Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1925, Blaðsíða 2
fAZ.f»¥£0ÍLASI@ „faralOgreglao:1 Kaapfélag Reykvfkinga. Fyrsta ræða 2. þtngmanns Iteykvífeluga, Jðns Baldvins- sonar, um hersbyldufrumvarp íhaldestjérnarinnar. (Frh.) Hæstv. dómsmálaráðherra (J. M.), sem hér eftir má eins vel nefnast hermálaráðherra i þessu sambandt, skipar forstöðumann í hverjum kaupntað. Það eru yfir- hershölðiogjarnir eða >génerai- arnlre, og verða þeir 7 áð töju. Þelr ráða svo attur fiokksstjóra eða undirforingja, sem þó lfklega verða mismunandi hátt settir, en ósénnilegt að geta sér til, að þeir getl orðið færri en hálft fjórða hundrað. Hefði hver þeirra þá 20 manna flokk til umsjónar og æfinga, og mun það verða nægi- legt verkefni hverjum flokks- stjóra. Loks mundi þurfa 1 sveit- arforlngja tyrlr hverja xoflokka, og yrðu þeir þá 35. Sveitarfor- ingjarnir mundu að metorðum ganga næst yfirherahöfðiugjum og ættu sennilega sæti í herfor- ingjaráðinu. Þá er í aths. frv. gert ráð fyrlr umsjón með útbúnaði, og er þar vitanlega átt við hergögnin, vopuln o. fl. Slfkt bákn sem þetta mundi ekki komast hjá því að hafá sérstaka skri'atofu, þar sem skrániug hersins færi fram Hæstv. fors.rh (J M) vék nokk- uð að þessu í ræðu sinni. Er þvl várla hugsanlegt að gera ráð fyrlr færra en tveim akriturum á akrifstofuna bæði til að skrásetja þá, sem herakyldlr eru, og sjá um relknlngshaldið, því að ekki má ætlast til, að sjáifir >lautl- nantarnirv hafi tima frá sfnum störfum tli þess að annast um skrlftirnar. Einnig muudl það vera óhjákvæmilegt að reisa all- myndarlegan hermannaskáia og ryðja svæði, þár sem æfingar heríiðsins gætu farið fram. í 3. gr. frv. er heimilað að greiða herforingjum þóknun, og í atha: Wð þeasa gr. er það aagt, að forstöðumanni verði að launa. Hér er þvf um fast embætti að ræða, enda styðst það elnnig við það, er hæstv 'ors.rh. (J. M) gagði áðsn. Eu flokkíStjófum eða Aöalfundur Kaup éiags Reykvikinga verður haidinn í Goodtempiara- húsinu sunnudaginn 22. mrrz og hefst kl. 530 siðdegis. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Áriðandi., að allir féiagsmenn mæti. Reykjavik, 16. marz 1925. Stjórnln* undlrforingjum á að greiða þókn- un, sem ráðherra ákveður, þ. e. hermálaráðherrann. Það er þvi auðaætt, að hér er ekki um neitt smáræðis- bákn að ræða, er setja á á stofn, og, elns og hv. þm. Strandam. (Tr. Þ) benti réttlifg* á i slnni ræðu, þá á aliur kostnaður við þettá að greiðast at rikinu. Hann benti einnig ó, að kostnaður þessi gæti O'ðlð atl-myndarleg upphæð, er ríklaajóð mtmaði dáiítið um að soara út á ári. Ég hefi reiknað hann á dálitið annan veg og komist nokkuð hátt Iíka, enda er auðsætt eftlr frv. að dæma og skýrlngunum við það, að allur herkostnaðurinn getnr orðið ærlð mikiii, og þó hefi ég alls ekki genglð hóti fremar en orðalag írv. gefur tilefnl tll. Eitt helzta stórvirkl hæstv. stjórnar í tjármálunum hefir verið það, að hún hefir bætt nýrri grein inn í fjárlögin, þar sem hún segir að talið sé saman það íé, sem gangi til almennrar styrktarstarfsemi i landinu. öll útujöid þesaarar gr. — það er 17. gr. — nema 458 500 krónum samtals Ea verði nú þetta frv. samþykt, sem hér er nú til 1. umr., þá sé ég ebkl betur an að hsstv. fjármáláráðherra (J. Þ j og hæstv. hermálaráðherra verðl að setjast nlður við að semja nýja grein, aem bætt verði svo inn í tjárlögln. Og í þessarl nýju grein yrðu þá tafin öll þau gjöld, sem fara •lg« til hermálanna. (Frh.) Kætariæbnir ar i nótt Ólafur Jónasön VonarstTœti 18j ékni 060. AlÞÝÓublaðfd kemur út i hverium virkum degi, Afg reið *la við IngólfMtrœtí — opin dag- || lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eiðd, |j Skrifstofa á Bjargaretig 2 (niðri) jpin kl. #i/l—10»/, árd. og 8—8 síðd. 8 í m t. r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. awncnoapnonowanatxMnafsag" I I t l Obrent katfi fæst bezt og ódýrast hjá Eirlkl Leiissyni, Langavegi 25. Sjðmenn! Vertíðin er nú í hönd farandi. Athugið, hvar þér kaupið bezt og ódýrust gúmmistigvél í borginni! Vinir yðar og vandamenn munu vafalaust benda yður á Utaöluna á Langa- ▼O0l 40. Síml 1403. Allar stærðir fyrirliggjandi. 15 — 30 brónnm ríkari getið Þór orðlD, ef þó< kaupið >Stefnu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.