Skagablaðið


Skagablaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 6
6 Skaaablaðið Stjömuleikur annað kvöld Stjörmilcikurinn í körfuknattleik, sem átti að vera um fyrri helgi en var þá frestaö af óviðráðan- legum ástæðum, verður í íþrnttahúsinu við Vest- urgötu annað kvöld, föstudag, kl. 20. tjörnuiiðið. scm cinnig gengur undir nafn- 'inu Nike-úrvalið, cr skipað útlendingunum Frank Brooker, Davíd Grissom og hugsanlega Jonathiin Bow auk þeirra Brynjars Harðarsonar, Snælelli, Björns Steffensen, ÍR, Jóni Arnari Ing- \arssyni. Haukum, Jöni Erní (iuðhjartssyni. I’or og annað hvort Jóhannesi Kristbjömssýrii eða Guðmundi Bragasyni, Grindavfk. Skagamenn fá lil liðs við sig Birgi Mikaelsson úr Borgarnesi og hugsanlega annan Borgnesing Leiktíminn annað kvöld verður4X 10 minútur og í leikhléunum þremur verðm sitthvað sei tí! gamans gert. í fyrsta hléinu verður troðslu- keppni. I öðrum hálfleiknum lcikur öldungalið Skagans í körlu gegn völdum snillingum (hugsan- lega bícjarstjórn) Jafnframt vcrður boðíð upp á skotkcppni l'yrir áhorfendur, þar scm vcrðlaunin eru 12 manna rjómaterta frá Harðarbakaríi. I síðasta hlcinu vcröur þriggja stiga skotkeppni. ESP og GÁSS eru á toppnum Fjórir hópar nældu sér í 9 rétta um helgina en enginn náði hærra skori. Liverpool fór illa með margan tipparann og hætt er við að bæði Tottenham og Crystal Palace hafi sömuleiðis komið aft- an að einhverjum. Það voru hóp- ar nr. 235, ESP, nr. 285, GÁSS, nr. 415, Gosarnir og nr. 996, Magic - Tipp, sem fengu 9 rétta. Ekkert lát er á spennunni í hópleiknum. Skagablaðið hefur ákveðið að hætta birtingu töflunnar góðu með árangri hvers hóps um sig þar sem lítið er að marka hana þegar taka á tillit til útkasts lökustu vikanna. Hópur nr. 235, ESP, er einn á toppnum í hópleik íslenskra getrauna þegar 12 vikum af 15 er lokið. Þegar tveimur lökustu vik- unum hefur verið kastað út er ESP með samtals 92 rétta. Hóp- ur nr. 278, Ernir, er í 2. sæti með 91 réttan. Jafnir í 3. - 5. sæti með 89 rétta eru hópar nr. 285, GASS, nr. 415, Gosarnir, og nr. 996, Magic - Tipp. I hópleik ÍA er baráttan ekki síður spennandi. Þar er 11 vikum af 14 lokið. Þegar lökustu vik- unni hefur verið hent út koma tveir hópar út jafnir í efsta sæti með 89 leiki rétta; nr. 235, ESP, og nr. 285, GÁSS. Hópur nr. 278, Ernir, er í 3. sæti með 88 rétta og jafnir í 4. - 5. sæti eru hópar nr. 415, Gosarnir, og nr. 996, Magic - Tídd. með 86 rétta. Mllljðnlr krðna 50 40 30 20 10 .1 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Eignimar aukast Eigið fé Byggingarsjóðs ÍA hækkar stöðugt og á sex árum hef- ur það aukist úr tæplega 200 þúsund krónum í rúmlega 44 milljónir. Aðaleign sjóðsins er íþróttahús ÍA sem metið er á 63,5 millj. kr. í reikningum ÍA en er metið á 105 milljónir samkvæmt brunabótamati. Meðfylgjandi súlurit útskýrir þróunina. DeiK um framtíðarskýrslu á lA-þinginu Fyrir rúmlega ári skilaði starfs- hópur á vegum í A af sér skýrslu um hvað þarf að gera til þess að gera Akranes að íþróttabæ. í skýrslunni kom m.a. fram nokk- uð hörð gagnrýni á ÍA og bæinn vegna stefnuleysis viðvíkjandi uppbyggingu íþróttamannvirkja. Skýrsla þessi var til umfjöllun- ar á nýafstöðnu þingi Iþrótta bandalags Akraness. Þeir Gunn- ar Valur Gíslason, sem átti sæti í Höritugengi Skagamanna í æfingaleikjum í knattspymunni að