Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 1
mmm& m ef &m*f®*&ksmmwm
19*5
Laugardaginn 21, marz
68. tSiabfeð.
Fullkomin baanlðg.
Fundarsamþykt.
Unaræftufundur um arjflutnings-
bann á áfengi, er haldinn var í
Bárubúð í nótt, samþykti meö 79
atkv. gegn 16 svo felda tillögu.
Næstum aliir greiddu atkvæði:
>Fundurinn telur afjflutningsbann
6. áfengi sjalfsagt og krefst þeís,
að lög um þáð verfji gerö svo úr
garði, að þau komi þjóðinni aS
fuilum notum.t
ogveginn.
Hljómleika heldur 16 manna
hljómsveit undir stjórn Sigfúsar
Eínarssonar tónakálds næstk. þriðju
dagskvðld i Nýja Bió. Sigfús er eins
og allir vita einn af okkar færustu
tónlistarmönnum, og þar sem hon'
um hefir tekist að ná saman beztu
hljóðfæraleikurum, sem nú eru hér
í bæ má vænta mjðg mikils af
hljómleikum þessum, og er óhætt
að eggja íólk á að sækja þá,
Um slysatryggingar verður
tundur haldiun ( Bíóhúsinu f
Hafnarfirðl á morgun kl. 3. IÞlng-
mönnum kjördæmlsins er boöið á
tundinn, og ölium er helmlll að-
gangur, meðsn húsrúm leyfir.
Jatndægur eru í dag. Vor
byrjar.
Áfaráríðandi er, að kaupfé-
lagsmeon sækl ailir aðalfnnd
þann í Kaupiélagi Reykvikingá,
sem verður á morgun kl. 5so
sfðdegls. Sja auglýsingu hér í
blaðlnul
Sjómannastofan. Gruðþjónusta
á morgun kl. 6. Ármann Eyjólís
soa talar.
Messar á morgun. í dómkirkj-
uoni kl. 11 séra Bjarni Jónsson.
í íríkbkjunnl kl. 2 séra Árni
Siguröeson, kl, 5 prójf, Haxalduf
Bjartans þakklœti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfáll og
jarðarför mannsins míns og föður, Olafs Olafssonar prentara.
Anna Mafliðadóttir. Þirhallur Olafsson.
III
Kirkjuhljómleika
heldur FrlðþjÓfUP M. Jósiasson í dómklrkjuoni sunnud.
22. marz 1925 ki. 9 sfðd. — Viðfangsefni: Bach, Reger, Mendels-
sohn, Brosig, Topter. — Aðgöngum. fást í bókav. Sigf. Eymundss.
og ísafoidar tll laugardagskvölds og snnnud. frá kl, 5 i Bárunni.
Verð ki?o 1,50.
Félag nngra kommuttlsta Fundur í húsi U. M, F. B. sunnudaginn
kl. 3Va — 8tiórnin.
Lelkfélag Reykfavíkur.
Candida
leikln á sunnudagskvöld kl. 8:
Lækkað vei?ð. Síml 12.
Aðgöngumlðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á
morgun, sunnndag, kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Níelsson I Laodakotsklrkju kl. 9
árd. hámessa, kl. 6 síðd. guðs-
þjónusta méð predikup.
Veðrið. Ðálftið frost nm alt
laod. Vindstaða ýmlaUg, haeg.
Veðurspá: Snðvestlasg, sfðarsuð-
læg átt á. Vesturtandi; breytileg
vindstaða á Austnrlandl.
Af veíðam kom í morgun
togarinn Snorri goði (m. 100 tn.
Hfrar). -
Díana kom f nótt frá Noregl.
Evðldskemton fjölbreytt verð
ur haldln i Goodtemplarahúsinu
i kvold kl. 81/*. >br. auglýsingu
f blaðinu i gær. Helmlngur ágóð-
ans rennnr tll aðstandenda sjó-
mannanna, er fórust.
Látin er hér f bænum Þor-
gerður E. Þorsí*insdóttir, ekkja
J6b»ís JÖnssonar trá Njafðvlk.
Tilkynning.
Nú með Botnín kom nokkur
hlnti af hinnm aður augiýstu
karlmanns kápum. — Þær, sem
komu, eru bláar, tvihneptar með
beltl, ýmsar stærðir, bezta
tegund. — Komið og at-
hugið verð og gæði! — í næstu
sendlngu koma kápur f öðrum
litúm.
H. Andersen & Sðn.
¦ Aðaistræti 16.'
I. O. G. T.
Sj;. Æskan nr. 1. Fundur kl. 8.
Margt til skemtunar. — Mætiö
atumlvíslegal