Skagablaðið

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skagablaðið - 14.02.1991, Qupperneq 3

Skagablaðið - 14.02.1991, Qupperneq 3
Skaaablaðið SkagaleikHokkunnn á Sböndnni: Rífandi stemning Rífandi góð slemning var á skemmtun Skagaleikflokksins á veit- ingahúsinu Ströndinni á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta skemmt- unin sinnar tegundar og vonir standa til þess að framhald verði á þess- um uppákomum. Félagar úr Skagaleikflokknum fluttu gamanmál og söng af krafti og öryggi og tókst strax að hrífa gestina með sér. Varð úr hin besta skemmtan og gerðu gestir góðan róm að flutningi Skagaleikflokksins. Meðfylgjandi myndir voru teknar á sunnudagskvöldið og segja ef vel tekst til meira en mörg orð. Herrakvöld Herrakvöld Knattspymufélags ÍA verður í Hótel Akraness föstudaginn 15. febrúar. Húsið opnarkl. 19.30. Heiðursgestiu verður Ellert B. Shcram, ritstjóri DV og fyrrum formað- urKSÍ. Jóhannes Kristjánsson eftirherma sér um skemmtiatriði ásamt íleirum. Ýms- ar óvæntar uppákomur. Örfáir miðar eStirl Nánari upplýsingar í síma Knatt- spymufélagsins 13311. Knattspymufélag ÍA Qg> TOYOTA Vantar þig nýjan bíl? Nokkrir bílar af ýmsum gerðum til afgreiðslu í mars, af árgerð 1991. Toyotaumboðið á Akranesi Olafur Eyberg Guðjónsson Símar 11866 -12218 Á VERÐI FYRIR WQ! Tökum þátt i þjóðarsátt! Fyrir hönd 5amvinnuferða - Landsýnar vil ég byrja á að óska þér og þínum happasæls sumar- leyfis á árinu. Á síðasta ári settum við okkur tvö meginmark- mið. í fyrsta lagi að auka þjónustu við farþega okkar og í öðru lagi að halda verðhækkunum á orlofsferð- um í lágmarki. Árangurinn er meiri og betri en við þorðum að vona. Til dæmis hefur þátttaka í orlofs- ferðum okkar aldrei verið meiri en í fyrra og er allt útlit fyrir að árið 1990 hafi verið það besta í sögu skrifstofunnar. Þessum árangri er ekki einungis að þakka hag- stæðum kjörum og góðri þjónustu heldur þeim mikla fjölda farþega sem hafa valið Samvinnuferðir - Landsýn sem 5Ína ferðaskrifstofu. hetta traust er okkur hvatning til að halda áfram á sömu braut. Þess má sjá merki í sumaráætlun okkar. Ýmsar nýjungar í þjónustu ITta dagsins Ijós sem hafa það að markmiði að gera sumarleyfið ánægjulegra en nokkru sinni fyrr. En mesta athygli mun vekja sú staðreynd að verðið lækkar í nær öll- um tilfellum í krónum talið, frá því í fyrra! Ferðabæklingur okkar liggur frammi á bensín- stöðvum E550 — 5kútunni, Þjóðbraut og Kirkju- braut og hjá umboðinu að Breiðargötu 1. Með ósk um ánægjulegt sumarleyfi - hér heima eða í útlöndum. Hristján Sveinsson umboðsmaður Akranesi. AKRANESUMBOÐ Breiðargötu 1 — Sími 13386

x

Skagablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.