Skagablaðið


Skagablaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 10
Act-úlp- urnar ný- komnar í stærðum 2-14. Mjög gott verð. Einnig buxurá börnin í miklu úrvali. VERSLUNIN PERLA Kirkjubraut 2, S. 1504 Qílugri sendir „Sendirinn ætti að komast í gagnið fyrir mánaðamótin, því unnið er við að koma honum upp. Þessi sendir verður fyrir svæðisútvarpið, sem útvarps- stjóri var að kynna, en hann á einnig að bera uppi rás 2. Ef að líkum lætur þá ætti að heyrast í rás 2 eins vel og heyrist í rás 1 upp á Akranesi,“ sagði Hans Þormar hjá Pósti og síma er við spurðum hvernig miðaði með betri hlustunarskilyrði á rás 2 hér. Þessi sendir er staðsettur á Vatnsendahæð og því hentugur fyrir okkur eins og áður segir. Svæðisútvarpið mun senda út einn klukkutíma á dag og þann klukkutíma yfirtekur það sendinn. Slíkt ætti að vera hægt að sætta sig við ef hlustunar- skilyrðin batna. Auglýsið í Skagablaðinu Hverjum bjargar það næst u Þnunustnð á Hótelinu Fimmtudagskvöld: Opid á Bánumi til kl. 01 Föstudagskvöld: Diskótek til kl. 03 Laugardagskvöld: Hljómsveitm Oeimisteinu lieldur uppi þrumustudi til kl. 03. Einnjarþeganna í Gmndartangamtunni sem fauk út af: Á hraðri ieið til lofts en svo varð allt svart" „Það kom mikil vindhviða á einn þeirra sem var í rútunni sem manns voru með rútunni til rútuna og hún slengdist yfir á valt á fimmtudag við Berjadalsá Grundartanga þennan morgun. vinstri kantinn og þrátt fyrir er verið var að flytja starfsmenn Þurftu starfsmennirnir að bíða hetjulega baráttu bílstjórans til Grundartanga. uppfrá í 20 til 30 mín. áður en varð veltan ekki umflúin. Eg Strax eftir veltuna fóru tveir rútan kom. Á sjúkrahúsinu var man eftir að rútan lagðist á starfsmenn upp á veg og fengu allt komið á fullt um 10 mín. hliðina og ég á hraðri leið til bíl, sem var rétt á eftir rútunni, eftir að fréttist um slysið, en ekki loftsins en síðan varð allt svart. til að aka út á Akranes og gera var vitað fyrst á eftir hve mikið Næst man ég eftir mér er ég sat lögreglu og sjúkrahúsinu aðvart. né hversu margir voru slasaðir innan um vinnufélagana á gólf- Hringt var eftir annarri rútu frá og þess vegna gert ráð fyrir inu og verið var að athuga hvort Grundartanga, sem flutti 12 stórslysi. Sýndi starfsfólkið á menn væru illa meiddir," sagði menn út á sjúkrahúsið, en um 30 Sjúkrahúsi Akraness snarræði. Unnið við að koma rútunni upp á veginn eftir óhappið. Tveir leikir um helgina Á föstudaginn kl. 21 leika ÍA og Völsungur í 3. deild íslandsmótsins í handknattleik. Keppnisboltinn er gefinn af Bókaverslun Andrésar Níelssonar. Á laugardag verður leikið með bolta, sem Prentverk Akraness gefur, og þá eru andstæðingarnir Þór frá Akureyri. Hefst leikurinn kl. 12.30 (Ath.! leiktíma). Hvetjið ykkar menn til sigurs! HKRA. Kirkjubraut 4-6, S. 2244 SERVERSLUN með barnafatnað Stöðugt bætist við jólafötin hjá okkur: Satín-skyrtur - bolir með satíni og satín-axlabönd. Margar gerðir af buxum, þar á meðal reiðbuxur. Jólakjólar á litlu dömurnar, margar gerðir. ATH! Opið á laugardag frá 9-16. Kirkjubraut 4-6, S. 2244 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.