Skagablaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 3
Skagablaðið
3
Könnun á íþróttaiðkun unglinga í 4. - 9. bekk gmnnskóla:
Tæp 57% unglinga gmrav
skólanna stunda iþróttir
Tæplega 60% grunnskólanema á Akranesi stunda íþróttir af ein- skólinn (8%), KFUM & K (8%)
hverju tagi. Þetta kemur fram í könnun sem Kristinn Reimarsson hef- og skátarnir (7,6%) mestra vin-
ur gert á íþróttaáhuga í Brekkubæjarskóla. Áður hafði Kristinn gert sælda. Hjá þeim sem ekki stunda
könnun í Grundaskóla. Niðurstöður hennar voru, að 61,2% grunn- íþróttir er tónlistarskólinn efstur
skólanema stunduðu íþróttir af einhverju tagi en sé niðurstöðum úr á blaði með 13,4%, skátarnir
könnunum beggja skólanna steypt saman lækkar þetta hlutfall í með 11,9% og KFUM & K
56,7%. 7,9%.
AÐALFUNDUR
Aöalfundur Sundfélags Akraness verður haldinn
miðvikudaginn 25. október næstkomandi kl. 20 í
félagsaðstöðunni að Jaðarsbökkum.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Foreldrar og velunnarar Sundfélags Akraness
eru hvattir til þess að mæta.
Sundfélag Akraness
Könnun Kristins nær til 4. - 9.
bekkjar grunnskólanna.
Engin svör bárust frá 3. bekk
Brekkubæjarskóla þannig að á-
kveðið var að kippa 3. bekk
Grundaskóla út úr könnuninni til
þess að fá meiri jöfnuð. Svörun í
könnuninni hjá báðum skólunum
var mjög góð eða 73,4%.
Þegar farið er ofan í saumana
á könnuninni kemur í ljós, að
knattspyrna er sú íþrótt sem
flestir unglingar stunda. Margir
þeirra stunda reyndar fleiri en
eina íþrótt þannig að heildar-
prósentan er 133,8%. Hún skipt-
ist þannig, að 43,3% stunda
knattspyrnu, 20,5% handknatt-
leik, 19,4% sund, 18,4%
badminton, 15,2% golf, 11%
körfuknattleik og 5,7% blak.
Þarna vekur athygli hversu
mjög golfíþróttin hefur sótt í sig
veðrið á síðustu árum og eins
hefur blakið náð að skjóta
rótum.
Þegar skoðuð er skipting kynja
í íþróttagreinum kemur í ljós, að
fleiri strákar stunda yfirleitt
íþróttir í hverri grein en stúlkur.
Þó er á þessu undantekning þeg-
ar kemur að blakíþróttinni. Þar
eru stúlkur í miklum meirihluta.
Þótt rúmlega 40% unglinga
stundi engar íþróttir er ekki þar
með sagt að áhugi sé ekki fyrir
hendi hjá þeim hópi. Þriðjungur
hópsins hefur áhuga á að stunda
frjálsar íþróttir, 30,7% júdó,
27,3% fimleika, 23,9% borð-
tennis og 18% borðtennis. Bolta-
íþróttirnar, sund, skíði og golf
virðast vera með mettuð því lítill
áhugi er á þeim greinum hjá
þessum hópi.
Athygli vekur þegar skoðuð er
skipting kynja í þessu tilliti, að
það eru einkum stúlkur sem hafa
áhuga á íþróttaiðkun. Svo virðist
sem strákar sem á annað borð
hafa áhuga á íþróttum séu á fullri
ferð í iðkuninni. Aðeins í tveim-
ur tilvikum voru það strákar í
þessum hópi, sem höfðu meiri
áhuga á tiltekinni grein en
stúlkur. Tennisíþróttin og blakið
virtust heilla strákana meira og
reyndar voru það eingöngu
strákar í þessum hópi sem höfðu
áhuga á tennis.
Könnun Kristins leiðir það
einnig í ljós, að þeir unglingar
sem stunda íþróttir hafa minni
tíma aflögu fyrir aðrar tómstund-
ir. Þannig stunda 28,9% þeirra
sem eru í íþróttum annað áhug-
amál en 49,2% þeirra sem ekki
eru í íþróttum.
Hjá þeim sem eru á annað
borð í íþróttum njóta tónlistar-
ÁGÆTI NÁMSMAÐUR!
Náma Landsbankans er þjónusta sem léttir undir meó námsmönnum,
LEGGÐU%FRÁ#ÞÉR
| jafnvel þótt þeir hafi úr litlu aö spila. í Námuna getur þú sótt þjónustu
I BÓKINANI)ARTAK,
á borð viS útreikninga á greiðslubyrói, sveigjanlegri afborganir lána,
-HUGSAÐU UM NÁMU.
yfirdráttarheimild, VISA-kort og afhendingu skjaia vegna LÍN. Fyrstu
VEISTU AÐ í 0* LANDS-
þrjú tékkheftin færÓu endurgjaldslaust og meS tímanum eignastu svo
BANKANUM ER NÁMA
Einkanámu! Með þátttöku í Námunni öölast þú einnig rétt til aö sækja
F Y RI rOÍ-NÁ M SFÓ L K.
um 100.000 króna námsstyrk og námslokalán, allt aö 500.000 krónum.
Náman er ný fjármálaþjónusta í
Landsbankanum, sérstaklega ætl-
ud námsfólki frá 18 ára aldri. Því
ekki að hefjast handa nú þegar og sækja í námu
Landsbankans. Með því að skapa þér gott orð í
Landsbankanum - þó í litlu sé, leggurðu grunninn að
fjárhagslega öruggri framtíð. Allar nánari upplýsing-
ar, fúslega veittar í næsta Landsbanka. Við bjóðum
námsfólk velkomið.
Nýttu þér námuna.
LANDSBANKI
N • Á • M • A • N
Knattspyrnan er langvinsælasta íþróttin hjá unglingum bæjarins.
Nýtt starfsár Duna
Dansklúbburinn Duni er nú að
hefja sitt finimta starfsár og hefst
það með dansleik að Hlöðum á
Hvalfjarðarströnd fyrsta dag
vetrar, þann 21. október næst-
kgmandi.
undanförnum árum hafa
verið haldnir 3 dansleikir á
vetri og stendur til að fjölga
þeim. Félagar eru nú um 150 -
160 talsins.
Klúbburinn hefur staðið fyrir
danskennslu fyrir félaga sína í
þrjú ár og mun verða framhald á
þeirri starfsemi eftir áramót
vegna fjölda áskorana.
I fréttatilkynningu frá Duna er
fólk er hvatt til að gerast félags-
menn og félagsmenn hvattir til
að taka með sér gesti. „Því hvað
er betra fyrir sál og líkama en
dans?“ segir í bréfinu. Áhuga-
samir hafi samband við Gígju
Símonardóttur í síma 11486.
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA - Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti *pt-r Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 L J Tryggvi Bjarnason, hdl. ,Jón —Sveinsson, hdl., s. 12770 -12990 Viðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. ojB fj VISA j IHBHHHÍ í EunocAno BRAUTIN HF. Dalbraut 16 0 12157
ú™ PVa FAGMENN ' JIL^ VINNA PRENTVERK VERKIÐ AKRANESS HF. TÆKJALEIGA Nýleg og öflug tæki. Opið alla daga frá kl. 13-22. TÆKJALEIGAN AKRANESI, Suðurgötu 103-©12950