Skagablaðið - 20.11.1985, Page 8

Skagablaðið - 20.11.1985, Page 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR VERTU VEL TRYGGÐUR Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJONS & ÞORBERGS MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 RafíÉtt Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. Matthías Hallgrímssoii Hciðarbraut 7, sími 1386 Tölvur - forrit Videótæki - sjónvörp Hljómtækjasamtæður Skrifstofubunaður GUNNAR GUNNARSSON, || BÓKASKEMMAN Hjarðarholti 9, s. 2223 Auglýsið í Skagablaðinu | Tölvudeild, simi 2840 Alhliðahúsamálun Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Skarðsbraut 15, simi 1884 Samvinnuferóir-Landsýn Kristján Sveinsson Verslunin Óðinn SÍMI93-1986& 93-2586 ÖKUKENNSLA r r Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Olafur Olafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Akurnesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug Alhliða líkamsræktar- salur og sólbekkur Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Opið kl. 15-19 virka daga 10-14 laugardaga. DYRALIF Vesturgötu 46, s. 2852 Sólbaðsstoía Ullt Ú. tScllllíl ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 SÓLBREKKA, SLMI 3944 AKT'RSIIR.UTS Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaidi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. Faxabraut 9 Sími1224 é&h. SKOFLAN’ Hreiugenimgarþjónusta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Valur Si. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 Innanfélagsmót 4. flokks: Hetjur höfnuðu í toppsætinu Innantelagsmót f innanhúss- knattspyrnu var haldið hjá 4. flokki síðastliðinn sunnudag. Verðlaun gaf UKRA og Karl Þórðarson afhenti sigurvegurun- um þau. í fyrsta sæti urðu Hetjur, í öðru Opel og í þriðja sæti Lubbar City United (frumlegt nafn). Var mót- ið mjög spennandi og margir glæstir taktar sem sáust hjá þess- um framtíðarknattspyrnumönn- um. Við ræddum við Sævar Guð- jónsson þjálfara og sagði hann okkur að framundan væri mikið starf hjá fjórða flokki því hug- myndin væri að fara út fyrir landsteinana með þá og líklegt að strákarnir ættu eftir að heimsækja fólk þegar fram í sækir. / Z- 3 Y S~ k'// é /:///// 7 é//// f ff> n II . fpt m /z n Tf~ w /Y * /S~ ro ssa átai 1 Lárétt: l)Þoka, 6)Ólöglegar álagningar, 8)Hlutverk, 9)Hindra, ll)Fari til sjós, 12)Knattspyrnufélag, 13)Fangamark, 14)Geymsla, 15)Maður. Lóðrétt: l)Skóflar, 2)Félag, 3)Negrann, 4)Tryggur, 5)Uppistand, TIHúsakymraHOJUnghestui^T^Meðferöatírnabil^^Býl^^^^^^ Lausn á síðustu krossgátu var þannig: Lárétt: l)Þraut, 6)Una, 7)Rólaðir, 10)Stað, ll)La, 12)Kanill, 14)Úra, 15)Óar, 17)Bara. Lóðrétt: l)Þorskur, 2)Aulana, 3)Unaði, 4)Tað, 5)Líra, 8)Otar, 9)Illar, 13)Lóa, 16)Ra. Dagbókin Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kl. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Sundlaugin verður opin í vetur sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Fimmtudaga frá 7-8.45, 17-18.30 og 20-21. Frá kl. 21-21.45 er kvennatími. Laugardaga er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45. Sunnudaga frá kl. 10-11.45. Bahá’ítrúin: Opið hús alla fimmtudaga. Upplýsingar í síma 2979. Bókasafnið: Vetrarútlánatímar hafa nú aftur tekið gildi og eru sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 16-21, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15-19. Aðstandendur alkóhólista: Fundir alla mánudaga að Kirkjubraut 11, kl. 21.00. Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30 - 16.00 og svo aftur frá kl. 19.00-19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í sima 2311frákl. 8-20. Uppl. um læknavaktísímsvara2358áöðrumtímum. 8

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.