Skagablaðið


Skagablaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 6
6 Skagablaðið Sex ný Akranesmet voni sett Grétar Júlíusson tryggði sér þátt- tökurétt á AMÍ. Grétar Júlíusson, þrettán ára gamall, kom geysilega á óvart á KR/Arena sundmótinu um fyrri helgi með því að tryggja sér þátt- tökurétt á Aldursflokkameistara- mótinu, AMÍ. Frammistaða Grétars var punkturinn yfir i-ið á annars mjög góðri frammistöðu Sundfélags Akraness á mótinu. Grétar vann afrek sitt í 100 m bringusundinu og keppir á AMÍ-mótinu í fyrsta sinn á ævinni. „Ég dáist að fólki sem leggur sig allt fram til þess að ná árangri. Grétar hefur sýnt okkur ötlum að með því að vinna skipu- lega að settu marki er hægt að ná því. Ég er ákaflega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Steve Cryer, aðalþjálfari Sundfélags Akra- ness. Allt sundlið Skagamanna stóð sig mjög vel að sögn Steve. Framfarirnar voru miklar því í 70% tilvika bættu krakkarnir besta árangur sinn í einstökum greinum. Rut Sigurmonsdóttir stóð sig frábærlega í 100 metra skrið- sundi og bætti tíma sinn um hvorki meira né 16 sekúndur. Hún bætti sig um 9 sekúndur í 100 m bringusundinu og missti naumlega af þátttökurétti á AMÍ í þeirri grein. Önnur stúlka, Guðlaug Finns- dóttir, stóð sig sömuleiðis frá- bærlega. Hún setti tvö Akranes- met í hnátuflokki. „Hún stóð sig vel og synti eins og drottning,'* sagði Steve Cryer. Alls settu krakkarnir sex Akra nesmet. Auk Guðlaugar settu þær Berglind Fróðadóttir og Rakel Karlsdóttir tvö Akranes- met hvor. Samtals áttu Skaga- Ovænter uppákomur í hópleiknum í gebaununum: GASS datt í luldkupottiim Hópur nr. 285, GASS, datt í lukkupottinn svo um munaði um helgina. Kapparnir fengu 12 rétta í fyrsta sinn í sögu hópsins. Auk þess að fá væna fjárfúlgu í sinn hlut hristi hópurinn hressi- lega upp í toppbaráttunni í hóp- leik ÍA. Er spennan á þeim víg- stöðvum orðin ótrúleg þegar fimm vikur eru eftir af barátt- tíur auk tólfunnar, sem féll í hlut GÁSS með aðstoð japanska tippkerfisins sem getið var um í blaðinu í fyrri viku. Hópar nr. 278 og 415 fengu báðir tíur. Gengi hópanna var almennt með ágætum nema hvað hópur nr. 245, Tumi, fór illa út úr helginni. Fékk aðeins sex rétta og gefur því eftir í toppslagnum. Cftir rýra eftirtekju síðustu íslenskra getrauna er nú sú, að með 76 rétta. ■■ivikurnar náðust loks tvær tveir hópar, nr. ; 235, ESP, og nr. Hópnr. Nafn 12/01 19/01 26/01 02/02 09/02 16/02 23/02 02/03 09/03 16/03 207 Skúli 00/00 08/08 09/17 00/17 00/17 00/17 00/17 07/24 06/30 06/36 235 ESP 11/11 10/21 09/30 08/38 10/48 07/55 08/63 09/72 09/81 09/90 245 Tumi 12/12 09/21 08/29 08/37 06/43 09/52 07/59 08/67 09/76 06/82 278 Ernir 11/11 10/21 08/29 09/38 09/47 09/56 09/65 07/72 08/80 10/90 285 GÁSS 07/07 10/17 09/26 09/35 08/43 08/51 07/58 07/65 07/72 12/84 298 Smástund 10/10 09/19 09/28 07/35 07/42 09/51 08/59 06/65 07/72 08/82 318 Torfurnar 11/11 09/20 09/29 08/37 06/43 08/51 07/58 05/63 08/71 08/79 415 Gosarnir 11/11 10/21 09/30 08/38 09/47 08/55 08/63 08/71 07/78 10/88 465 MC 00/00 00/00 06/06 06/12 06/18 09/27 00/27 05/32 04/36 08/44 479 Tippvon 11/11 08/19 08/27 08/35 07/42 08/50 07/57 07/64 08/72 09/81 497 Geltirnir 00/00 08/08 09/17 05/22 07/29 05/34 07/41 05/46 06/52 08/60 539 UUH 00/00 00/00 00/00 09/09 09/18 08/26 07/33 07/40 08/48 09/59 674 SK 00/00 00/00 00/00 06/06 03/09 07/16 09/25 07/32 07/49 10/59 877 Labbakútar 11/11 08/19 00/19 00/19 00/19 08/27 07/34 07/41 00/41 09/50 987 Skaginn 10/10 10/20 08/28 07/35 08/43 07/50 07/57 05/62 07/69 08/77 996 Magic-Tipp 11/11 09/20 09/29 08/37 08/45 09/54 08/62 08/70 07/78 09/87 LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti •H-t- Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 l J Tryggvi Bjarnason, hdl. 1 Símar 12770 og 