Skagablaðið


Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 2
Forráðamenn Hercules hafa ekki staðið við sín- ar skuldbindingar“ '£MBRn SA\ segir Pétur Pétursson og er að ígrunda hvert næsta skref hans veröur á Spáni „Af mérlr allt gott að Irétta svoleiðis, en ég er samt éjfgan veginn sáttiir við hversu Ula forráðamenn Hercnles hafa staðið við fjár- hagsskuldbindingar sínar riðinig.” sagði Pétur Pétursson er við slógum á þráðinn til hans á mánudagskvöld til að heyra af honum. — Hefurðu misst sætið ■ liðinu? „Nei, ég spilaði í bikarnum um miðja síðustu viku gegn Hallorca á útivelli en fór ekki með til Gijon uiflKwgiiia, þar sem við töpuðum 1:3 fyrir SpoitHvMér gekk mjög vel í leiknum á Mallorca ojpfann betur við mig í nýju stöðunni á miðjunni en þar sem ég spilaði áður. Er iniklu meira í boltanum.” Meiddist í nára — Af hverju varstu ekki með um helgina? „Ég meiddist í nára seint í leiknum gegn Maliorca og fór út af. Það var svo í samráði við kckna félagsins að ég tók mér hvíld. Ég vönast samt til þess að vera orðinn góður fyrir leikinn gegn Real Sociedad um næstu helgi.” — Hvernig er staða ykkar í deildinni? „Hún er nú ckki góð en þó betri eftir stórsigurinn á Cclta Vigo um fyrri helgi, 5:2. Við erum núna í 16. sæti með 8 stig, en liðið í 12. sæti er aðeins með einu stigimeira en við.“ Óheppinn — Þérgekk vel í leiknum gegn Cclta Vigo? „Já, ég kom inn á sem varamaður og skoraði eitt mark í leiknum. Var óheppinn að gera ekki annað. Leikur liðsins var mjög góður gegn Celta Vigo og í raun í fyrsta sinn í vetur sem aimennilegt samspil sást.” /ffk — Af hverju þessi skyndileg^Wtin^T* „Þjálfarinn var rekinn frá iwlur og "við fengum annan frá Zaragoza. Hann er miklu ákveðnari og hefur skýrari hugmyndir um leik liðsins. Mér líst ágætlega á hann þótt e.t.v. sé of snemmt að fella dóm strax." Þu segir að félagið skuldi þér peninga, ö ætlarðu að gera í því ttíáli? „Lg vcit þaO ekki. L-.g ætla að leita álits *i~ðii!|s á stöðunni og teMUjíóanTiI mcð og meta hvað .étg'fíMllramhaldi af því,“ ságði Pétur í iokin. Auglýsendur á Akranesi! Haldið réttáspilunum ogauglýsið í Skagablaðinu, eina vikulega fréttablaði bæjarins. Skagablaðið Spuming vikunnar Hvernig leggst skamm- degið og veðrið um síðustu helgi í ykkur? Jón Óskar Ásmundsson: — Bara vel. Veðrið er allt annað mál. Elí Halldórsson: — Skammdegið leggst alltaf illa í mig, mér finnst það leiðinlegt. Veðrið var ömur- legt vægast sagt. Kristbjörn Svansson: — Skamm- degið leggst vel í mig. í sambandi við veðrið um helgina þá fannst mér vanta snjóinn. Helgi Lárus Guðlaugsson: — Vel eins og er. Ég vona að það komi ekki svona hrina aftur eins og var um síðustu helgi. Skagablaðió Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson | Blaðamaður og Ijósmyndari: Árni S. Árnason | Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) | Umsjón með dreifingu, áskriftum og innheimtu: Sigríður Árnadóttir ■ Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Suðurgötu 16 og opin alla daga ■ Símar 2261 og 1397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. 2

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.