Skagablaðið


Skagablaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 9
Skagablaðið_____________________________________________________________________________________________9 Fullt nafn? Þórólfur Ævar Sigurðsson. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 6. janúar 1946, Vogatungu í Leirársveit. Fjölskylduhagir? Kvæntur Kristínu Eyjólfsdóttur, á um 3 böm. Starf? Iþróttakennari. Stundar þú einhverja lík- amsrækt? Já heldur betur. Besti og versti matur sem þú færð? Sá besti er svið en versti brauðsúpa. Besti og versti drykkur sem þú færð? Mysa, vel köld, besti en versti drykkur gervikaffi. Síðasta hljómplata sem þú hlustaðir á? Græjurnar eru bilaðar. Síðasta myndbandsspóla sem þú sást? Dýralífsþáttur. Hvaða bók lastu síðast? Samningamaðurinn heitir hún. Gppáhaldsíþróttamaður? Ingibjörg Eggertsdóttir, íþróttakennari. Hvað horfir þú helst á í sjónvarpi? Fréttir og ansi margt annað. Hvaða sjónvarpsþáttur fær þig til þess að slökkva á sjón- varpinu? Ef Jón Óttar er tengdur málinu. Uppáhaldsleikari? Ingi- björg Eggertsdóttir. Hvaða grínisti fær þig til þess að hlæja? Sú sama (stundum). Hvemig eyðir þú frístund- um þínum? Þær eyðast, ein- hvern veginn. Fallegasti staður á íslandi? Hvalfjörður í logni og tungl- skini. Hvaða mannkosti metur þú mest? Stundvísi og þokkaleg- an heiðarleika. Hvað líkar þér best við Akranes? Loðnubræðslan. Hvað finnst þér vanta á Akranesi? Fleiri loðnubræðsl- ur. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Gott sumarfrí. Hvað veitir þér mesta af- slöppun? Er að reyna að finna það út. Ertu góður bflstjóri? Ýmsar sögur eru nú sagðar um það!!! Skagablaðinu barst í síðustu viku cftirfarandi fréttatilkynning frá Dvalarheimilinu Höfða: valarheimilið Höfði þakkar fyrir margar góðar gjafir, sem borist hafa á árinu 1990. Eins og áður hefur komið fram í Skagablaðinu voru heimilinu gefnar stórgjafir í tilefni opnunar II. áfanga í lok apríl. Auk þess hafa borist góðar bókagjafir, bæði frá ýmsum einstaklingum sem og bókaverslunum. Þá gaf Hörpuútgáfan á Akranesi 50 titla og Gideonfélagið á Akranesi 74 testamenti fyrir alla íbúa heimil- isins. Lionessur gáfu 12 mynd- Skagablaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá dagmæðrum á Akranesi: ð gefnu tilefni vilja dagmæð- ur vekja athygli á að ný gjaldskrá, sem unnin hcfur verið eftir kauptöxtum ófaglærðs starfs fólks á dagvistarstofnunum, hef- ur verið samþykkt. Gjaldskráin tekur gildi frá 1. febrúar 1991. Athygli skal einnig vakin á því að dagmæður hafa ekki hækkað í launum frá 1. október 1989 en þá Skaqablaðið hættir með Söguumboðið Frá og með 1. febrúar sl. að telja hætti Skagablaðið umboðs- mennsku fyrir ferðaskrifstofuna Sögu. Enginn umboðsmaður verður því starfandi á Akranesi fyrir fyrirtækið. m leið og Skagablaðið þakk- ar viðskiptavinum síðustu ára fyrir viðskiptin vill það benda þeim sem vilja ferðast á vegum Sögu að snúa sér beint til aðal- skrifstofunnar, Suðurgötu 7 Reykjavík, sími 91 - 624040. bönd (ýmsar fræðslumyndir). Auk málverka sem bárust við opnun nýja áfangans gaf Búnað- arbanki íslands fallega mynd eft- ir Eirík Smith í tilefni opnunar útibús bankans þann 17. desem- ber sl. Margir gáfu peningagjafir sem runnu óskiptar í Byggingarsjóð Höfða. Starfsfólk og íbúar lögðu fram áheit og gjafir til heimilis- ins. Unga fólkið lét ekki sitt eftir liggja á árinu. Það safnaði pen- ingum sem runnu í Gjafasjóð. