Skagablaðið


Skagablaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 2
Skagablaðið Málari óskar eftir 2-3 her- bergja íbúö í 5 - 6 mánuði. Málar upp í leigu ef óskað er. Uppl. í síma 13092 effir kl. 20. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 12092. Til sölu Commodore 64 K tölva með disklingadrifi, segulbandi, stýripinna og mörgum ieikjum. Uppl. í síma 11997. Til sölu Britax ungbarnabíl- stóll. Uppl. í síma 13283. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 12532. Til sölu páfagauksbúr og hvítir skautar nr. 38. Uppl. í síma 12551. Til sölu fjarstýrður bensínb- íll. Uppl. í síma 13336. Til leigu 3ja herbergja íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 11721. Óska eftir sjónvarpi og ódýru sófasetti. Uppl. í síma 13301. Til leigu 3ja - 4ra herbergja íbúð. Laus 1. mars. Uppl. í síma 91 - 52647. Til sölu díselvél úr Trader 73. Ekin 40 þús. km. Milli- kassi og gírkassi fylgja. Uppl. í síma 13283. Hvítur iþróttajakki (V- þýska landsliðið) tapaðist í íþróttahúsinu að Jaðars- bökkum þann 8. febr. sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12468. Óska eftir ísskáp og sófa- setti. Einnig eldhúsborði og stólum. Uppl. í síma 12806 á milli kl. 20 og 22. Þessi mikli geimur eru undir burðarlagi steypunnar neðarlega á Vesturgötunni. Eins og sjá má af myndinni er rúmt um þeg- ar gera þarf við skólplögnina en ekki stóð öllum á sama um að ekki skyli hafa verið fyllt upp í holuna fyrr en nýverið. Tölvupappír frá Odda. Diskettur — blekbönd. || BÓKASKEMMAN TÆKJALEIGA Nýleg og öflug tæki. Opið alladagafrá kl. 13-22. TÆKJALEIGAN AKRANESI Kirkjubraut 11 S 12950 Múrverk — Flísalagnir ARHARFELL SMIÐJUVÖLLUM 7 — SÍMI 13044 Innréttingar — Málning Gólfefni — BúsáhöW^^ BYGGINGAHÚSIÐ^ SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 FERÐANÓNUSTA VESTURLANDS Skólabraut 30 — Sími 11940 /v Einstaklingsferðir — Hópferðir Öll almenn farseðlasala Auglýsið í Skagablaðinu Sveinn og Magnús Sigurðsson við tvo gúmbáta í viðgerð. Nýjung Bdvamaþjónustunnan Gúmmíbát» viðgerðir Eldvarnarþjónustan hefur aukið við þjónustu sína og opn- aði nýverið nýja deild, bjögunar- bátaviðgerðir. Hægt er að taka inn 4-6 báta í einu, allt eftir stærð þeirra. Að sögn Sveins V. Garðars- sonar kemur þetta ekki til með að draga úr annarri þjón- ustu fyrirtækisins heldur er hér um hreina viðbót að ræða. Sagð- ist Sveinn reikna með því að a.m.k. tveir menn gætu haft vinnu af þessari þjónustu. „Þetta hefur staðið til í langan tíma, allt síðan Þ & E hætti með þessa þjónustu. Frá því og fram til þessa hafa sjómenn orðið að fara með bátana til Reykjavíkur til viðgerða og eftirlits,“ sagði Sveinn, sem hefur sótt námskeið í þessum viðgerðum bæði hér heima og erlendis, í samtali við Skagablaðið. — Horfðir þú á söngva- keppni sjónvarpsins - hvernig fannst þér sigur- lagið? Ása Katrín Hjartardóttir: — Nei, ég hef ekki heyrt sigur- lagið. Jón G. Ingibergsson: — Nei, hef ekki fylgst neitt með keppninni. Gunnar M. Gunnarsson: — Nei, en hef heyrt sigurlagið og er ánægður með það. Marinó ívarsson: — Ég sá þrjú lög. Hefði frekar valið lagið í dag sem sigurlag. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarúfvegs- fréttír), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10- 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.