Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 1
■............<■! 19*5 LáUgardaginn 21 tnarz 68. töiubiað. Bjartam þakldœti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður, Olafs Olafssonar prentara. Anna Hafliðadöttir. Pórhallur Olafsson. K i rk j u hlj ómleika heldur FriðþjÓÍUP M. JÓnaSBOn f dómkirkjucmi nunnod. 22. marz 1925 kl. 9 siðd. — Viðfangsefnl: Bach, Reger, Mendeis- sohn, Brosig, Topter. — Aðgðngnm. fást í bókav. Sigf. Eyœundss. og ísafoldar tii laugardagskvSids og snnnud. frá kl, 5 í Bárunni. Vevð kv. 1,50. Félag uugra kommúuista Fundur í húsi U. M, F. E. sunnudaginn kl. 3Va — Stlórnin. Leikfélag Reyklavíkuv. C a n d i d a leLdn á sunnudagskvöld kl. 8. Lækkað verð. Síml 12. Aðgöngutnlðar seidir í Iðnó f dag kl. 4—7 og á tnorgun, sunnndag, kl, 10—12 og eftir ki. 2. Fullkomin bannlðg. Fundarsamþykt. Umræðufundur um aöflutnings- bann á áfeDgi, er haldinn var í Bárubúð í nótt, samþykti meö 79 atkv. gegn 16 svo felda tillögu. Næstum allir greiddu atkvæði: >Fundurinn telur aöflutnipgsbann á áfengi sjalfsagt og krefst þe<s, að lög um þáð verði gerð svo úr garði, að þau komi þjóðinni að fullum notum.< Um daginn og veginn. HlJÓmleika heldur 16 manna hljómsveit undir stjórn Sigfúsar Einarssonar tónskálds næstk. þriðju dagskvöld i Nýja Bió. Sigfús er eins og allir vita einn af okkar færustu tónlistarmönnum, og þar sem hon- um hefir tekist að ná saman beztu hljóðfæraleikurum, sem nú eru hér í bæ má vænta mjög mikils af hljómleikum þessum, og er óhætt að eggja fólk á að sækja þá. Um slysatrygKÍngar verður tundur haldiun i Bfóhúsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 3. t»Ing- monnum kjördæmlsins er boðlð á tundinn, og öllum er heimill að- gangur, meðan húsrúm leyfir. Jatndaegur eru í dag. Vor byrjar. Afaráríðsndi er, að kaupfé- iagsmeon s>æki aiiir aðalfund þann í Kaupfélagi Reykvíkinga, sem verður á morgun kl. 580 sfðd^gis. Sjá augiýsingu hér f blaðinu I Sjómannastofan. Guðþjónusta á morgun kl. 6. Ármann Eyjólfs sou talar. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónason. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Slgurðsson, ki, 5 próf. Haraldur Níelsson I Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. guðs- þjónusta með predikun. Veðrið. Dálítið frost um alt iand. Vindstaða ýmisieg, hæg. Veðurspá: Suðvestlæg, síðar suð- læg átt á Vesturiandi; breytiieg vindsteða á Austnrlandi. Af veiðum kom í morgun togarinn Snorri goði (m. 100 tn. Íifrar), Díana kom í nótt frá Noregi. HvOidskemtun fjölbreytt verð ur haldln í Goodtemplarahúsinu 1 kvöld kl. 8 */»• sbr. auglýslngu í blaðinu i gær. Helmingur ágóð- áns rennur tll aðstandenda sjó- mannanna, er íórust. L&tln er hér f bænum Þor- gerðnr E. Þorst-alnsdóttir, ekkja Jóstofs JÖnssonar frá Njarðvík, Tilkynning. Nú með Botnfu kom nokkur hluti af hinum aður augiýstu karlmanns kápum. — Þær, sem komu, eru bláar, tvihneptar með belti, ýmsar stærðir, bearta tegund. — Komið og at- hugið verð og gæði! — í næstu sendlngu koma kápur í öðrum lltum. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. I. O. G. T. St. Æskan nr. 1. Fundur kl. 3. Margt til skemtunar. — Mætið atuudvÍDkga!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.