka daga Æýj 10’14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliða líkamsræktar- salur og sólbekkur ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 BÓLSTRUN Klæði gömul husgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möi, sand oggnoid eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fijót og örugg vinna. ^hL. nvTirTiíii Faxabraut 9 SKDFIAN Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingernmgarþjónusta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofhunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Valnr S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Fyrirspum til hafnamefndar Lesandi kom að máli við Skagablaðið og óskaði eftir því að koma á framfæri eftirfarandi fyrirspurn til hafnarnefndar. „1. Af hverju er ekki 380w straumur á hafnargarðinum (stór bryggjunni) svo hægt sé að landtengja báta og skip þegar þau eru í höfn, t.d. þegarverið er að vinna við þau eða þegarþau eru að landa? 2. Af hverju er ekki heitt vatn á bryggjunni til þess að auðvelda þrif á skipum, t.d. eftir loðnuvertíðina, því frést hefur að þau þurfi að fara til Reykjavíkur til að komast í heitt vatn? Með von um svar sem fyrst. Sjómaður" Ingi Steinar ein- menningsmeistari Firmakeppni Bridgefélags Akraness, sem jafnframt var einmenn- ingsmeistaramót, var spiluð fimmtudagana 26. sept. til 10. okt. Úrslit urðu þessi: 1. Skóflan hf., spilari: Ingi Steinar Gunnlaugsson 315 2. Samvinnubankinn, spilari: Haukur Þórisson 308 3. Versl. Einars Ólafssonar, spilari: Pálmi Sveinsson 307 4. Nótastöðin hf., spilari. Jósef Fransson 297 5. Landsbankinn, spilari: Hörður Jóhannesson 295 Spilarar voru 32 og meðalskor 270. Mitchell-tvímenningur Nú stendur yfir þriggja kvölda tvímenningur. Að lokinni fyrstu umferð er röð efstu para þessi: 1. Ólafur G. Olafsson-Guðjón Guðmundsson 323 2. Oliver Kristófersson-Þórir Leifsson 311 3. Einar Guðmundsson-Ingi St. Gunnlaugsson 303 4. Árni Bragason-Sigurður Halldórsson 299 5. Búi Gíslason-Jósef Fransson 295 Meðalskor er 270 og parafjöldi 24. Fréttabréf frá SAVES: „Megum vio kynna okkur?“ Skagablaðinu hefur borist fréttatilkynning frá samtökum sem nefna sig SAVES, en það eru samtök aðstandenda vímuefna- sjúkra. Tilkynningin fer hér á eftir: Við erum hópur fólks á öllum aldri, sem erum orðin þreytt á að vera tvístruð í feluleik með hugsanir okkar varðandi ýmsar úrbætur. Við höfum áhuga á að stilla saman strengi allra aldurshópa. Reynum að muna að góðir hlutir gerast hægt. Ef að áhuga vantar ei, þá verið óhrædd, takið skrefið og látið skrá ykkur í hópinn. Þessi samtök eru fyrir alla sem láta sig varða velferð sína og um leið annarra. Forgangsverkefni: Byggjum hvíldarheimili fyrir þreytta að- standendur. Komum okkur upp aðstöðu á góðum stað til þess að hittast og ræða málin. Látum stjórnvöldum skiljast, að sá vandi er leiðir af notkun hvers kyns vímuefna, leggst þungt á ástvini þessa ógæfusama fólks. Aðstand- endur er sá hópur sem afskaplega hefur verið látinn standa úti í kuldanum, hvað varðar fyrir- byggjandi leiðsögn. Oftast kemur sú hjálp sem í boði er seint. Það vakna nefnilega ótalmargar spurningar við fjölskrúðugt hátt- erni vímufíkinna. Munum svo öll að vínandinn í ofnotkun er einnig vímuefni. Þessi samtök eru stofnuð á ári æskunnar í þeirri trú að uppvax- andi kynslóð verði betur á verði gegn alvarlegum afleiðingum vímufíknar. Við höfum trú á æsku þessa lands sem fyrirmynd hinna eldri er á reynir. Skrifið svo endilega eftir nánari upplýsingum til: SAVES Pósthólf 9062 R-9 Reykjavík 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.