Skagablaðið


Skagablaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 2
Tíundi flokkur Skagamanna í körfuknatdeik: Uimu sér sæti í A-rídli á ný 2 Svartur og hvítur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 11997. Til sölu þrjár 24 volta hand- færarúllur. Uppl. í síma 12206 eftir kl. 20. Óska eftir litlu sjónvarpi eða tölvuskjá fyrir lítið verð. Uppl. í síma 12449. Óska eftir sófasetti, helst gefins eða þá mjög ódýru. Uppl. í síma 12485. Nítján ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13381/ 13382 (Hildigunnur). Til sölu skíði, stærð 140 sm, og skór nr. 39. Uppl. í síma 12306 (Viktor). Til sölu fallegur eins árs gamall tvíbreiður svefnsófi. Selst á hálfvirði. Tilvalin fermingargjöf. Uppl. í síma 13348. Óska eftir barnabílstól fyrir 0-4 ára. Uppl. I síma 12837 eftir kl. 19. Til sölu skíði, lengd 180 sm, og skór nr. 7-8. Verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 11858. Til sölu borðplata úr beyki, stærð 120X 75. Uppl. I síma 13372. Til sölu mjög lítið notuð 650 W Makita höggbor. Er sem nýr, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 12962 eftir kl. 18. Til sölu nýlegt vatnsrúm, „King Size“. Uppl. í síma 12432. Tapast hefur svartur köttur með rauða ól. Ef einhver veit um kisa vinsamlegast hringið í síma 11126. Til leigu tveggja herbergja ibúð. Laus 1. mars. Uppl. í síma 91 - 653185 og 93 - 11828 eftir kl. 18. Til sölu haglabyssa nr. 12 með undir/yfir hlaupi (tví- hleypa). Uppl. í síma 13324. Óska eftir að taka á leigu stórt herbergi með sérinn- gangi og aðgangi að baði. Uppl. í síma 11858 (Anna). Óska eftir að kaupa 8 mm kvikmyndatökuvél. Á sama stað er óskað eftir notuðu, vel meðförnu rúmi, 100x210 sm. Uppl. í síma 12190. Til leigu einbýlishús á Akra- nesi. Laust strax. Leigutími til 30. júní. Lág leiga. Uppl. í síma 95 - 22800 eða 93 - 13016. Tíundi flokkur Skagamanna í körfunni gerði sér lítið fyrir í fjöl- liðamóti í Stykkishólmi um helg- ina og sigraði. Þar með unnu strákarnir sér rétt til að taka þátt í A-riðli eftir mánuð en þar keppa saman bestu lið landsins í þessum aldursflokki. Sú keppni fer fram hér á Akranesi. egna veðurs komust ekki nema þrjú af fjórum liðum til Stykkishólms þannig að Skaga strákarnir léku aðeins tvo leiki og unnu báða. f’eir mættu fyrst Þór frá Akur- eyri og sigruðu létt, 56 : 36. Þar skoraði Arni Gautur Arason 20 stig, Erlingur Viðarsson 15 og Böðvar Guðmundsson 12 stig. f síðari leiknum mættu strák- arnir Snæfelli og unnu 47 : 36. í þeim leik skoraði Benedikt Guð- mundsson mest eða 22 stig. Böðvar Guðmundsson skoraði 7 og Hörður Birgisson 5. „Þetta er allt að koma til hjá strákunum, sem eru margir mjög cfnilegir," sagði Gautur Gunn- laugsson, þjálfari liðsins, í spjalli við Skagablaðið. Skaqablaðið — Varðst þú fyrir ein- hverjum skakkaföllum í óveðrinu um helgina? Ellert Ingvarsson: — Ég varð fyrir tilfinnanlegu tjóni. Hluti af girðingu hjá mér fauk. Sigurður Gylfason: — Nei, ekki neinu sérstöku. Sjón- varpsloftnetið bognaði að- eins. Baldur Gíslason: — Nei, ekki neinu. Garðar Þór Garðarsson: — Já, það skemmdist hjá mér girðing. Þú ert vel tryggður hjá SJÓ VÁ-A LMENNUM SIOVAÖfTAI MENNAR GARÐABRAUT 2, AKRANESI, SÍMI 12800 Tölvupappír frá Odda. Diskettur — blekbönd. BÓKASKEMMAN Stekkjarholtl 8 -10 — Akranesl — Slml 1 28 40 TÆKJALEIGA Nýleg og öflug tæki. Opið alla daga frá kl. 13-22. TÆKJALEIGAN AKRANESI Kirkjubraut 11 S 12950 Múrverk — Flísalagnir ARHARFELL SMIÐJUVÖLLUM 7 — SÍMI 13044 Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld BYGGINGAHUSIÐl SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SIMI 93-13044 SIÐÍ FERÐAÞJONUSTA VESTURLANDS Skolabraut 30 — Sími 11940 mr Einstaklingsferöir — Hópferðir ^ Öll almenn farseðlasala II Vönduð viima. Tínfavinna - tilboð. Lárus Guðjóussou MIARAMEISTARI SIMI12616 cftir kl. 19 á kvöldin Ritstjóri og ábm.: Siguröur Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina-og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.