Skagablaðið


Skagablaðið - 27.11.1985, Síða 1

Skagablaðið - 27.11.1985, Síða 1
- potturinn 2,75 milljónir og aldrei stæni og alger metsala hér á Akranesi, 34.000 raðir „Þetta var hreint glæsilegt, það er það eina sem maður kváðust þeir heldur ekki gefa upp — það væri atvinnu- næsthæsti sem greiddur hefur verið út í sögu getrauna. getur sagt eftir svona vinning," sagði einn þeirra fjögurra leyndarmál. Gífurleg aukning hefur verið í sölu seðla um allt landið Skagamanna, sem voru svo heppnir að vinna eina milljón Þegar fjórmenningarnir tilkynntu að þeir væru með 12 undanfarnar vikur og má þakka það í senn stóraukinni í getraununum um helgina. „Við vorum fjórir saman um rétta snemma á mánudagsmorgun til getrauna voru þeir kynningarherferð sem og stóru vinningunum sem verka lítið kerfi og það gekk alveg upp. Við höfðum aldrei þeir einu sem voru með 12 rétta. Höfðu því rúmar 2 ákaflega hvetjandi. tippað saman áður en sjálfur hef ég gert talsvert af því að milljónir í höndunum en það stóð ekki lengi. Nokkru Sala getraunaseðia hér á Akranesi gekk með ólíkindum tippa og nokkrum sinnum unnið smáupphæðir. Aldrei síðar fannst annar seðill með 12 rétta en fleiri komu ekki vel í síðustu viku. Alls seldust 34.000 raðir og er það neitt í líkingu við þetta,“ hélt hann áfram en óskaði í leitirnar. nær helmingi meira en mest hafði selst áður. Þessu má eindregið nafnleyndar sem og félagar hans þrír. Kerfið Þessi vinningur, rúm milljón á eina röð, er hinn þakka mjög öflugu sölukerfi körfuknattleiksráðs. „Held aö þetta eigi ekki viðrökai styijasf - segir Svanur Geirdal, yfiiiögregluþjónn, um ásakanir í garö lögreglu fyrir seinagang í rútuóhappinu sl. fimmtudag „Jú, vissulega hef ég heyrt ýmsar sögur um þetta mál en ég held að þær eigi bara ekki við rök að styðjast," sagði Svanur Geir- dal, yfirlögregluþjónn, er Skaga- blaðið hafði samband við hann til þess að bera undir hann hvort rétt væri að enginn hefði verið við á lögreglustöðinni snemma að morgni síðasta fimmtudags er þar var barið upp á í kjölfar rútuvelt- unnar við Berjadalsá. Sögur hafa gengið um bæinn að lögreglan hafi ekki komið til dyra er þar var barið upp á og heldur ekki svarað í síma. „Samkvæmt frásögn bílstjórans varð óhappið kl. 7.15 að morgni fimmtudagsins," sagði Svanur. „Nákvæmlega 10 mínútum síðar bókar lögreglan hjá sér útkall vegna þessa máls. Boðin komu símleiðis frá sjúkrahúsinu eftir að barið hafði verið uppá á lögreglu- stöðinni en ekki svarað." Kratamir hætta við Alþýðuflokkurinn hefur nú endanlega ákveðið að vera ekki með í sameiginlegu próf- kjöri stjórnmálaflokkanna. Að sögn Böðvars Björgvins- sonar, flokksfélagsformanns, strandaði þátttaka Alþýðu- flokksins á ýmsum hindrun- um, m.a. tímsetningu. — Hvað kom til að ekki var farið til dyra? „Sennilega hefur lögreglumað- urinn á vaktinni ekki heyrt bankið því millihurð á milli útihurðar og varðstofu var lokuð. Hefðu þeir, sem bönkuðu hins vegar farið bakdyramegin hefðu þeir séð ljós í glugga þar og getað bankað á hann. Ég held að þarna hafi kannski tapast 2-3 mínútur í mesta lagi.“ — Nú er sagt að ekki hafi náðst samband við lögreglustöðina sím- leiðis frá sjúkrahúsinu? „Það get ég ekki dæmt um en svo mikið er víst að Jónína Hall- dórsdóttir, hjúkrunarkona, náði sambandi við stöðina kl. 7.25. Til þess að fá línu út úr símakerfi sjúkrahússins þarf fyrst að hringja í 0 og menn leiða að því getum að það gæti hafa gleymst í fyrri tilraununum til að hringja. Þó vil ég ekkert um það fullyrða. — Hvenær er lögreglan þá komin í startholurnar? „Mér telst til að það sé rétt fyrir klukkan 7.30. Þá var haft sam- band við lögreglumann á Skarðs- braut. Hann þurfti að byrja á því að koma hingað niður á stöð og sækja sjúkrabílinn, fara svo og sækja félaga sinn, aka þaðan í ofboði heim til Reynis Þorsteins- sonar, læknis, þaðan upp á sjúkra- hús til að sækja búnað og svo uppeftir. Þangað er lögreglan mætt kl. 7.35 og ég get ekki ímyndað mér að hægt sé að fram- kvæma þetta á skemmri tíma,“ sagði Svanur. Verðir laganna taka á móti Skarphéðni á sunnudaginn. Netin á bryggjunni tilheyra honum ekki. Fékk króna sekt Skarphéðinn Árnason, trillusjó- maður, var á mánudag dæmdur til þess að greiða 62 þúsund krónur í sekt eftir að hafa verið gómaður að ólöglegum veiðum hér skammt fyrir utan. Afli var gerður upp- tækur en veiðarfæri hins vegar ekki. Vegna plássleysis verður frekara spjall við Skarphéðinn að bíða næsta blaðs. Samþykkt að láta gera úttekt á virkni boðveitu almannavamanna Á fundi bæjarstjórnar síðdegis í gær varð nokkur umræða um almannavarnir hér á Akranesi og virkni þeirra í kjölfar óhappsins, sem Grundartangarútan lenti í sl. fimmtudag. Sýndist sitt hverjum og voru sumir þeirrar skoðunar að einhvers staðar hefði eitthvað ekki verið eins og það átti að vera. Samþykkt var tillaga, sem mið- ar að því að gerð verði ítarleg úttekt á virkni boðveitukerfis al- mannavarna hér á Akranesi til þess að samræma megi betur hina ýmsu þætti þessarar mikilvægu starfsemi. Þá var ennfremur sam- þykkt að beina því til bæjarfógeta að hann hlutist til um að lögreglu- stöðin verði opin á tímabilinu frá kl. 5 til 8 á morgnana svo sagan frá fyrri viku endurtakist ekki. Jim Bamm næsti þjálf- ari hjá Skagamönnum? „Við eruin með nokkra þjálfara í sigtinu og einn þeirra er Jim Barron,“ sagði Haraldur Sturlaugsson, formaður knattspyrnuráðs er Skagablaðið spurði hann hvað liði þjálfaraleit ráðsins. Haraldur bætti því við að engin ákvörðun hel'ði enn verið tekin urn ráðningu þjálfara en mönnum litist ckki illa á þennan Barron. Hann hefði hlotið góð meðmæli, nt.a. frá Ron Atkinson, fram- kvæmdastjóra Manchester Unitcd. Barron var kunnur markvörður hér á árum áður og lék lengi með bæði Nottingham Forest og Oxford. Einnig nokkra leiki með Úlfunum og Chelsea. Hann hefur undanfarið verið þjálfari í Saudi-Arabíu cn kemur heim tii Bretlands um rniðjan desember. Skýrist þá væntanlega hvort hann verður áfram inn í myndinni.

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.