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands á Akranesi gaf kr. 15.000 lækkuðu þær sig vegna tilmæla frá Verðlagsráði og Félagsmála- ráði Akraness. Gjaldskráin hefur fengið um- fjöllun og samþykki hjá Verð- lagsráði og Félagsmálaráði Akra- ness.“ í Ferða- og skemmtisjóð vist- manna og Garðyrkjufélag Akra- ness gaf kr. 29.239 til kaupa á plöntum. Margir aðrir hafa rétt okkur hjálparhönd eða fært okkur gjafir, m.a. Akraprjón, Erla og Stefán á Hofteigi, Sjúkravinir Rauða krossins, Albert og Inga í Nýlendu, Kvennadeild Borgfirð- ingafélagsins, Grundaskóli, VLFA, Grundartangakórinn og fleiri. Einnig þökkum við sóknar- prestinum okkar, kirkjukórnum og öðrum starfsmönnum kirkj- unnar fyrir ánægjulegt samstarf undangenginna ára; einnig öðr- um einstaklingum og félögum sem staðið hafa fyrir kristilegum samkomum á Höfða. Við þökk- um hinum ýmsu þjónustuklúbb- um fyrir veitta aðstoð í félags- starfinu, svo og kvenfélögunum á Akranesi og í sveitunum sunnan Skarðsheiðar. Síðast en ekki síst þökkum við gott samstarf sem við höfum átt við Félagsmálaráð Akraness mörg undanfarin ár. Lifíð heil, Asmundur Ólafsson, framkræmdastjóri Dralarheimilisins Höfða. Verður gen/i- nöglum úíbýtt? Síðustu þrír heimaleikir Skagamanna hafa verið svo spennandi að alvarlega er komið til tals að útbýtt verði gervinöglum fyrir hvern heimaleik. kemmtilegt var að fylgj- ast með áhorfendum sem fjölmenntu í íþróttahúsið á föstudaginn. Þegar spennan var sem mest í lokin sátu gestir og nöguðu neglurnar af kappi. Höfðu einhverjir á orði að þetta gengi ekki svona lengur, útbýta þyrfti gervinögtum þannig að fólk skaðaði ekki á sér fingurna í spennunni. Skiðafélagið lagt ,j salU Skiðafélag Akraness hefur verið lagt „í salt“ að sinni eft- ir aðalfund félagsins, sem haldinn var fyrir stuttu. agnús Oddsson, for- maður íþróttabanda- lags Akraness, sagði í samtali við Skagablaðið, að erfitt hefði reynst að fá nýtt fólk í stjórn félagsins, m.a. vegna þess að þeir sem verið heföu í stjórn væru margir að flytj- ast úr bænum. Sagði hann að ákveðið hefði verið að freista þess að endurreisa félagið að tveimur árum liðnum. Á meðan lægi félagið í dvala. Bamamál Foreldrar eru minntir á fundina í Arnardal alla þriðjudaga kl. 14, þar sem foreldrar geta hist og rætt mál ungbarna sinna. Endurskoðunarþjónusta Endurskoðun — Bókhaldsþjónusta Virðisaukaskattsuppgjör — Skattaráðgjöf $7Q0-endurskoðiin hf. SMKUUVOLLUM 9, AKRANNESI, SIM11-18-15 Sig. Heidar Steindórsson, lögg. endurskoAandi Viðtalstímar eftir samkomulagi. Veisluþjónusta STROMPSIMS Tökum að okkur allar veislur og mannfagn- aði. Upplýsingar í símum 12020 og 11414. Gerum allt hreint ★ Alhliða hreingerningar ★ Djúphreinsun á teppum og húsgögnum ★ Bónþjónusta VALUR GUNNARSSON Vesturgötu 163 S* 11877 & 985-32540(Bílasími) Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S* 11075 Öll almenn ljósmyndun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). UÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ Alhliða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓÐBRAUT 13 — SÍMI 11722 Fréttatilkynning frá dagmæðmm á Akranesi: Ný gjaldskrá 1. febr.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.