Skagablaðið

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skagablaðið - 14.02.1991, Qupperneq 8

Skagablaðið - 14.02.1991, Qupperneq 8
8 Skagablaðið Sigurinn hékk á bláþræði Skagamenn sigurðu Skalla- grím í æsispennandi leik í 1. deildinni í körfubolta hér á Akranesi sl. föstudag með 83 stigum gegn 81. Sigurinn hékk á bláþræði því gestirnir voru með knöttinn síðustu 12 sekúndurnar en tókst ekki að skora. Akurnesingar, drifnir áfram af stórleik Doug Smith, byrj- uðu leikinn vel og leiddu um tíma í fyrri hálfleik 22 : 15. Þá komu 13 stig Skallagríms í röð og staðan breyttist í 22 : 28. f hálf- leik leiddi Skallagrímur 46 : 38. Mikil uppgangur í kíuateíjNÓtlinni á Akraiesi: EJIefu á IslandsmóGmi Karatefélagið Þórshamar Akranesi sendi ellefu keppendur til keppni á unglingameistaramóti Islands í karate sem fram fór um fyrri helgi. Ekki unnu keppend- urnir frá Akranesi til neinna verð- launa að þessu sinni en margir stóðu sig mjög vel. Félagið sópaði hins vegar til sín verðlaunum og vann mótið með yfirburðum. Hlaut alls 33 stig. Stjarnan varð í 2. sæti með 15 stig. Alls tóku 177 börn og ungling- ar frá 11 félögum þátt í ungl- ingameistaramótinu. Var mótið það fjölmennasta sem haldið hef- ur verið í íþróttinni hér á landi. Mikill uppgangur er í karate- íþróttinni á Akranesi. Norskur þjálfari býr nú hér á staðnum og þjálfar þrisvar í viku. Þess má geta að byrjendanámskeið eru að hefjast hjá félaginu. Frekari upp- lýsingar er hægt að fá á milli kl. 20.30 og 22.00 hjá Jóni Inga í síma 11408, Jóhönnu í síma 11965 og Sigurbjörgu í síma 12003. Upphaf síðari hálfleiks var besti leikkafli Skagamanna. Þeir skoruðu þá 14 stig gegn 2 og komust yfir 52 : 48. Gestirnir jöfnuðu, 54 : 54, og eftir það var leikurinn í járnum. Þegar tæp mínúta lifði af leiktímanum leiddu Skagamenn 83 : 79 en misstu knöttinn í tveimur sókn- um í röð. Það kom þó ekki að sök og sætur sigur var í höfn. Doug Smith skoraði langmest í leiknum, 36 stig alls. Egill Fjeld- sted skoraði 14, Elvar Þórólfsson 12, Gísli Gíslason og Garðar Jónsson 6 stig hvor, Pétur Sig- urðsson 5 og þeir Jóhannes Helgason og Dagur Þórisson 2 DeikEn opin upp á gátt Geysileg spenna ríkir nú í 1. deild íslandsmótsins í körfu- Teningurim fór illa með marga í hópleiknum um helgina: Einar og félagar á toppinn Teningurinn lék marga grátt á síðasta getraunaseðli. Aðeins tveir leikjanna tólf á seðlinum voru leiknir, teningurinn sá um úrslit allra annarra leikja. Ekki var niðurstaða hans alltaf í þá veru sem tipparar höfðu vænst. Hópur nr. 235, ESP, með Einar Skúlason í broddi fylkingar hefur nú forystu hvort heldur er í hópleik íslenskra getrauna eða Skagahópleiknum. Einar og félagar voru þeir einu sem náðu 10 réttum um helgina. Þrír hópar náðu 9 réttum, Ernir, Gosarnir og nýju spútnikarnir í UUH. Magic-Tipp er heillum horfið og varð að sætta sig við 8 rétta að þessu sinni. GÁSS, hóp- ur nr. 285, varð að láta forystu- sætið í Skagaleiknum af hendi um helgina en fylgir fast á eftir ESP. Staða efstu hópa í Skagaleikn- um er nú þannig að hópur nr. 235, ESP, er efstur með 37 rétta eftir 4 vikur. Þrír hópar koma jafnir í 2. sætinu, nr. 278, Ernir, nr. 285, GÁSS og nr. 415, Go- sarnir, allir með 36 rétta. Síðan kemur Magic-Tipp með 34 og Skaginn með 33. Hér á eftir fylgir árangur allra hópanna þær 5 vikur sem leiknar hafa verið. Athygli er vakin á því að hópleikur íslenskra getrauna hófst 12. janúar en Skagaleikur- inn ekki fyrr en 19. janúar. Þegar upp verður staðið mega hóparnir henda fimm lökustu vikunum út í hópleik ÍG en fjórum