Skagablaðið


Skagablaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 11

Skagablaðið - 27.11.1985, Blaðsíða 11
„Engan veginn verjandi að leyfa bílastæði“ - segir formaóur hafnamefndar um bifreiðastöður á Litlu bryggjunni Eins og fram hefur komið þá á að taka grimmt á þeim aðilum sem leggja á bryggjunum, þetta hefur verið sérstaklega mikið vandamál á litlu bryggjunni í sambandi við trillukarla sem le8SÍa a bryggjunni meðan þeir fara á sjó. Við spurðum Benedikt Jón- mundsson formann hafnarnefnd- ar hvort nefndin gerði ráð fyrir bílastæðum þar sm trillukarlarnir gætu lagt. „Með tilliti til þess athafna- pláss, sem er á litlu bryggjunni tel ég engan veginn verjandi að leyfa bifreiðastæði á henni. Vegnaþess að það eru aðilar sem þurfa að Tveir stór- sigrar komast leiðar sinnar um bryggj- una, ýmist til að landa úr skipum, vinna að viðgerðum eða í öðrum erindagjörðum og því veitir ekki af því plássi sem er til staðar. Óeðlilegt verður því að teljast að menn sem eru að fara í róður leggi ökutækjum sínum á bryggj- unni á meðan, jafnvel daglangt. Bifreiðastæði verða að teljast eðlilegur hluti af gatnakerfi bæjarins og benda má á eins og oft hefur verið gert áður, að nokkur bifreiðastæði eru á Ak- ursbraut frá Sólbrekku að Vél- smiðjunni og þá ekki síður það rúmgóða svæði, sem þessum aðil- um stendur til boða á milli hafnar- hússins og Nótastöðvarinnar." Ungt fólk Akranesi Fimmtudaginn 28. nóvember, á morgun, kl. 20.30 verða bæjarfulltrúar Framsókn- arflokksins með opið hús fyrir ungt fólk að Sunnubraut 21. Komið og ræðið ykkar málefni. FÉLAG UNGRA FRAMSOKNARMANNA Á AKRANESI Skagamenn héldu áfram á sig- urbraut í 3. deild íslandsmótsins í handknattleik er þeir mættu Njarðvíkingum syðra um helgina. Lokatölur urðu 29:22 Skaga- mönnum í vil eftir að heimamenn höfðu leitt 12:10 í hálfleik. Fyrri hálfleikurinn í þessum leik var býsna jafn og höfðu heimamenn heldur undirtökin ef eitthvað var. f síðari hálfleiknum fóru okkar menn hins vegar í gang svo um munaði og sneru taflinu sér í hag með beittum sóknarleik og enn betri vörn. Mörk Skagamanna skoruðu eftirtaldir: Pétur Ingólfsson 8, Kristinn Reimarsson 6, Þorleifur Sigurðsson 5, Óli Páll Engilberts- son 4, Hlynur Sigurbjörnsson 2, Pétur Björnsson 2 og Birgir Eng- ilbertsson 1. Þá gerðu heimamenn eitt sjálfsmark í þessum leik. Um miðja síðustu viku mættu Skagamenn Skallagrími hér heima og unnu mjög öruggan sigur, sem var aldrei í hættu. Eins og menn kannski muna unnu Borgnesingarnir frækilegan sigur í haust. Sá sigur varð ekki endur- tekinn því gestirnir voru teknir í kennslustund og héldu heim með þrettán marka tap á bakinu, 21:34. Staðan í hálfleik var 14:6 fyrir ÍA og sigurinn allan tímann öruggur. Mörk ÍA í leiknum skoruðu: Pétur 9, Kristinn 8, Porleifur 7, Sigurður Sigurðsson 3, Óli Páll 2, Hlynur 2 og Pétur 2. ChkkKinq HVAÐ ER í HÁDEGISMATINN? — ERTU í TÍMAHRAKI? Pá eru Chick-King kjúklingabitar, franskar kartöflur og Ijúffengt hrásalat lausnin. Rennið við hjá okkur og grípið hádegismatinn með ykkur heim í handhægum umbúðum. Skaganesti MAZDA - V0LV0 - LADA - MAZDA - V0LV0 - LADA - MAZDA - VOLVO - MAZDA - VOLVO - LADA - MA2ÐA - VÖLVO Bifreiðaeigendur Munið vetrarskoðunina fyrir Volvo, Mazda og Lada. ATH! Sparið sendikostnað og kaupið „original11 varahluti á heimavelli á sama verði og hjá umboðunum. Bifreiðaverkstæði Guðjóns & Ólafs, S. 1795 Kalmansvöllum 3 < O r < o o < o > 1 < o > o > o > < o Söluumboð fyrir nýjar Volvo- og Mazda-bifreiðar. o bilcS ! Þjóðbraut 1, Akranesi, s. 93-2622 | O LmAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO ■ MAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVOJ ó Bifreiðaverkstæði § Guðjóns & Ólafs, < S. 1795 3 Kalmansvöllum 3 Allt til aðvent- unnar Bfómaráið Kiiijuftrout 14/ S. 2822 11

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.