12990 Vi'ðtalstímar frá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkst Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. BRAUTIN HF Dalbraut 16 0 12157 æði EJI EUUXARO )j Jaðarsbakkalaug Jaðdrsbakkalaug er opin alla uirka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. VÉLAVINNA Leigjum út flestar gerðir vinnu- SKTIFI AN" véla. Önnumst jarðvegsskipti ,'U| [Jv ogútvegummöl sandog mold. s ^Ísooí)9 F1*ót 09 öru" Þi°nusta- SKATTFRAMTÖL einstaklinga og fyrirtækja. Virðisaukauppgjör. Launaútreikningar og fl. Viðtalstímar frá kl.8-12 og 13-17, eða eftir samkomulagi. BÓKHALDSÞJÓNUSTAN Háholti 11 — Sími 13099 MÁtMlVíi Getum bætt við okkur verkefiium í alliliða malningar- vinnu. HRAUNUM - SANDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða thnavuma. UTBRIGÐI SF. Jaðansbraut 5 S 13338 & 985-39119 menn tólf aldursflokkasigur- vegara á mótinu. Það voru þó Ægiringar sem báru sigur úr býtum á mótinu. Skagamenn urðu í 2. sæti. „Hin mikla breidd sem Ægir hefur yfir að ráða skipti sköpum á þessu móti. Þess vegna er erfitt að keppa við Ægiringa. En um leið er spennandi að fást við verkefni af þessum toga. Því verður hins vegar ekki í móti mælt að besta liðið sigraði á þessu móti,“ sagði Steve Cryer. 278, Ernir, eru efstir og jafnir með 90 rétta. Gosarnir, nr. 415, eru í 3. sæti með 88 rétta og Magic - Tipp, nr. 996, í 4. sæti með 87 rétta. Aðrir hópar eru ekki með í toppbaráttunni. í hópleik ÍÁ eru sömu hópar, ESP og Ernir einnig efstir og jafnir með 79 leiki rétta. GÁSS, nr. 285, og Gosarnir eru neð 77 Jafnteflin í bunum í síðuslu leikjunum Skagamemi gi-ra nu hvcrt jafntcflið á la.-liir öðru í æfingaleikj- um síniini fýrir baráttuna í 2. deild íslandsmótsins i knattspyrnu. Þcir léku tvo lciki uiii helgina og lyktaði báðum með jafntefli. M JTÍðureign Skagamanna og FH-inga í Revkjavik var skrautleg W í meira lagí. Lokatöiur urðu 5 : 5 eftir að FH hafði komist í 4 : 0 og siöar 5:1. Jöfnunarmark Skagamanna kom á siðustu rníhútu leiksins. Tryggvi G. I ivggvason og Arnar Gunnlaugsson skoruðu 2 mörk hvor og Þórður Guðjónssoh 1. ..Á laugardag gerðu Skagamenn svo jalniclli. 2 : 2, gegn Breið.i- biiki. sem þcir unnu 3:0 fyrir skömmu. Blikainn náðu forystu í bæði skiptin cn þeir Karl Þirðáfson og Gísli Eyleifsson, úr vita- spyrnu, jöfnuðu metin. Skagariiéhn mæta Viði íenn einum .rl'ingaleiknum á sunnudag. Leikið verður á nýja gervigrasinu í Kópavogi, sem knattspyrnu- tnenn iáta tnjög vel af, ncma þeir sem verða fyrir því að dclta. Vill lítið vcrða eflir af húöinni eftir þyltur séu mcnn berlappaðir á atitiað borð. Gengi Akurnesinga í æfingaleikjum vorsins hefur verið ágætt það sem af cr og aðcins cinn þcirra hefur tapasl, 1 : 2 gegn Val. Skagamenn hafasíðan unniðBrciðablik. 3 : 0, og Grindavík, 2 :1. Jafntefli hefur hins \cgar orðið í þremur leikjum í röð, gegrt Stjörnunni, 1:1, FH, 5 : 5, og Breiðabliki, 2 : Z___ Jón Gunnlaugsson Emílía L. Ólafsdóttir Jón Gunnlaugsson er farinn að finna sig vel í spekingssætinu í getraunaleik Skagablaðsins og vann um helgina þriðja sigur sinn í röð á kvenþjóðinni á þessum vettvangi. Að þessu sinni mátti Björg Karlsdóttir játa sig sigraða, 5 : 7. Sú sem leysir Björgu af hólmi er engin önnur en Emilía L. Ólafsdóttir. Hún segist ekki fremur en tveir síðustu áskorend- ur Jóns hafa nokkru sinni átt við „tippið“ en allt er þegar þrennt er segir máltækið! Hvað gerist á laugardag? Jón Emilía Cheisea — Southampton 1 1 Coventry — Manch. City X X Derby — Liverpool 2 2 Everton — Nottm. Forest 1 1 Leeds Utd. — Crystal Palace 1 1 Manch. Utd. —Luton 1 1 Norwich — Arsenal X 2 Sunderland — Aston Villa 2 X Tottenham — QPR 1 1 Wimbledon — Sheffield Utd. Blackburn — Oldham Portsmouth — Newcastle

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.