þeim lök- ustu hjá ÍA. knattleik, þar sem sex liðanna eiga enn fræðilega möguleika á sigri. Skagamenn styrktu stöðu sína verulega með sigrinum á föstudag. Þeir eiga leik gegn Reyni á útivelli á laugardag og sá leikur þarf að vinnast ef dæmið á að ganga upp. Félag L U T Stig Víkverji 10 7 3 14 UÍA 11 7 4 14 Skallagrímur 9 5 4 10 Akranes 8 4 4 8 ÍS 9 4 5 8 Breiðablik 8 3 5 6 Reynir 9 2 7 4 Frá einu ársþinga ÍA. íþóttabandalagAkraness: Avsþingið 27. feb. og 6.mars Ársþing íþróttabandalags Akraness verður haldið dag- ana 27. febrúar og 6. mars næstkomandi. Von er á tveimur gestum, Sveini Björnssyni, for- seta ÍSÍ, og Ingibjörgu Pálma dóttur, forseta bæjarstjórn- ar. Á þinginu verður m.a. til frekari umfjöllunar skýrsla undir heitinu „Akranes - íþróttabær", sem lögð var fyrir þingið í fyrra. Tvö fram- söguerindi verða flutt í tengslum við þá umræðu. Annað flytur Elís Þór Sig- urðsson og Gunnar Gíslason hitt. Hópnr. Nafn 12/01 19/01 26/01 02/02 09/02 207 Debet 00/00 08/08 09/17 00/17 00/17 235 ESP 11/11 10/21 09/30 08/38 10/48 245 Tumi 12/12 09/21 08/29 08/37 06/43 278 Ernir 11/11 10/21 08/29 09/38 09/47 285 GÁSS 07/07 10/17 09/26 09/35 08/43 298 Smástund 10/10 09/19 09/28 07/35 07/42 318 Torfurnar 11/11 09/20 09/29 08/37 06/43 415 Gosarnir 11/11 10/21 09/30 08/38 09/47 465 MC 00/00 00/00 06/06 06/12 06/18 479 Tippvon 11/11 08/19 08/27 08/35 07/42 497 Geltirnir 00/00 08/08 09/17 05/22 07/29 539 UUH 00/00 00/00 00/00 09/09 09/18 674 SK 00/00 00/00 00/00 06/06 03/09 871 HDan 09/09 06/15 00/15 00/15 00/15 877 Labbakútar 11/11 08/19 00/19 00/19 00/19 987 Skaginn 10/10 10/20 08/28 07/35 08/43 996 Magic-Tipp 11/11 09/20 09/29 08/37 08/45 LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málílutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti -t-f'-r* Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 L J Tryggvi Bjarnason, hdl. 1 Símar 12770 og 12990 Viðtalstímar írá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. i jppS I BRAUTIN HF. Dalbraut 16 0 12157 Jaðarsbakkalaug JaðarsbakHalaug er opin alla virka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. .VÉLAVINNA Leigjum út flestar gerðir vinnu- Sjmn AM* véla. Önnumst jarðvegsskipti *'U| \JU og útvegum möl sand og mold. S^ÍSoO9 FljÓt °9ÖrU"Þ’ÓnUSta' SKATTFRAMTÖL einstaklinga og fyrirtækja. Virðisaukauppgjör. Launaútreikningar og fl. Viðtalstímar frá kl. 8-12ogl3-17, eða eftir samkomulagi. BÓKHALDSÞJÓNUSTAN Háholti 11 — Sími 13099 Getum bætt við okkur verke&um í alhliða málningar- vinnu. HRAUNUM - SANDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða tímavima. UTBRIGÐI SF. 'laðarsbraut 5 S 12328 & 985—29119 Guðný Ársœlsdóttir Ingólfur Geirdal Ekki tókst Halldóri Sigurjónssyni að hnekkja kenningunni um skammlífi tipparanna. Hann féll flatur fyrir Guðnýju Ársælsdótt- ur um helgina. Fékk aðeins einn leik réttan á meðan Guðný nældi sér í þrjá rétta. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að „láta sig detta út í fyrstu at- rennu“ eins og ríkisstjórinn orðaði það var ekki orð að marka þá yfirlýsingu. Halldór saup seyðið af því. Guðný fær Ingólf Geirdal gegn sér um helgina. Lítum á spárnar: Cambridge — Sheffield Wed. Notts County — Manch. City Portsmouth — Tottenham Ingólfur Guðný 2 2 2 2 2 2 Chelsea — Wimbledon 2 1 Crystal Palace — QPR 1 f Blackburn — WB A X X Bristol Rovers — Watford X 1 Hull City — Bristol City 2 2 Millwall — Plymouth X 1 Oldham — Port Vale 1 1 Oxford Utd. — Charlton 1 X Wolves — Leicester 1 1

x

Skagablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.