undanfomu: Framarar lagðir í tvígang starfshópnum, og Elís Þór Sig- urðsson, íþrótta- og æskulýðs- fulltrúi, höfðu framsögu um skýrsluna. Elís gagnrýndi skýrsl- una og lýsti sig ósammála mörgu sem þar er sett fram. Fram kom á þinginu, að tillit hefði verið tekið til margra ábendinga í skýrslunni við gerð ramma- og framkvæmdasamn- ings sem bærinn og IA gerðu sín á milli nokkru fyrir áramót. Niðurstaðan varð sú að fram- kvæmdastjórn var falið að vinna áfram að þessum málum. Framkvæmdastjórn ÍA og Iþrótta- og æskulýðsnefnd bæjarins hafa tekið upp viðræður um þetta efni og hafa hug á að reyna að móta sameiginlega stefnu í þessum málum. Skagamenn gerðu sér lítið fyrir um helgina og lögðu íslands- meistara Fram tvívegis að velli í æfingaleikjum. Fyrst 2 : 1 á gervigrasinu í Kópavogi á laugar- dag og síðan 4 : 0 á mölinni hér heima á annan dag páska. Það voru þeir Bjarki Gunn- laugsson, Karl Þórðarson, Haraldur Ingólfsson og Sigur- steínn Gíslason sem skoruðu mörk Skagamanna á mánudag- inn. Tryggvi Tryggvason og Luka Kostic skoruðu hins vegar mörk- in á laugardag. Þessir tveir góðu sigurleikir fylgdu í kjölfar stórsigurs á KA- mönnum hér heima á Skírdag. Norðanmenn máttu játa sig sigr- aða, 2 : 8! Þetta var annar leikur- AtL\Lir\IHT. Aðajjtindur Stuðningsmannafélags knattspymunnar á Akrancsi verður lialdinn í félagsaðstöðu ÍA á Jaðars- bökkum laugardaginn 6. apríl kl. 14.30. Venjulcg aðalfimdarstörf. Fclusjiir fjölmennið — Xvir félag'ar vclkomnir. STJÓIÍ.\TIi\ inn í röð þar sem 2. deildarlið Skagamanna rassskellir 1. deild- arlið því helgina áður unnu Skagamenn Víði 9 : 1. Mörk Skagamanna gegn KA skoruðu þeir Tryggvi Tryggvason 2, Gísli Eyleifsson 2, Þórður Guðjónsson, Bjarki Gunnlaugs- son, Luka Kostic og Karl Þórðar- son eitt mark hver. Utla bikarkeppnin: Fyrsti ieikur- inn á laugardag Keppni í Litlu-bikarkeppn- inni hefst á laugardag með leik Stjörnunnar og Skagamanna í Garðabæ. Auk þessara liða eru Selfoss og Breiðablik í riðlinum. Reiðhjólaviðgerðir KRÓKATUNI 8 - SÍMI 11454 Innréttingar — Málning Gólfefni — Búsáhöld^^ BYGGINGAHÚSIJL) SMIÐJUVÖLLUM 7 - AKRANESI - SÍMI 93-13044 Öll almenn ljósmyndun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). LJÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Spónaplötur, allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingavörur ■ AlhJiða byggingaþjónusta TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS ÞJÓDBRAUT 13 — SÍMI 11722 Elsa Halldórsdóttir Kristján Sveinsson Eftir fjögurra vikna sigurgöngu mátti Jón Gunnlaugsson játa sig sigraðan í fimmtu tilraun í getraunaleik Skagablaðsins um helgina. Sú er felldi hann var Elsa Halldórsdóttir. Lokatölur urðu 4 : 3 henni í vil. Kristján Sveinsson er sá ágæti maður sem fær það verkefni að hefna harma Jóns, vinar síns. Kristján er annálaður knatt- spyrnuunnandi en hefur ekki fylgst ýkja grannt með enska boltan- um síðustu misserin. Hvort það breytir nokkru er svo allt önnur saga. Elsa Kristján Aston Villa—-Manch. Utd. 2 2 Chelsea — Luton 1 1 Manch. City — Nottm. Forest 2 1 Norwich - Coventry X 1 Sheff. Utd. — Arsenal 2 2 Sunderland — QPR X 1 Tottenham — Southampton 1 1 Middlesbrough — Bristol C 2 1 Notts County — Newcastle 1 X Oldham — Millwall Port Vale — West Ham Portsmouth — Sheff. Wed.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.