Skagablaðið


Skagablaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 7
Skaaablaðið 7 Frábær árshátrö Árshátíð gninnskólanna á Akranesi hcfur vaxið að virðingu við hverja uppsetningu undan- farin ár. Áhugi foreldra og ann- arra bæjarbúa á því sem börnin hafa upp á að bjóða á þessum fjölbreyttu skemmtunum hefur líka farið vaxandi í jöfnu hlutfalli við veglegri umgjörð þeirra. Asíðasta ári var efnt til fjög- urra sýninga í Bíóhöllinni en samt fengu ekki allir séð skemmtunina sem sjá vildu. í ár var því gripið til þess ráðs að efna til sex skemmtana á þremur dögum. Börnin sem tóku þátt í árshátíðinni höfðu því í meira en nógu að snúast þá þrjá daga sem sýnt var. Sýningar voru kl. 17 og svo aftur kl. 20. Skagablaðið smellti sér á eina sýninganna og tók þá myndirnar sem sjá má hér á síðunni. Mynd- efnin voru næg en velja varð og hafna þegar myndir voru valdar til birtingar. Það sýnishorn sem hér birtist endurspeglar vonandi að hluta það sem upp á var boðið á þessum frábæru skemmtunum. Látið í ykkur heyra! 5ÍMirih ER naoz Neytendafélag Akraness Tækjaleigan er opin manudaga til fösEudaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Veradaður viiiiiiistaður Dalbraut 10 - Síini 12994 PÍPUUOMR •MÍ.\ lt.IAK.VI (ÍÍSUSO.V Pipidagiiiiig'amdstari @ 12939 & 985 - 31814 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla aihliða málningarvinnu. JÁRN—ÁL—RYÐFRÍTT STÁL Nýsmíði - viðgerðir - rennismíði , VÉLSMIÐJA Ólafs R. Guðjónssonar SMIÐJUVÖLLUM 6 — SÍM113022 Qleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.