Skagablaðið


Skagablaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 11

Skagablaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 11
Diddú og John Speight ásamt mörgum öornrn -einvalalii stórsöngvara á tónleikum íslensku hljómsveitarinnar á mánudag Queen’s Theatre. Þar var The Fairy Queen frumflutt í maí 1692. Haustmót UMSB í borótennis: Keppendur voru á sjöunda tug Haustmót UMSB í borðtennis var haldið í Heiðaskóla og Heið- arborg 23. nóv. 1985. Keppendur voru 62, 24 stúlkur og 38 drengir. Keppt var í einliðaleik 2 unnar lotur upp í 11. Urslit voru sem hér segir: 1. flokkur drengja 1. Hjörtur Magnússon Vísi 2. Andres Kjerúlf Hauk 3. Einar Sigurðsson Hauk 2. fl. drengja 1. Stefán Jónsson 2. Pétur Grétarsson UMF íslendingur UMF Vísir Stig samtals UMF Haukur UMF Vísir UMF Reykdælir UMF Islendingur UMF Þrestir 44 17 15 7 5 íslenska hljómsveitin mun n.k. mánudag kl. 20.30 undir stjórn Guðmundar Emilssonar flytja The Fairy Queen eftir breska tónskáldið henry Purcell (1659- 1695) í Safnaðarheimilinu á Akra- nesi. Purcell samdi þetta verk þrjátíu og tveggja ára gamall að tilhlutan ensku hirðarinnar, en þar hafði hann starfað mestalla sína æfi, svo og faðir hans, föður- frændur og síðar börn. The Fairy Queen, eða Álfa- drottningin, sem er byggð að hluta til á leikriti Shakespeares Draumi á Jónsmessunótt, er af þeirri tegund sem kallast Masque, en mætti á íslensku útleggjast grímuleikur. I grímuleiknum var tvinnað saman tali, tónum, dansi og látbragðsleik, en hér verður það flutt í konsertformi og því nokkuð stytt. Einsöng syngja Sigrún Hjálm- týsdóttir, Marta Halldórsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Katrín Sig- urðardóttir, Gunnar Guðbjörns- son og John Speight. Aðrir söng- varar eru þau Sólveig Björling, Elísabet Waage, Guðbjörn Guð- björnsson, Kolbeirin Ketilsson, Anders Josephsson og Halldór Vilhelmsson. Einnig mun Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir fara með stór einleikshlutverk. Sundfélag Akraness: Stjómin var endurkjörin Aðalfundur Sundfélags Akraness var haldinn síðastlið- inn laugardag í Kiwanishúsinu. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa: Sturlaug- ur Sturlaugsson formaður, Viðar Einarsson varaformað- ur, Guðrún Halldórsdóttir rit- ari, Sigríður Guðmundsdóttir gjaldkeri, Ingunn Ríkharðs- dóttir meðstjórnandi, Ragn- heiður Gísladóttir spjaldskrár- ritari, Hallur Gunnlaugsson fulltrúi Sundfélagsins í stjórn IA og fulltrúar sundkrakkanna í stjórninni eru María Gunn- björnsdóttir og Sigurlaug K. Guðmundsdóttir. Hauk Islending Vísi 3. Arnfinnur Jónasson 3. fl. drengja 1. Tryggvi Harðarson Hauk 2. Sigurður Sigurðsson Hauk 3. Ómar Marteinsson Hauk 4. fl. drengja 1. Guðmundur Aðalst. Reykd. 2. Guðmundur Jónsson Vísi 3. Guðjón Jónasson Vísi 5. fl. drengja 1. Hörður Birgisson Hauk 2. Pétur Jóhannsson Hauk 3. Þorsteinn Böðvarss. Vísi 1. fl. stúlkna 1. Fjóla M. Lárusd. Hauk 2. Harpa Harðardóttir íslending 3. Jóney Jónsdóttir Vísi 2. fl. stúlkna 1. Ingibjörg Sigurðard. Hauk 2. Fjóla Benediktsd. Þrösti 3. Lilja Benónýsd. Þrösti 3. fl. stúlkna 1. Magnes Helgadóttir Reykd. 2. Þórunn Marinósdóttir Hauk 3. Anney Þorvaldsd. Reykd. Stig í stúlknafl. UMF Haukur 31 UMF Vísir 14 UMF Reykdælir 7 UMF íslendingur 3 Stig í drengjafl. UMF Haukur 13 UMF Reykdælir 8 UMF Þrestir 5 Rafmagnstæki í úrvali Ffaff saumavélar • Braun hársnyrti- tæki • Braun rakvélar • Braun gufu - straujám • Braun vekjaraklukkur. Skaga-radíó Skólabraut 22, sími 2587 Höfum opið í hádeginu frá 13. desem- ber og fram til jóla. Bfómttráið Kirfejiárout 14; S. 2822 11

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.